Leita í fréttum mbl.is

Úrskurđur A-364/2011

Á Stöng 1992

Ég hef áđur (hér, hér og hér) greint ítarlega frá skođanakönnun sem Fornleifavernd ríkisins gerđi áriđ 2009. Í henni var tilkynnt ađ rannsóknir stofnunarinnar á kostnađi viđ endurreisn og byggingu ađstöđu viđ Stöng í Ţjórsárdal sýndu, ađ slíkar framkvćmdir myndu kosta 700.000.000 króna. Já ţiđ lesiđ rétt 700 milljónir króna!

Ţegar ég spurđist fyrir um ţessa tölu hjá stofnuninni var sagt ađ talan byggđi á útreikningum fornleifafrćđinga, arkitekta og verkfrćđinga. Ég bađ um ađgang ađ ţessari úttekt en var synjađ. Máliđ var kćrt í Menntamálaráđuneytiđ og var ţađan vísađ til Úrskurđarnefndar um Upplýsingamál í Forsćtisráđuneytinu ţ. 15. nóvember 2010.

20110330132202481
Kristín Sigurđardóttir og Katrín Jakobsdóttir á góđum degi.
Myndin efst er frá rannsóknum á Stöng sumariđ 1992

 

Nefndin hefur nú komist ađ niđurstöđu sem er ţví miđur synjun á ađ ég geti fengiđ ađgang ađ ţví skjali sem ég bađ um. Ţađ ţykir mér miđur, ţví mig langađi ađ vita hvađa fornleifafrćđingar, arkitektar og verkfrćđingar voru ađ vinna ađ skipulagi á Stöng, án ţess ađ draga mig, atvinnulausan fornleifafrćđinginn, sem rannsakađ hef í mörg á Stöng, inn í vinnuna. Ţótt mér sé synjađ um ađgang ađ gögnum, er svar Úrskurđarnefndar um upplýsingamál svo greinargott, ađ innihald skjalsins sem ég bađ um er nokkuđ ljóst. Einnig er ljóst, ađ forstöđumađur Fornleifaverndar hefur fariđ međ ósannindi og jafnvel gagnvart lögfrćđingi sínum, sem ekki virtist hafa allar upplýsingar um máliđ. Útreikningar forstöđumanns stofnunarinnar Kristínar Sigurđardóttur og slakleg, ótrúverđug og vítaverđ vinnubrögđ hennar og samverkafólks hennar dćma sig sjálf, ţví Kata litla á Sölvhóli mun örugglega ekki gera ţađ á nćstu 5 vikum. Ţćr upplýsingar sem Úrskurđarnefnd um Upplýsingarmál veita í úrskurđinum segja ţó mikiđ, ţó svo ađ haldiđ sé fast í ađ ódagsettur pappír upp á eina og hálfa síđu sé vinnuskjal . Ein og hálf síđa í heilar 700.000.000. Og svo er menn ađ tala um bankana.

Hér er brot úr úrskurđi nefndarinnar og hér má lesa hann í heild sinni:

"Skjal ţađ sem Fornleifavernd ríkisins hefur afhent úrskurđarnefnd upplýsingamála, og segir vera eina skjaliđ sem tengist beiđni kćranda um ađgang ađ gögnum, er á einni og hálfri blađsíđu (A4). Skjaliđ ber yfirskriftina vinnuskjal, er handritađ og ódagsett. Efst á skjalinu eru skammstafanir sem vísa til mannanafna og sýnist ţar vera um ađ rćđa starfsmenn stofnunarinnar, sbr. heimasíđu hennar ţar sem nafna starfsmanna er getiđ. Úrskurđarnefndin telur ţannig óhćtt ađ byggja á ţví ađ skjaliđ sé ritađ af starfsmönnum stofnunarinnar til eigin afnota hennar en ekki af ađilum ótengdum henni.  Skjaliđ sýnist vera afar lauslega unniđ og uppsett, og í sumum greinum er erfitt ađ átta sig á efni ţess. Talan 700 milljónir kemur ţar hvergi fram en međ góđum vilja mćtti hugsanlega tína til tölur í skjalinu og leggja ţćr saman ţannig ađ ţćr nálguđust ađ vera 700-800 milljónir. Úrskurđarnefndin telur samkvćmt framansögđu ótvírćtt ađ skjaliđ sé vinnuskjal í skilningi 3. tl. 4 gr. upplýsingalaga nr. 50/1996."

Kćru starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, ţiđ AS, GB, ISK, KM, MAS, SB, SUP, SHG, UĆ og ŢH, einhver ykkar vann ţađ vinnuskjal sem mér er synjađ um. Međ allri virđingu fyrir ykkur, sem ekki komuđ ađ ţessum makalausu starfsađferđum, ţá ćttuđ ţiđ sem unnuđ međ Kristínu Sigurđardóttur ađ ţessu fáránlega mati ađ skammast ykkar. 700.000.000 krónur er einfaldlega ekki upphćđ sem fengin er međ ađ krota punkta á eina og hálfa blađsíđu. Ađ minnsta kosti ekki í siđmenntuđu ríki. Trúverđugleiki stofnunar ykkar er ađ mínu mati 0,0 og ţađ ţarf ekki mikla útreikninga til ađ komast ađ ţeirri niđurstöđu. Ţađ versta er, ađ sum ykkar tókuđ einnig ţátt í ađ grafa undan kollega ykkar, sem stundađ hefur rannsóknir á Stöng og sem reynt reynt hefur ađ framkvćma viđgerđir á Stöng og sem hefur komiđ međ raunhćfar tillögur ađ ţví sem gera skal til ađ vernda einn af merkustu fornminjastöđum á Íslandi. Ég kann ykkur ekki neinar ţakkir fyrir ađ leika útrásarvíkinga á einni og hálfri A4 síđu á kostnađ skattborgaranna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Starfsemi stofnana á Íslandi hefur alltaf veriđ huliđ leyndarhjúpi og ţá sérstaklega ef málin eru vandrćđaleg fyrir viđkomandi. Ţví miđur er engin sjáanleg breyting ţar á nćstunni, svo ŢÖGGUNIN er búin ađ festa sig varanlega í sessi. Segi sama og stjórnvöld, LIFI GAGNSĆIĐ. Kv.

Ađalbjörn Steingrímsson (IP-tala skráđ) 27.4.2011 kl. 08:58

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţöggun og ógegnsći er ađeins ţegar mál eru svo spćjuđ ađ ekki er hollt fyrir gangrýnar sálir og venjulegt fólk ađ heyra um ţau. Lokun á ađgengi í opinber gögn er oftast vegna ţess ađ eitthvađ ţarf ađ fela. En mér finnst Úrskurđarnefnd nú hafa teygt sig mjög langt og ég treysti ţví ađ lýsing ţeirra á ţessu ómerkilega vinnuskjali upp á 700.000.000 sé nokkuđ haldgóđ.

Annars held ég ađ ógegnsćiđ sé eftir ađ verđa meira á Íslandi á nćsu árum, sérstaklega ef menn eru svo vonlausir ađ ţeir velja inngöngu í ESB.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.4.2011 kl. 12:06

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţessi ćfing Fornleifaverndar minnir helst á samskiptin innan Glitnis fyrir falliđ, ţegar fyrirtćkjaráđgjöf spurđi bankastjórann:

"hvers vegna bankinn láni ekki Pálma Haraldssyni bara tvo milljarđa til ađ koma fyrir á Cayman-eyjum áđur en hann fari á hausinn í stađ ţess ađ fara í alla ţessa Goldsmith-ćfingu".

Vinnubrögđin álíka absúrd og ógagnsć. Og viđhorfiđ til međferđar á almanna fé ţađ sama eins og ţessi klippa úr úrskurđinum sýnir.  

"Skjaliđ sýnist vera afar lauslega unniđ og uppsett, og í sumum greinum er erfitt ađ átta sig á efni ţess. Talan 700 milljónir kemur ţar hvergi fram en međ góđum vilja mćtti hugsanlega tína til tölur í skjalinu og leggja ţćr saman ţannig ađ ţćr nálguđust ađ vera 700-800 milljónir"

Fornleifavernd er greinilega enn í 2007-gírnum og nýtur verndar menntamálaráđuneytisins.

Ragnhildur Kolka, 27.4.2011 kl. 12:08

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er ógeđslegt.

Jón Steinar Ragnarsson, 27.4.2011 kl. 20:17

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţrátt fyrir hlutdrćgt álit ţá átt ţú ađ geta stefnt ţeim á grunni upplýsingalaga. Ţađ má ekki leyna ţví hverjir unnu ţessa útreikninga og seldu ráđgjöf. Ţađ er bara klingjandi klárt.

Í fjórđu grein stendur um vinnuskjöl:

"...ţó skal veita ađgang ađ vinnuskjölum ef ţau hafa ađ geyma endanlega ákvörđun um afgreiđslu máls eđa upplýsingar sem ekki verđur aflađ annars stađar frá;..."

Er ţetta eitthvađ flókiđ?

Jón Steinar Ragnarsson, 28.4.2011 kl. 01:07

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Góđur, Jón Steinar.

Ragnhildur Kolka, 28.4.2011 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband