Leita í fréttum mbl.is

"Segja frjálsa Íslendinga hafa borgađ Icesave"

Frjálsir menn

Slíka fyrirsögn erum viđ vonandi aldrei eftir ađ sjá í sögubókum framtíđarinnar. En alveg eins og sá hluti íslensku ţjóđarinnar, sem er ađ fara yfir um vegna ţess ađ hann vill ólmur borga skuld sem ekki er ţjóđarinnar, virđist nú komiđ í ljós ađ frjálsir Egyptar hafi valiđ ađ taka á sig ţrćlaok og hafi reist pýramída í ţjóđarátaki, allt fyrir ánágjuna. Eđa svo segir ríkisfornleifafrćđingur Egypta, Secretary General of the Egyptian Supreme Council of Antiquities, Zawi Hawass.

Ef ríkisfornleifafrćđingur Egypta vćri ekki almennt talinn vera fjölmiđlatrúđur og illa gefinn, og ađ fornleifafrćđingurinn sem vann međ Hawass viđ rannsóknir á  „grafhýsinu" í Giza međ beinum "frjálsra Egypta" hefđi ekki veriđ Bandaríkjamađur sem vill halda rannsóknarleyfi sínu á Egyptalandi (sem Hawass úthlutar einn), hefđi ég trúađ ţessu.

Ţjóđarátakiđ sem Zahi Hawass (sjá http://www.drhawass.com/) talar um, telur hann sig međal annars sjá í „ađ á vettvangi hafa fundist fornleifar sem benda til ţess ađ verkamennirnir 10.000, sem reistu píramídana, hafi borđađ 21 nautgripi og 23 kindur, sem bćndur hafi sent ţeim daglega". Ef ţetta er rétt, hljóta bćndurnir ađ hafa veriđ ţrćlarnir.  En ekki verđur nú mikil veisla fyrir 10.000 frjálsa menn í erfiđisvinnu međ kjötiđ af ţessum skepnum, ţó svo ađ kjötiđ hafi ađeins veriđ lítill hluti í dallinum í alţýđueldhúsunum viđ pýramídana.  

Farao Heavyass
Supreme Faraó Hawass

Í sjónvarpsfréttum bćtti Hawass ţví viđ, ađ ţađ hefđu veriđ Egyptar sem byggđu pýramídana og ađ ţeir hefđu veriđ frjálsir menn eins og ţeir eru í dag.

Ţarna stendur hnífurinn í kúnni. Ríkisfornleifafrćđingur Egypta vill ekki heyra ađ "erlent vinnuafl" og ţrćlar hafi komiđ nálćgt ţessari mannvirkjagerđ, og telur greinilega ađ fólk af sama meiđi og Nútímaegyptar hafi byggt landiđ á tímum stóru Pýramídanna og byggt allt sem frjálsir menn. Hann telur ađ frjálsir Egyptar hafi unniđ 3 mánađa tíma í senn og hafi svo veriđ leystir af af ólmum Samfylkingaregyptum sem vildu borga Faraói ţađ sem Faraói bar. Hawass hefur bannađ DNA rannsóknir, sem hann telur gagnslausar og út í hött. En ţćr gćtu einmitt gefiđ okkur vissu um hvađan ţeir sem byggđu pýramídana og önnur mannvirki á Egyptalandi voru ćttađir.

Ţessar skođanir Hawass lýsa frekast hugarfari nútíma Egypta, sem hafa önnur lög, ađrar venjur og ađra trú en forverar ţeirra í landinu. Ţrćlar og vantrúa útlendingar voru ekki samkvćmt nútímaegyptum fćrir um ađ byggja neitt ađ viti, kannski ekki frekar en nútíma Egyptar eđa stjórnvöld í Egyptalandi, sem enn hefur ekki tekist ađ koma reglu á uppbyggingu í landi sínu. Ţar er allt í argasta rusli.

Ég fá ekki séđ, hvernig hćgt er ađ afneita ţví ađ Fornegyptar hafi ekki getađ stjórnađ ţrćlum ţannig ađ ţeir lćrđu handverkiđ, og enginn getur útilokađ ađ handverkskunnáttan hafi ekki stundum komiđ međ ţeim sem ţrćlkađir voru, međan yfirstéttin sveiflađi svipunum og var sauđheimsk.

Vandamáliđ er ađ Egyptar nútímans eru ekki frjálsir menn, ţeir halda bara ađ ţeir séu ţađ, og ţess vegna sjáum viđ fornleifafrćđing á Egyptalandi á 21. öld, sem er heltekinn af rómantík eins og menn á Vesturlöndum voru haldnir henni á ţeirri 19. En ţjóđernisrómantíkin lćtur ekki hćđa ađ sér.

Fyrir utan ađ vera talinn óferjandi í frćđunum, er Hawas ţessi argasti gyđingahatari, eins og góđu fífli sćmir og leynir skyldleikinn sér viđ suma forkálfana í Samfylkingunni og VG sér heldur ekki ţar.

Hér í viđtali á egypskri sjónvarpsstöđ segir hann okkur ađ Gyđingar stjórni heiminum og situr ţađ í sögulegt samhengi, ţegar hann er spurđur nánar út í ţađ. Hann lýsir gyđingum eins og ríkistjórn okkar lýsir ţeim sem ekki vilja borga ţrćlaskuldina. Ég fć ekki séđ annađ.


mbl.is Segja frjálsa menn hafa reist píramídana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Voru samt ţessir Pyramýdar byggđir rétt fyrir Nóaflóđiđ áđur en Ísraelsmenn urđu formlega til sem ţjóđ. Leiđréttu mig ef ég fer međ rangt mál. Mér finnst eins og ţú sért ađ reyna ađ finna Exodus einhverja stađfestingu, en ţađ passar varla viđ tímalínuna. Israel og Silberman eru kannski bara ađ rugla um ţetta, en frá ţeim hef ég spekina ađ hluta. No offence.

Ég er samt sammála ađ ţađ virđist einhvađ sérkennilegt agenda vera á bak viđ ţessar ályktanir Egyptans. Hvađa ţrćlar  nú sem komu viđ sögu. Ţađ var sennilega látiđ vel međ ţessa byggingaverkamenn, enda hafa ţeir ţurft ađ endast.  Ţar hefur strategían ráđiđ meiru en mannúđin. Ţú ferđ skammt međ sveltan klár.

Annars hefur ţessi mađur veriđ einráđur um túlkun fornleyfa á svđinu ansi lengi og elskar ađ koma framm í heimildamyndum sem authority. Ég hef ekki mikla trú á honum. Virkar svolítiđ af hjörunum ef ţú spyrđ mig.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 16:55

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ćtlađi ađ sjálfsögđu ađ segja Finkelstein og Silberman.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 18:18

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

sćll og blessađur

Gaman ađ viđ eigum sameiginlegt áhugamál "Pýramídana" í Egyptalandi. Vona ađ ég fái einhverntíman tćkifćri ađ skođa ţá en ef Sandfylkingin ćtlar ađ gera okkur ađ ţrćlum Breta og Hollendinga ţarf ég ekki ađ hafa vćntingar um utanlandsferđ til Egyptalands.

"En alveg eins og sá hluti íslensku ţjóđarinnar, sem er ađ fara yfir um vegna ţess ađ hann vill ólmur borga skuld sem ekki er ţjóđarinnar,"

Er ţetta ekki furđulegt liđ?

Ţar sem ég er einn af Jesúítabloggvinum ţínum ţá segi ég nú bara Guđ hjálpi ţessu fólki sem vill borga skuld sem viđ ráđum ekki viđ og íslensk ţjóđ myndi sligast undan og svo er ţetta ekki okkar skuldir heldur Björgólfsfeđga.

Skrýtin ţessi Sandfylking.

Guđ veri međ ţér

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 12.1.2010 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband