20.9.2012 | 09:28
Óeđliđ í Eystrasaltslöndunum
Um daginn var afhjúpađ minnismerki í borginni Bauska í suđurhluta Lettlands, til minningar um ţrjár lögreglusveitir lettneskra SS-manna, sem störfuđu frá 1943-45. Í Lettlandi er fjöldi fólks sem lítur á SS-liđa frá Lettlandi sem ţjóđhetjur. Lögreglusveitirnar sem nú hafa fengiđ bautastein til minningar um afrek sín, myrtu hundruđ óbreyttra borgara í ađgerđum sínum gegn skćruliđum.
Smekkleysa og virđingarleysi vinarţjóđar Íslands, Letta, er ótrúleg, ekkert síđur en í hinum Eystrasaltsríkjunum. Ţar hylla sumir menn enn SS-liđa og ađra böđla sem tóku ţátt í helstefnu nasismans. Vandamáliđ er ađ ríkisstjórnir landanna leggja blessun sína yfir ţennan óţverrahátt og engin segir neitt í ESB, sem er vitaskuld of upptekiđ viđ annađ, t.d. ađ ná fiskinum af Íslendingum.
Eistneskir, lettneskir og litháískir međreiđarsveinar nasista, sem margir hverjir stóđu sig vel í útrýmingu gyđinga eru hylltir sem ţjóđhetjur, ţví ţeir börđust margir hverjir líka viđ Rússa. Menn eins og Evald Mikson, sem Íslendingar ćttu ađ ţekkja, flokkast t.d. tćknilega af sumum Eistum sem ţjóđhetja, ţví hann barđist viđ Rússa ţar til Ţjóđverjar nálguđust. Ţá nauđgađi hann mćđgum, gyđingum, í bćnum Vőnnu, og síđar áriđ 1941, ţegar hann var orđinn yfirmađur í sérdeild öryggislögreglunnar í Tallinn, nauđgađi hann Ruth Rubin í byrjun októbermánađar, áđur en hún var myrt í fangabúđunum í Harku. Eistneski sagnfrćđingurinn Andton Weiss-Wendt skrifar í bók sinni Murder without Hatred (2009), ţar sem hann, ţrátt fyrir ađ koma efninu vel til skila, kemst ađ ţeirri furđuleg niđurstöđu ađ hatriđ í Eistlandi hafi veriđ minna en í Lettlandi og Lithauen: Before sending Ruth Rubin to her death, Mikson allegedly raped the girl. I seems to have been a routine case for Mikson, who regularly arrested Jews, occationally beating them. It was not unsusual for Mikson to check up to twenty-five Jewish homes and businesses a day". En Mikson hins vegar, var Rússa- og kommúnistabani og er ţví ţjóđhetja á undanţágu, ţrátt fyrir ađ hafa veriđ stríđsglćpamađur.
Á íslandi nuddađi Eđvald Hinriksson pólitíkusa sem höfnuđu öllum gögnum um hann sem KGB áróđri eđa lygum. Pólitíkusar eins og stjörnuţeginn Steingrímur Hermannsson töldu ţađ dónaskap af Ísrael ađ vilja sćkja Eđvald til saka, (ţó ţađ vćri ekki Ísraelríki sem hefđi beđiđ um slíkt).
Sagnfrćđingur einn í Háskóla Íslands skrifađi nýlega afar langsótta grein um Mikson-máliđ, ţar sem kjarninn í ţví máli, ósk fórnarlambanna og ćttingja ţeirra ađ fá réttlćti, er orđiđ ađ aukaatriđi í séríslenskum og alls endis ruglingslegum vangaveltum um hvađ menn voru ađ hugsa og hverju ţeir trúđu í "kalda stríđinu" á Íslandi. Í ţessari undarlegu grein, sem ég mun fjalla um ítarlegar síđar, er Efraim Zuroff yfirmađur Jerúsalemdeildar Simon Wiesenthal Center, sendibođinn sem vildi sćkja Eđvald Hinriksson til saka, gerđur ađ skúrkinum, ţví hann raskađi sjálfsímynd Íslendinga. Zuroff er einnig talinn skúrkur í Eystrasaltsríkjunum, ţví hann leyfir sér ađ benda á sannleikann og krefjast ţess sem eđlilegt er. "Glćpur" hans er ađ hann talar um ţađ sem menn vilja ekki heyra.
Í Litháen mega menn efast um helför gyđinga og gera lítiđ úr henni og tekur ríkisstjórn landsins beinan ţátt í ţví, en ef menn leyfa sér ađ segja eitthvađ miđur um ţjáningar Litháa undir hćl Rússa eiga menn yfir höfđi sér tveggja ára fangelsi. Árlega eru leyfđar göngur ţar sem SS-liđar landanna eru hylltir. Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ í ţessum löndum, svo mikil og óskiljanleg illska, sem er í mikilli andstađa viđ náttúrufegurđ landanna og flest fólk sem ţar býr.
Lettar eru ESB ţjóđ og ESB gerir nćr ekkert til ađ mótmćla ţessu óeđli, firru og sögufölsun sem á sér stađ í landinu og hinum Eystrasaltsríkjunum tveimur á síđari árum.
Stundum fćr mađur ţađ á tilfinninguna, ađ Eystrasaltsţjóđirnar hafi ekki getađ höndlađ frelsiđ sitt er ţeir ákveđa ađ nota ţađ í annađ eins óeđli og dýrkun á böđlum er.
Lesiđ og frćđist á www.defendinghistory.com
Meginflokkur: Gyđingahatur | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:06 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 1352668
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sćll Vilhjálmur.
Greinilegt er ađ ţú býrđ ađ nokkrum fróđleik um
Síđari heimsstyrjöld.
Kannt ţú skýringu á ţví ađ mesta sjóslys sögunnar
er Wilhelm Gustloff var grandađ 30. Janúar 1945
hvar fórust um 10.000 manns skuli ađ engu getiđ
í sögunni og reyndar á fárra vitorđi
ađ ţetta hafi yfirleitt átt sér stađ?
Í annan stađ, ţá smalađi Rauđi herinn um 3 milljónum
Ţjóđverja saman í lok styrjaldar og flutti til Sovétríkjanna;er ţér kunnugt um hver afdrif ţessara 3 milljóna urđu?
Húsari. (IP-tala skráđ) 24.9.2012 kl. 12:30
Sćll Húsari,
Mikiđ hefur veriđ skrifađ og spekúlerađ um skipiđ Wilhelm Gustloff og sýnist mér ađ greinin á ensku á wikipedia sem nokkuđ tćmandi međ upplýsingar: http://en.wikipedia.org/wiki/MV_Wilhelm_Gustloff
10.000 manns er víst ekki rétt tala látinna í árásinni.
Nei, ég kannast ekkert viđ ţessar 3 milljónir Ţjóđverja sem smalađ var saman og ţeir fluttir til Sovétríkjanna: Mín ţekking passar viđ ţađ sem lesa má hér
:http://en.wikipedia.org/wiki/Flight_and_expulsion_of_Germans_(1944%E2%80%931950)
Ţjóđverjar voru frekar flćmdir í burtu og fluttu milljónum saman til leifa Ţýskalands. Ţeir sem flust höfđu til Danmörku til ađ éta Dani á gat (eins og sumir Danir túlka ţađ - Danir fćddu hins vegar ţýska herinn og grćddu vel á ţví), voru allir á endanum sendir til síns heima. Sumir sem komu lengra ađ settust t.d. ađ í Slésvík Holstein og einhver hluti ţeirra hafa gerst Danir (ţví ţađ er betra ađ vera komin ađ góđu fólki). Ég ţekki fólk af ćttum frá Königsberg og Tékkóslóvakíu í Holstein, sem ekki vill tala um uppruna sinn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.9.2012 kl. 15:33
Reyndar hafa einhverjir gert ţví skóna, ađ Wilhelm Gustloff hafi veri á leiđ til Danmerkur (í rjómann og flćskestegen) en ekki til Kiel. Ţađ er ekki svo fráleit ályktun, en ekki hef ég séđ neinar heimildir sem styrkja ţá tilgátu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.9.2012 kl. 15:35
Sćll Vilhjálmur.
Bestu ţökk fyrir svariđ.
Tala ţeirra er fórust međ Wilhelm Gustloff hefur veriđ
sögđ 9.337 - 10.986. Ekki virđist ástćđa til ađ efast um
ađ hin rétta tala sé á ţví bili.
Mér ţykir ekki líklegt ađ Wilhelm Gustloff hafi veriđ stefnt
til Danmerkur ţví um borđ voru yfir 1000 menn er tilheyrđu
sjóhernum ţýzka, nánar tiltekiđ ţeir er höfđu tekiđ ţátt í ćfingum
tengdum kafbátahernađi; tćpast aufúsugestir í Danmörku.
En konur og börn trúlega fengiđ dvalarleyfi en hinir fyrrtöldu
alls ekki.
Hvađ telur ţú vera rétta tölu yfir fjölda Ţjóđverja í byrjun
styrjaldar ef ţeir eru taldir međ sem bjuggu í Súdetahéruđum
Tekkóslóvakíu sem og reyndar víđar í Evrópu um ţađ leyti?
Húsari. (IP-tala skráđ) 25.9.2012 kl. 23:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.