Leita í fréttum mbl.is

Ísland er í lagi

Vinir Hannesar

Í frábćrri grein í Wall Street Journal skýrir dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson frá ţví af hverju Íslendingar vilja ekki greiđa skuld ţá sem ríkistjórn landsins vill ólm leggja á herđar ţjóđarinnar.

Eins og allir vita, sem ţora ađ lesa eitthvađ eftir Hannes, ţá hefur hann í mörg ár sýnt okkur myndir af sjálfum sér međ frćgu fólki, celebrití, og jafnvel framliđnum. Mér finnst nokkrar myndanna hafa horfiđ ađ undanförnu. Ég legg til ađ Hannes setji myndina hér ađ ofan í safn sitt, ţó hún sé fótósjoppuđ.  

Ţađ er lýđrćđiđ í hćsta veldi, ţegar gamlir andstćđingar í stjórnmálum eru fullkomlega sammála í máli sem varđar líf og framtíđ ţjóđar og hvort hún geti yfirleitt kallađ sig ţjóđ. Máliđ er hafiđ yfir flokkadrćtti og hreppapólitík ţá sem ríkisstjórnarflokkarnir eru alltaf í. Forsetinn fer ekki um og biđur ráđherra annarra landa ađ tala harkalega til Íslendinga. Ég tel víst ađ ţađ hafi Steingrímur gert í Noregi, en norskir starfsbrćđur hans komu međ diplómatískari yfirlýsingu en Steini hafđi vćnst. Aftenposten spurđi hann:  Hvorfor det var riktig at Islands befolkning skulle betale for kaoset som noen fĺ bankfolk stĺr bak?  Ţađ eina sem Steingrímur gat svarađ var:  Hvorfor er ikke verden rettferdig? Ţetta lýsir annađ hvort heimsku eđa örvinglun ráđherrans.

Ríkisstjórninni og sauđahjörđ hennar og fylgifiskum til mikils ama virđist vera sem umheimurinn sé ađ verđa sterkasti stuđningsmađur okkar í ţví ađ greiđa ekki fyrir syndir Ólínu Ţorvarđardóttur (les: Icesave). Ţakka ber öllum ţeim Íslendingum og sérstaklega Ólafi Ragnari Grímssyni, sem hefur tekist ađ ná til umheimsins í alţjóđlegum fjölmiđlum, međan Frú Jóhanna og Steini harđibóndi á Allsleysu fara á miđilsfundi. Gaman var ađ heyra ađ Max Keiser, sjónvarpsmađurinn sem tekur ađra tali og leyfir ţeim aldrei ađ segja neitt, átti góđan heimildamann á Íslandi.

Svo virđist sem meirihluti íslensku ţjóđarinnar hafi gert upp hug sinn og vilji hafna Icesave-skuldinni, sem er ekki skuld ţjóđarinnar, heldur tap erlendra áhćttufíkla sem héldu ađ einhverjir jólasveinar á Íslandi myndu gefa ţeim meira í ađra hönd en ađrar fjármálastofnanir. Enginn ţessara áhćttufíkla geta sýnt fram á ađ ţeir hafi haft ástćđur til ađ trúa á ađ öryggi Icesave-reikninga vćri mikiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Vilhjálmur,

Í ţessari ţjóđaratkvćđagreiđslu er ekki kosiđ um IceSave lögin.  Ţar er kosiđ um lög til breytinga á lögum nr. 96/2009.  Ef ţessi lög eru felld ţá einfaldlega standa lög 96 óbreytt, en ţau fjalla um greiđslur og ábyrgđir vegna IceSave.  Bretar og Hollendingar höfnuđu fyrirvörunum í ţessum lögum, en verđi nýju lögin felld ţá einfaldlega ţarf ađ setjast aftur ađ samningaborđinu ţar sem niđurfelling fyrirvaranna hefur veriđ felld.  Flestir halda ađ hér sé um ađ rćđa lögin um IceSave en svo er ekki, ţessi lög eru einfaldlega til breytinga á eldri lögunum frá ţví í byrjun september.

Ég bloggađi um ţetta nýlega og setti ţar inn linka á bćđi frumvarpiđ, umrćđurnar um ţađ og endanlegu lögin sem Ólafur neitađi ađ undirrita.

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 11.1.2010 kl. 17:43

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er í grundvallaratriđum rangt hjá ţér Arnór. Icesave eitt er falliđ úr gildi, ekki bara fyrir ţađ ađ ţeim var hafnađ af handrukkurunum heldur einnig vegna ţess ađ nú sem stendur eru Icesave 2 lögin í gildi fram ađ niđurstöđu ţjóđaratkvćđa og ţessi eldri lög féllu úr gildi samdćgurs.

Hvađan  ţú hefur ţína sérfrćđi veit ég ekki, en ţú ert ţá eini mađurinn, sem vogar sér ađ halda ţessu fram án ţess ađ rođna.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.1.2010 kl. 18:02

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Arnór, Ég kaupi nú ekki alveg rök ţín. 

Viđbrögđ Breta og Hollendinga eigum viđ nú eftir ađ sjá. Ţeir telja ţetta skuldir Íslendinga, eins og ríkisstjórnin okkar, og telja ađ lög samningar hafi veriđ samţykktir, enda var Svavar búinn ađ segja ţeim ţađ.

Ef Íslendingar hafna breytingum á lögunum, nenna Bretar og Hollendingar varla ađ sćkja ţetta mál eđa rćđa ţađ frekar, viđ förum ekki í ESB, sem er frábćrt, og mögulegt er ađ lánavilji "vinaţjóđa" okkar hafi veriđ eintómt hjal. Ríkisstjórnin verđur ađ leita sér ađ nýrri vinnu eđa rifja upp hvernig ţađ er ađ vera í stjórnarandstöđu.

Ţetta er ekki skuld ţjóđarinnar. Ţví fyrr sem menn hćtta ađ ganga međ ţá grillu, ţví betra fyrir framtíđina. Hún verđur erfiđ, en hver hefur lofađ öđru. ESB, AGS, Egill Helgason?   

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.1.2010 kl. 18:16

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţegar ég var í ţorskastríđinu í den ţá lágum viđ undir grófum hótunum frá bretum, ţegar loksins ţeir munduđust viđ ađ efna ţćr, ţá brást alţjóđasamfélagiđ viđ og knúđi menn ađ samningaborđinu. Ţeir kostuđu mig nćstum lífiđ, svo ég er minnugur ţessa.

Hefđum viđ látiđ undan ţá, ţá vćri hvorki ýsukóđ né ţyrsklingur eftir hér og allir hefđu tapađ.  Sama stađa er uppi nú. Ef menn ćtla sér ađ rústa efnahag og framtíđ landsins ţá tapa allir í ţessu spili. Undirliggjandi afl í ţessu máli er yfirtaka banksteranna á auđi landsins og ţeir eru ekki ţjóđ né hafa landamćri og hafa ţví engan rétt.  Gervialţjóđastofnunin AGS gengur erinda ţeirra, en ţeir geta ekkert gert okkur, ef viđ stöndum gegn ţeim eins og argentínumenn gerđu t.d.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.1.2010 kl. 18:39

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Forsetinn hefur lýst opinberlega yfir ađ verđi lögin nr. 2 felld úr gildi, standi hin fyrri lög óhögguđ og undirrituđ af honum.

Vandamáliđ er ţađ ađ samkvćmt ţeim lögum skuldbindum viđ okkur til ađ greiđa ţessa skuld samkvćmt ţeim fyrirvörum sem Bjarni Benediktsson hefur lýst yfir ađ allir flokkar hafi látiđ góđa heita.

Ef Bretar og Hollendingar myndu ákveđa eftir ađ lög nr. 2 yrđu felld í ţjóđaratkvćđagreiđslu ađ sćtta sig viđ fyrirvarana úr lögum nr. 1 sćtum viđ uppi međ ađ greiđa allt gumsiđ samkvćmt lögum nr. 1 og myndum líta út eins og algerir ómerkingar ef viđ hlypum frá ţví.

Icesave-máliđ getur orđiđ ađ langtímamáli á borđ viđ Versalasamningana, en lagfćring á ţeim var gerđ í Locarnosamningunum sex árum eftir stríđslokin og ţćr lagfćringar hefđu líkast til haldiđ ef heimskreppan mikla hefđi ekki skolliđ á.

Icesavemáliđ snýst um siđferđi og sanngirni, "Fair deal". Ţjóđirnar ţrjár hafa ákveđiđ ađ skattborgarar skuli borga innistćđueigendum tjón ţeirra ađ ákveđnu marki.

Ţađ er hins vegar ekki sanngjarnt ađ hver íslenskur skattborgari borgi 24 sinnum meira en hver skattborgari í Bretlandi.

Ómar Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 09:31

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eigum viđ bara ekki ađ lifa viđ ţađ ađ líta út sem ómerkingar. Ţađ hefur fleira komiđ í ljós síđan ţetta var samiđ. Ómerkingar vćrum viđ ekki í augum neinna nema nokkurra beurocrata og bankstera. Ţađ er ansi afstćtt hvar ómerkilegheitin liggja hér.  Ég hef sjalfur ekki mikla virđingu fyrir undirlćgjum og raggeitum og ćtla ekki ađ Íslendingar vilji ţann stimpil heldur. Ţetta er prófsteinn á mannréttindi fleira folks en Íslendinga.  Ég mun allavega berjast til síđasta blóđdropa.

Ţeir fá allar eignir landsbankans upp á ríflega 1000 milljarđa og ţađ er ţeim nóg. Ţeir eru ekki beint ađ auglýsa ţá stađreynd. Ţeir vilja setja okkur á hausinn og kaupa okkur á brunaútsölu. Ţetta er stríđ en ekki diplómatík, takk fyrir.

Hugleiddu svo ţá stórmerkilegu tilviljun ađ allir ţeir sem styđja ţetta fjárhagslega ţjóđarmorđ eru ákafir Evrópubandalagssinnar. Össur segir ţó ađ hér hangi ekkert á spýtunni, enda hefur hann jú ekki komiđ nálćgt Icesave, sem utanríkisráđherra. Er ţađ ekki svolítiđ merkilegt líka?

Bretar hafa hafnađ hinum samningnum. Punktur.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband