Leita í fréttum mbl.is

EINI SVARKOSTURINN

Nei og aftur Nei og aftur Nei og aftur Nei

Eini svarkosturinn í ţjóđaratkvćđagreiđslunni nćstkomandi laugardag, 9. apríl 2011, er:

rNei, ţau eiga ađ falla úr gildi.

Takiđ eftir ţví ađ ţví ađ yfirvöld hafa ákveđiđ ađ nota ekki heitiđ Icesave á kjörseđlinum. Ţegar talađ er um "ţau" í valkostunum tveimur, er veriđ ađ vísa til laganna sem Ólafur Ragnar hafnađi undirritun á. Ţetta gćti ruglađ einhverja í ríminu, sérstaklega ţá sem gefa sér ekki tíma til ađ lesa skýringuna á kjörseđlinum. Variđ ykkur líka á litnum á kjörseđlinum. Hann er hlandgulur eins og ríkisstjórnin. Ţrátt fyrri ţessar hćttur er engin leiđ til annars en ađ fella lögin (ţau) úr gildi. Eftirfarandi upplýsinga og möguleika er ađ finna á gula kjörseđlinum.

Kjörseđill

Í atkvćđagreiđslunni verđur spurt um eftirfarandi:

Lög nr. 13/2011 kveđa á um heimild til handa fjármálaráđherra til ađ stađfesta samninga, sem áritađir voru í London 8. desember 2010, um ábyrgđ á endurgreiđslu Tryggingarsjóđs innstćđueigenda og fjárfesta til breska og hollenska ríkisins á kostnađi af greiđslu lágmarkstryggingar til innstćđueigenda í útibúum Landsbanka Íslands hf. í Bretlandi og Hollandi og greiđslu eftirstöđva og vaxta af ţeim skuldbindingum.

Lögin voru samţykkt á Alţingi hinn 16. febrúar 2011 en forseti Íslands synjađi ţeim stađfestingar.

Eiga lög nr. 13/2011 ađ halda gildi?

Svarkostirnir eru:

rJá, ţau eiga ađ halda gildi.

rNei, ţau eiga ađ falla úr gildi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Ađ tryggja fjárfestum ađ ţeir tapi aldrei á einu né neinu sem ţeir fjárfesta í ţví ađ almenningur endurgreiđi ţeim upp í topp međ vöxtum,(Er ekki alt í lagi međ ţetta liđ sem vill sega já er ţađ međ sjálfseyđingarhvöt gagnvart börnum ţjóđar sinnar.)

ţađ er mín skođun ađ sjálfsögđu en ađ gera sig og ţjóđ sína ábirga fyrir fjárglćpi fárra manna sem eru enn ađ störfum ađ reina ađ féfletta okkur er međ eindćmum forheimska ţađ ţarf ekki neinn frćđimenn til ađ sjá hvađ sé rétt og hvađ sé rangt svo einfalt er máliđ ţađ ţarf ađ horfa á Jóhönnu og Steingrím og ţá sér fólk fals en sumir eru ţví miđur blindir og ganga um sem vofur og hneigja og beygja sig fyri ţessum skríl á ţyngi, NEI OG AFTUR NEI VIĐ ICESAVE ŢVÍ ER EINA SVARIĐ NEI.

Jón Sveinsson, 4.4.2011 kl. 09:36

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jón, annađ er ekki hćgt. Nei er svariđ!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.4.2011 kl. 09:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband