Leita í fréttum mbl.is

Ekkert venjulegt Band á leiđinni

Terrorist and Milliband
 

í bođi Ólafs Ragnars Grímssonar, svo greinilega er ađ ţađ hlýtur ađ vera eitthvađ Hard Rock band sem er ađ koma. Nei, aldeilis ekki, ţađ er bara hryđjuverkalagasönglarinn David Miliband sem tređur upp á morgun í Háskóla Íslands. Miliband var bjartasta von krata á Bretlandseyjum ţangađ til hann tapađi fyrir bróđur sínum Ed. Báđir leika á loftgítar í Punk-hljómsveitinni New Labour. 

Vonast margir ţá til ţess ađ David segi okkur frá fundi sínum međ Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur (Imbu) í desember 2008. Aldrei hefur birst skýrsla Ingibjörgu Sólrúnu fyrrverandi utanríkisráđherra um fundinn međ Miliband um hryđjuverkalögin sem Brown og Darling hans settu á okkur. Sjá hér,

Nú er einsýnt ađ Imba afhendi aldrei neina skýrslu um ţennan fund frekar en um svo margt annađ, en hugsanlegt er ađ Miliband hafi hripađ eitthvađ bitastćtt niđur.

Er ekki einhver sem nennir ađ fara á fundinn og stilla inn á BBC á Millibandinu og láta hann segja okkur opinskátt hvađ var ađ frétta af ţessum merka fundi sem hann átti međ Imbu, og sem viđ lúsalýđurinn máttum ekki heyra um? Kannski ađ gestgjafinn, ÓRG, spyrji bara sjálfur Miliband?

Ţessi piltur, sem hefđi ađ mínu mati alveg eins geta lagt fyrir sig uppistands-kómedíu í Appollo-bíói í heimaúthverfi sínu Hammersmith, var međ í ríkisstjórn Breta sem setti á Íslendinga hryđjuverkalögin.

Svo talađ sé um ćttir. Afi hans var í Rauđa Hernum, ţar sem hann barđist dyggilega, en Pútan í Kremlarvirki gróf eitthvađ ljótt upp um afann, ţegar David skaut á Pútuna hér um áriđ, og var ţađ líklegast ţađ merkilegasta sem gerđist á stuttum ferli Milibands sem utanríkisráđherra.

Ralph (Adolphe) Miliband, fađir ţeirra Milibandsbrćđra, Davids og Eds, var ađ mínu mati miklu merkilegri en synir hans, sem eru bara lýđskrumarar. Ralph var atvinnumarxisti međ akademískan trefil um hálsinn. Hann skrifađi nokkrar merkilegar bćkur um hvernig pólitíkusar, og sér í lagi ţessir á vinstri vćngnum, rotna og verđa Mammon og gráđugum mellum ađ bráđ. Ef íslenskir kratar hefđu lesiđ bćkur hans, hefđi kannski ekki fariđ hér á Íslandi eins og fór, og David litli hefđi ekki ţurft ađ rífast viđ Imbu okkar um hryđjuverkalögin sem sett voru á Íslendinga.

Kannski mćtir Imba á morgun og rífst aftur viđ Miliband. Ég myndi borga fyrir ađ sjá ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Nú held ég ađ ţú sért orđinn alveg bandóđur!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 25.9.2012 kl. 18:10

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég er ekki í neinu bandalagi en mér ţykir einfaldlega ósköp lítiđ hćgt ađ grćđa á ţví ađ fá bandorm eins og Miliband í heimsókn. Hvađ hefur hann fram ađ fćra? Kannski sjóarasögur af síđustu hafráđstefnunni sem hann sat međ Ólafi Ragnari Grímssyni?

En söguna af fundinum međ Imbu verđur ađ spyrja hann um, og veit ég ađ tveir einstaklingar vilja alveg ólmir gera ţađ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2012 kl. 20:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband