Leita í fréttum mbl.is

Ţarnćsta Indiana Jones mynd gerist á Íslandi

Indiana Jones in Iceland
 

Harrison Ford kemur í nćstu viku til ađ kanna ađstöđu. Myndin á ađ gerast í Ţjórsárdal og á Snćfellsnesi og mun veita fjölmörgum ađilum vinnu í einhvern tíma. Líklega verđur kvikmyndin gerđ í tengslum viđ ekta fornleifauppgröft, segir dr. Bjarni F. Einarsson fornleifafrćđingur í viđtali viđ fréttastofu Reuters. Bjarni og Harrison Ford eru góđir vinir og drykkjufélagar. Jón Gnarr leikur sjálfan sig og Hitler.

Nei, fornleifagöbb eru leiđinleg, eins og menn hafa séđ í dag á mbl.is og heyrt í útvarpinu.

Ekki ţykir mér ţó furđulegt ađ einmitt fornleifar skuli valdar af tveimur fjölmiđlum til ađ láta Íslendinga hlaupa apríl. Ég man eftir silfursjóđi nokkrum frá Víkingaöld sem fannst óáfallinn í jörđu austur á landi, og í honum gripir sem sérfrćđingar á Norđurlöndum sögđu vera frá nútíma. Ţađ er aprílgabbi líkast hvernig íslenskir "sérfrćđingar" hafa reynt ađ leyna ţví. En ég skil vanda fjölmiđla viđ val á aprílgabbi, ţegar allt í stjórnmálunum er orđiđ ađ allsherjar plattenslageríi.

Ţetta gabb um Landeyjahöfn er nú heldur lélegt og Dr. Kristín er alls ekki nógu trúverđug. Ég man eftir fréttum um bein grćnlenskra kvenna sem áttu ađ hafa fundist á Skriđuklaustri og ýmsar ađrar „sannar" sögur, sem hefđu miklu fremur sómt sér sem aprílgabb, nema hvađ ađ ţćr voru sannar ţangađ til fornleifafrćđingurinn hafđi tekiđ sönsum.

Hér og hér getiđ ţiđ hins vegar lesiđ um miklu áhugaverđari leik sem hin nýja stofnun í skemmtanaiđnađinum, Fornleifastofnun Ríkisins, hefur stađiđ í ađ undanförnu. Í einhverju vorhreingerningsćđi í miđju efnahagshruninu sjússađi forstöđumađur stofnunarinnar saman áćtlun upp á heilar 700.000.000 kreppukrónur (ţiđ sjáiđ og lesiđ rétt: 700 millur) í framkvćmdir viđ fornleifarnar ađ Stöng í Ţjórsárdal.  Ţessari lygilegu upphćđ komst hún ađ međ hjálp nokkurra sérfrćđinga sem ekki fćst gefiđ upp hverjir séu. Kristín, og sérfrćđingarnir dularfullu, hripuđu saman fjárhagsáćtlun á smá pappírsbleđil, sem ţeim og lögmönnum ţeirra  ţykir engin ástćđa til ađ ég, sem mest hef stundađ fornleifarannsóknir á Stöng í Ţjórsárdal, fái nokkurn tíma ađ sjá. Nú er dćmiđ hjá Úrskurđarnefnd Upplýsingamála, sem er komin langt yfir skilafrest. Mig langar auđvitađ ađ vita, hvort eitthvađ af ţessum mörgu milljónum hafi veriđ hugsađar handa mér.


mbl.is Fornleifar í Landeyjahöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Einarsson

hehe, sennilega best ađ ignora fréttir og blogg í dag.

Ragnar Einarsson, 1.4.2011 kl. 15:45

2 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Mér líkar vel viđ "gamla Ford" og "Gitler"

Ađalbjörn Leifsson, 1.4.2011 kl. 16:18

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Haltu áfram ađ hamast í ţeim.  Ţetta Stangarmál er međ miklum ólíkindum.  Gaman vćri líka ađ vita hvađ allur ţessi hópur sérfrćđinga tók fyrir ađ fá ţessa tröllslegu tölu á servíettuna.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.4.2011 kl. 11:16

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţ.e. spurning hvort sposlur til reiknimeistaranna hafi betur fariđ í viđhald á ţessari niđurníddu ţjóđargersemi. Jafnvel hvort ţćr hefđu nćgt til ađ koma sćmilegu skikki á húsiđ. Á međan bćrinn er ađ skolast í burtu og grotna niđur, ţá er veriđ ađ puđra út peningum í administratíft rúnk í Reykjavík, sem fóđrar vasa "sérfrćđinga" og étur upp budséttiđ fyrir raunverulegt hlutverk stofnunarinnar.

Ţetta fólk vill trauđlega ţurfa ađ fara út af kontórum sínum til ađ sinna embćttinu.  Ţetta er farsi.

Ţađ vćri gaman ađ kanna hvort einhver nepótismi er ţarna líka. Ţ.e. hvort ţetta er orđiđ svona familíufyrirtćki eins og svo margar Íslenskar stofnanir.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.4.2011 kl. 11:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband