Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi
11.2.2009 | 07:56
Hekluţankar
Er nokkur gata á Íslandi sem kennd er viđ Heklu? Ekki man ég eftir neinni slíkri í Reykjavík og ég ţekki ekki svo vel til á landsbyggđinni.
Ein stórborga Evrópu getur hins vegar státađ af ţví ađ hafa hana Heklu okkar í tveimur götunöfnum. Ţađ er borgin Amsterdam, ţar sem margt forfeđra minna ól manninn.
Göturnar Hekelveld og Hekla bera báđar nafn okkar frćga eldfjalls, en á miđöldum trúđu menn ţví ađ fjalliđ vćri gátt helvítis.
Flestir íbúa Amsterdam hafa ţó ekki hugmynd um hvađ nafn götunnar Hekelveld ţýđir. Stađanafnafrćđingar telja ađ liđurinn hekel í ţessu götunafni í Amsterdam sé orđiđ á hollensku fyrir lín, og skilja ţví nafniđ sem línakur. Hekel getur ţó líka ţýtt hatur og óvild og einnig hatari (skylt orđinu ćkel á dönsku og heck á ensku). Ţeir ţekkja vćntanlega ekki nafn Heklu eins og ţađ var skrifađ í 17. aldar ritum sem gefin voru út í Hollandi: Heckelfeldt. Ţegar á 16. öld var fariđ ađ skrifa nafn fjallsins á ónákvćmum, prentuđum kortum Heclafiel eđa Helafiel og fjörđur einn kallađur Hekelfort var settur á sum 16. aldar kort.
Vandamáliđ er hins vegar, ađ Hekelveld í Amsterdam var áđur díki, og áđur en hús voru reist út í dýjamóa á trjábolum, var ţarna vatn og örugglega lítiđ um línakra. Nú er er búiđ ađ fylla upp í díkiđ og Hekelveld er gata, ađ mestu leiti komin undir síđari tíma uppfyllingu og götuna Nieuwezijds Voorburgwal milli hins fjölfarna túristahelvítisins viđ Damrak og rómantíkurinnar viđ Singel-díki í Amsterdam.
Ég spurđi nýlega hollenskan stađarnafnasérfrćđing, hvar línakurinn vćri sem Hekelfeld fengi nafn sitt af. Fátt var um svör. Ţegar ég benti honum á, ađ hiđ forđum ţrönga síki nćrri Hekelveldt hafi heitiđ Kattengat (kattarrassgat), nafn sem hollenskir sjómenn gáfu einnig innhafinu Kattetgat viđ Danmörku, fór hann ađ hugsa. Tvö götunöfn úr danska ríkinu á 17. öld, og elstu heimildir um ţessi götunöfn eru líka frá ţeim tíma. Ég er enn ekki búinn ađ heyra frá honum. Kattarskammir og -rassar ţeirra voru hér áđur fyrr teng djöfulskap líkt og Hekla.
Strćtiđ Hekelveld hefur lengi veriđ ţekkt fyrir öldurhús og hórmang á síđari tímum og ţegar ég fór um ţessar slóđir síđast, sat ígulstór nakin kona í glugga einum í ţessu "íslenska" strćti, svört sem Hekluhraun. Hún vinkađi vingjarnlega til karlkyns vegfarenda. Var mér ţá ljóst hvers kyns var. Ţetta var líklega portkona Helvítis.
Hin gatan í úthverfi Amsterdam, Hekla, sjá hér er frekar ný, og eiginlega bara lítill botnlangi međ hringlaga bílastćđi í hinu svo kallađa alpahverfi í vesturhluta Amsterdam, ţar sem allar götur heita í höfuđiđ á fjöllum í ölpunum, nema gatan Hekla, sem gengur út úr Matterhorngötu.
Danir hafa auđvitađ nokkrar Heklugötur. Ţeir hafa vitanlega lík varđveitt Heklu í orđatiltćkinu gĺ du ad Heckenfeldt til" en líklega hefur danskan fengiđ ţetta úr ţýsku eđa frá Hollendingum, ef dćma má hvađ Jacob Grimm skrifađi um helvíti.
Heckenfeld eđa Hekelveld, var auđvitađ hinn versti stađur, gáttir helvítis og hvađeina, og ţađ ţykir ekki fínt ađ óska mönnum "ađ Heckenfeldt til" í Danaveldi.
Hér er mynd af Heklu í hollenskri útgáfu (frá 1706) af riti ţýska lygamarđarins Didthmars Blefkeníusar (Blefken), frá 1609. Ţađ rit taka menn enn nćrri sér á Íslandi enda allt í ţví lygar og uppspuni. Á myndinni af Heklu í bók ţessari eru menn bókstaflega ađ fara til helvítis. Arngrímur lćrđi vitnađi líka í hollenska gerđ Heklunafnsins, Heckelfeldt í riti sínu gegn Blefkenslygum Brevis Commentarius de Islandia.
Hér til vinstri, getiđ svo ţiđ lesiđ grein mína, Ved Helvedes Port, sem birtist fyrir mörgum árum í einu mest lesna tímariti í Danmörku. Greinin fjallar um Heklu og fornleifarannsóknir mínar í skugga hennar. Meira um ţćr síđar. Sjá einnig hér.
Vísindi og frćđi | Breytt 28.3.2009 kl. 08:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.1.2009 | 08:17
Skríllinn eyđileggur líka fornminjar
Samkvćmt fréttum DV munu einhverjir mótmćlendur viđ Alţingishúsiđ hafa fariđ inn á Alţingisreit, ţar sem fornleifarannsóknir hafa veriđ í gangi og rifiđ ţar upp fornleifar til ađ kasta í Alţingishúsiđ.
Fornleifafrćđingurinn Vala Björg Garđarsdóttir, sem ber ábyrgđ á rannsókninni, ţorir ekkert ađ segja í einhverjum heigulshćtti. Ţetta er of alvarlegt mál til ţess ađ ţeir sem bera ábyrgđ á rannsókninni geti ekki tjáđ sig um ţađ. Hvađ ćtlar Vala ađ skrifa í skýrslum sínum? Kannski: Fornleifar voru ţarna, nú eru ţćr farnar.
Sem doktor í fornleifafrćđi krefst ég ţess af Fornleifavernd Ríkisins og nefndum og Menntamálaráđuneyti, ađ fram fari lögreglurannsókn á ţessum eyđileggingum og ţjófnađi á fornleifum nú ţegar.
Ef sökudólgar finnast ekki, er ljóst ađ skríllinn", stuđningsmenn nýrrar ríkisstjórnar bera alla ábyrgđ. Ríkisstjórnin, sem nú er í burđarliđnum, var ţá hvött til valda af ţjófum og skemmdarvörgum.
Ţetta er ekkert annađ en nútíma bókabrenna. Ţađ er veriđ ađ eyđileggja sögu ţjóđarinnar.
Hér , hér og hér getiđ ţiđ einnig lesiđ um hvernig fornleifar eru skemmdar í Jerúsalem. Eyđilegging Jerúsalems er líka enn í gangi.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
22.1.2009 | 08:37
Gyđingar á Grćnlandi
Frá páskahátíđ gyđinga í Thule
Ţađ hljómar vissulega framandi, en ţađ var engu ađ síđur tilfelliđ. Ţeir voru líka ţar. Ţađ var ţó ekki stofnađur nasistaflokkur á Grćnlandi til ađ stemma stigu viđ veru ţeirra, líkt og gerđist međal ýmissa dáindisdrengja á Íslandi, sem vildu Nýtt Ísland líkt og menn vilja í dag, enda Grćnlendingar sjálfir fórnarlömb ţjóđar sem telja sig betri en alla ađra. Já, ég á viđ Dani, sem höfđu mikiđ samneyti viđ Ţýskalands nasismans, bćđi nauđugir, en ađallega ţó viljugir.
Fyrir fáeinum árum skrifađi ég grein á dönsku, sem má lesa hér í tímaritinu Rambam (12:2003), sem ég ritstýri nú, um ţá gyđinga sem dvaliđ höfđu á Grćnlandi í lengri eđa skemmri tíma fyrir 1970. Ţeir voru margir ţegar Bandaríkjamenn voru enn međ stórar herstöđvar á Thule Air Base og í Sřndre Strřmfjord. Nyrstu guđsţjónustur gyđinga, sem sögur fara af, voru líklega haldnar á Thule Base fyrir 40-50 árum. Ég komst í samband viđ manninn sem fyrstur stóđ fyrir helgihaldi međal gyđinga í bandaríska hernum í Thule.
Einn ţeirra gyđinga er dvaldi á Grćnlandi, áđur en bandaríkjamenn komu, var Fritz Löwe (1895-1974), sem var samstarfsmađur jarđfrćđingsins frćga Alfred Wegeners, ţess sem setti fram landrekskenninguna. Fritz Löwe lenti í hremmingum á Grćnlandjökli veturinn 1930-31 og kól á tám. Skera varđ flestar tćr hans af međ vasahníf, og ţurfti Löwe ađ kúra í snjóhúsi á Grćnlandsjökli ţar til vorađi. Wegener dó hins vegar á ísnum í ţessum rannsóknarleiđangri ásamt grćnlenskum ađstođarmanni. Síđar, er Löwe slapp frá Ţýskalandi Hitlers, gerđist hann ţekktur jarđfrćđingur í Ástralíu.
Ţetta og margt annađ getiđ ţiđ lesiđ um í grein minni um gyđingana á Grćnlandi. Góđa skemmtun.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
5.1.2009 | 01:16
"Ţessi grimmi, hégómlegi, afbrýđissami og hefnigjarni Jahve"
Ţegar nasistabörnin leika sér, er ekki ađ spyrja ađ leikslokum.
Í gćr skrifađi lćknirinn Ólafur Franz Mixa grein á blogginu sínu, sem hann kallađi Hvađ ţykir "raunhćft" í Ísrael. Ţađan sćki ég heiti ţessarar fćrslu minnar, sem ég lćt verđa ţá síđustu um Gaza í bili. Ţađ hefur ekkert upp á sig ađ skrifa upplýsingar fyrir ţjóđ sem hatar.
Í grein sinni svívirđir Ólafur Mixa bćđi trú, sögu, Guđ og menningu gyđinga og er ţar ađ auki međ sama gamla áróđurinn sem allir eru međ gegn Ísrael ţessa dagana, og sem á m.a. rót sína í föđurlandi Ólafs Mixa, sem eitt sinn ól af sér lítinn karl sem hét Hitler.
Ekki trúi ég á erfđasyndina, en ég tel ađ Ólafi kippi í kyniđ, ţegar hann skrifađi ţessa grein sína um Ísrael.
Fađir hans, dr. Franz Mixa (1902-1994), sem starfađi á Íslandi á 3. og 4. áratug 20. aldar gekk nefnilega í nasistaflokkinn ţegar ţann 16. janúar 1932. Hann var félagi í flokknum númer 782.617. Hann var nasistaembćttismađur og tónlistarstjóri í Gau Steiermark frá 1938 til 1943. Ekki var veriđ ađ greina frá ţessu í minningargrein um hann áriđ 1994 í Mogganum. Hann var í ţýska hernum og var tekinn höndum og var fangi Frakka fram til 1947 fyrir sakir sem sonur hans ţekkir örugglega betur en ég og hann "Jahve". Hann Mixa júníor segir okkur einhvern tíma frá ţví, ţegar hann er búinn ađ jafna sig.
Svo vill til, ađ í Ţýskalandi er kaţólskur biskup, sem heitir Walter Mixa. Fyrir tveimur árum líkti hann Ramallah viđ gettóiđ í Varsjá. Menn sjá víđa Varsjárgettóin. Biskup Mixa er ekki ósvipađur Ólafi. Kannski erfist ţessi andskoti í ćttum, ţessi grimma, hégómlega, afbrýđisama hefnigirni ţeirra "Mixara" sem hata gyđingana?
Vísindi og frćđi | Breytt 14.3.2017 kl. 07:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (45)
16.12.2008 | 07:54
Whole Lotta Shakin' Going On
Ég vaknađi viđ skjálftann í morgun. Ţađ var eins og ţađ hrykkti í öllum gluggum og svo var sveifla eins og í jarđskjálftum heima. Allt nötrađi í 3-4 sekúndur.
Ţetta er víst öflugasti skjálftinn sem fundist hefur í Danmörku í 23 ár, og Richter var međ 4,7 stig. Upptök sín átti skjálftinn 40 km austur af Malmö. Ţetta gerđist kl. 6.20 (5.20 ađ íslenskum krepputíma).
Ég hef fundiđ fyrir skjálftum áđur hér í Danmörku, t.d. á Jótlandi, en ţađ var meira eins og högg. Ţá voru kalklög ađ hrynja í iđrum jarđar.
Sřrine Wredstrřm á Vesterbro í Kaupmannahöfn hélt í fyrstu, ađ fólkiđ á hćđinni fyrir ofan hana vćri ađ iđka harkalegt morgenknald. Hún greindi Politiken.dk frá ţess á ţennan hátt:
»Jeg bor pĺ 9. etage, og troede, at enten havde de overboende utrolig vild sex, eller ogsĺ var der nogen, der havde bombet bygningen..! Det tog lige 2 min fřr det gik op for mig, hvad der egentlig skete! Selvom jordskćlv i Danmark jo er utrolig usandsynligt!«..
Ţessir Danir!
Jarđskjálfti í Svíţjóđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 08:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
29.11.2008 | 09:42
Egófónía í Kópavogi
Fréttir hafa fariđ um ţjóđfélagiđ um ađ Styrmir Gunnarsson hafi upp á síđkastiđ mćtt reglulega i Seđlabankann, ţótt ekki sé sundlaug eđa sumarbústađur í húsinu. Menn hafa leitađ eftir skýringu á ţessu fyrirbćri og tel ég nú ađ hún sé fundin. Heimsendingaţjónusta "Heimssýnar", sem líka telur fallerađan litningalása og pólitísk bitlingaskáld, hafa sent Styrmi í Seđlabankann til ađ gefa Davíđ Oddssyni andlegt nudd. Nú ćtla ţeir ađ flytja Egófóníur og kyrja ćttjarđarljóđ í Kópavogi.
Heimssýn virđist sundurleitari hópur en ég hélt ađ hann vćri. Legg ég til ađ Heimssýnarforkólfar velji betur ţann hóp egófónista sem ţeir nota til ađ hampa málstađ sínum međ ćttjarđarsöng. Annars er heimsendir á nćsta leyti. Einmitt ţessi hópur í Kópavogi veldur ţví, ađ ég verđ ađ fara ađ hugsa mitt mál og mína afstöđur til klinksins í vasa mínum.
Kannski er evra ţađ sem bjargađ getur Íslendingum og stoppađ litrófsútbrotin á handlegg Harđar Torfćrutrúbadors á laugardögum. Nei, fjandinn sjálfur!! Ćttjarđarljóđ og misskildir snillingar í Kópavogi eru álíka vitlausar ráđstafanir og óheftir eurótískir misskildingar og sćla" ESB.
Fagna fullveldinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
18.5.2008 | 19:34
Íslenska hetjan í Litháen
Ég fagna ţví ađ félag Litháa á Íslandi hafi veriđ stofnađ. Slíkt félag gćti t.d. orđiđ öflugur ađili í ađ hreinsa ţađ óorđ sem komiđ er á ţessa góđu ţjóđ á Íslandi vegna starfsemi fáeinna óheppilegra einstaklinga međ litháískt ţjóđerni og vegabréf. Glćpamennskan, sem streymir frá ráđstjórnaríkjunum fyrrverandi, er arfleifđ kommúnisma og fasisma, í bland viđ fátćkt og ofsakapítalisma. Ţađ getur aldrei komiđ neitt gott út úr ţeirri blöndu. Viđ erum heppin á Íslandi. Ljótt vćri ef Íslendingar vćru dćmdir vegna einhverra skíthćla sem brjóta af sér erlendis. Gćti ţađ gerst?
Nú ţegar ţessum áfanga er náđ af Litháum á Íslandi, er nauđsynlegt fyrir mig ađ minna félagsmenn á, ađ einn sá útlendingur sem mesta ţýđingu hafđi fyrir fyrstu frelsisbaráttu og sjálfstćđi Litháa var af íslensku bergi brotinn. Nei, ég er ekki ađ tala um Jón Baldvin Hannibalsson, sem líka er vel ţekktur í Litháen. Hann er engin hetja eins og hinn Íslendingurinn.
Hetjan er ţessi glćsilegi mađur sem prýđir fćrsluna. Hann var af íslenskum ćttum og gyđingaćttum. Ágćtis blanda, ekki satt? Ég hef veriđ ađ dunda mér ađ skrifa dálítiđ um sögu hans og ćtla mér ađ birta ţađ hiđ bráđasta í einhverju tímariti sem vill borga mér vel fyrir.
Getraun dagsins er:
Hvađ hét ţessi ágćti mađur?
Í hvađa húsi fćddist móđir hans og hvađ hét eitt fallegasta skipiđ í Kaupmannahöfn sem var í eigu afa hans?
Hún Áslaug vinkona mín á Efstakaupstađ, sem ég hef trassađ ađ skrifa til vegna anna í nýju starfi, má ekki vera međ í getrauninni.
Ţeir sem geta svarađ öllu rétt, ćttu ađ gerast félagar í hinu nýja félagi Litháa.
Litháar á Íslandi stofna félag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
13.4.2008 | 07:56
Sá á fund sem finnur
Í vinnunni um daginn gerđist nokkuđ undarlegt atvik sem er í frásögur fćrandi. Ég var ađ taka til í útigeymslu, sem tilheyrir safni ţví sem ég vinn á, ţegar eitthvađ ţungt féll af hillu sem ég var ađ sópa međ handkústi. Ég beygđi mig niđur til ađ sjá hvers kyns var og ţá stóđ ég međ ţennan grip í höndunum:
Ekki vćri ţađ nú í frásögur fćrandi, ef ég hefđi ekki fundiđ sams konar grip áđur á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1983. Hluturinn sem ég fann međ kústinum er nálhús og er "frjálsleg" eftirlíking af nálhúsi sem ég fann á Stöng. Nálhúsiđ frá Stöng er lítiđ bronsrör međ haus sem gat er i gegnum og einfaldur hringur leikur í gatinu. Utan á rörinu, til endanna og á miđju, eru listar sem enda í flötum tönnum neđan á rörinu. Á listunum og tönnunum er hringaskreyti sem er einkenndandi fyrir Ţjórsárdalinn. Nálhúsiđ er ekki nema 4,4 sm ađ lengd. Ţegar ţađ fannst var ţađ fullt af samankuđlum hrosshárum, sem sett hefur veriđ inn í röriđ til ađ halda nálunum.
Nú er gripur ţessi orđiđ nokkuđ vel ţekktur eftir ađ ég hef skrifađ um hann í ýmsum greinum og bókum. Svipuđ nálhús, án tannanna ţriggja og hringaskreytisins, hafa fundist í Svíţjóđ, Finnlandi og Rússlandi, en engin ţó eins vel gerđ og nálhúsiđ á Stöng.
Ţađ er gaman ađ sjá ađ fólk međ áhuga á Söguöld er greinilega fariđ ađ búa sér til eftirlíkingar af nálhúsinu frá Stöng, ţótt ţau nálhús séu hrein hrákasmíđ miđađ viđ verkiđ á nálhúsinu frá Stöng.
Ég greindi dönsku samstarfsfólki mínu frá ţessum skemmtilega "endurfundi", og ţá skýrđist máliđ. Kona nokkur, fornleifafrćđingur, sem hafđi starfađ ţarna tímabundiđ í fyrra, hafđi tínt nálhúsi sínu og ţótt mikil eftirsjá í ţví. Nú fćr hún nálhúsiđ aftur viđ fyrsta tćkifćri. Ég mun sjá til ţess.
Nálhúsiđ frá Stöng fannst neđst í elsta gólfi rústar skála sem liggur undir skálarúst ţeirri frá 12.-13. öld, sem er fyrirmynd ađ hinni ofurýktu og ótrúverđugu eftirlíkingu sem kölluđ hefur veriđ Ţjóđveldisbćrinn, sem er ađ finna viđ Búrfell í Ţjórsárdal. Á opinberri heimasíđu Ţjóđveldisbćjarins, sem er styrkt af Landsvirkjun, Forsćtisráđuneytinu og Ţjóđminjasafni, eru rangar og misvísandi upplýsingar. Niđurstöđur fornleifarannsókna á Stöng 1983-1995 eru virtar ađ vettugi, og bćrinn sagđur vera eftirlíking Stangarbćjarins sem fór í eyđi í Heklugosi áriđ 1104. Fyrirmynd Ţjóđveldisbćjarins var reyndar byggđ eftir eldgosiđ áriđ 1104.
Hćgt er ađ lesa meira um nálhúsiđ í hinni góđu bók Gersemar og Ţarfaţing sem Ţjóđminjasafniđ gaf út áriđ 1994. Síđan hún var gefin út hefur ný aldursgreining bćjarrústanna á Stöng augsjáanlega gleymst á Ţjóđminjasafninu. Fyrir ţá sem ekki vilja gleyma og afbaka, er hér hćgt ađ frćđast um fornleifarannsóknirnar á Stöng, sem ţví miđur voru voru stöđvađar fyrir mér af valdbeitingu manns sem síđar hrökklađist úr starfi vegna ţess ađ hann kunni ekki ađ fara međ almannafé.
Vísindi og frćđi | Breytt 5.12.2008 kl. 16:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
30.3.2008 | 11:54
Hér er bannađ ađ reykja
Eitt sinn ţótti mjög fínt ađ reykja. Gyđingafjölskyldan á myndinni hér fyrir neđan var engin undantekning. Allir reyktu, ef ekki tóbak, ţá súkkulađisígarettur. Hér áđur fyrri, ţegar afi og amma voru ung, ţótti jafnvel uppbyggilegt ađ reykja. Sígarettu- og vindlaframleiđendur lögđu sig í líma viđ ađ uppfrćđa ungdóminn um leiđ og hann sogađi til sín örlög sín.
Í mörgum tegundum sígarettupakka var ađ finna lituđ kort međ myndum međ als kyns upplýsingum. Ţetta var ađ öllum líkindum fundiđ upp í Ameríku eins og svo margt annađ gott. Sumir reyktu til ađ safna ţessum myndum, ađrir söfnuđu og vonuđu ađ ađrir reyktu meira svo ţeir gćtu fengiđ myndirnar ţeirra. Alls konar léttmeltanlegan, alţýđlegan fróđleik og skemmtan var ađ finna á ţessum kortum. Ţetta var eins og alfrćđiorđabók. Nýr og óvćntur fróđleikur á 20. hverja sígarettu. Ţađ var vinsćl iđja á međal barna jafnt sem fullorđinna ađ safna ţessum myndum.
Sum vindlingafyrirtćki létu fylgja međ í pökkunum litlar silkimyndir međ fánum, skjaldamerkjum, dýramyndum og ýmsu öđru.
Ţađ var drengur í Niđurlöndum, sem átti ţetta safn íslenskra fána, sem koma úr Turmac sígarettupökkum, sem vinsćlir voru á fyrri hluta 20 aldar. Drengurinn reykti ekki, en sat um alla sem gerđu ţađ til ađ svala söfnunaráráttu sinni. Markmiđ hans var ađ safna eins mörgum ţjóđfánum og mögulegt var. Sameinuđu Ţjóđarinnar urđu til í sígarettupökkum. Ţessar sígarettur, Turmac, eru enn framleiddar i Belgíu og Sviss en frćđsluhlutverki sígarettna er fyrir löngu lokiđ. Engir fánar koma úr sígarettupökkunum nú, ađeins krabbamein
Teofani sígarettur, sem voru framleiddar á Englandi, voru líka seldar međ myndum, t.d. af leikurum á milli 1930 og 1940. Slík "leikarasöfnun", sem stunduđ var á Íslandi allt fram á 7. áratug síđustu aldar byrjađi fyrr. Ţađ fyrirbćri ađ trođa leikaralýđ niđur í sígarettur ţekktist ţegar um 1880 í Bandaríkjunum.
Ţessi leikkona í peysufötum lenti til dćmis í pakka af Teofani. Veit einhver hver ţetta er?
29.3.2008 | 13:10
Skjaldarmerki Íslands, gamalt og splunkunýtt
Hiđ konunglega skjaldarmerki Íslands, fálki međ kórónu á bláum grunni, var ákveđiđ međ konunglegum úrskurđi áriđ 1920 Ţetta merki var víst aldrei notađ nema viđ konungskomuna áriđ 1921.
Konungskoman áriđ 1921 var alltaf mjög spennandi fyrir mig ţegar ég var barn á 7. áratug 20. aldar. Hann afi minn, Vilhelm Árni Ingimar Kristinsson sem var í ÍR á ţeim árum, stökk yfir hest og lék listir á tvíslá fyrir Kristján konung tíunda og fékk medalíu fyrir. Nú á ég ţessa medalíu og ljósmyndina af ţví mannavali sem sýndi konungi ađ Íslendingar voru enn fimir eins og Gunnar á Hlíđarenda.
Ekki var fálkinn međ kórónuna notađur á Íslandi nema í tengslum viđ konungskomuna 1921. En merkiđ var notađ í öđru samhengi og óhollara.
Eins og hćgt er ađ sjá í nćstu fćrslu, ţá kom oft mikill fróđleikur út úr reykingum manna á fyrri hluta 20 aldar.
Skjaldarmerki konungsins yfir Íslandi var stundum ađ finna í sígarettupökkum sem seldir voru í Hollandi og Belgíu á 4. áratugnum.
Nú finnst mér ţađ eđlilegt, ţegar evran verđur kannski ađ gjaldmiđli Íslendinga og Imba Sólargeisli kemst í öryggisráđiđ hjá samtvinnuđu ţjóđunum, ađ ţá verđi búiđ til nýtt skjaldarmerki fyrir Íslendinga.
Ég legg einfaldlega til geirfugl [eđa bölvađa álku] á bláum grunni međ Evrópugeislabaug yfir höfđi. Ég hef ţegar hannađ ţađ. Hvernig líst mönnum á, eđa ţeim fáu sem nú lesa ţetta blogg eftir ráđstafanir Morgunblađsbloggsins í mars 2008 [sjá skýringu á ţessu hér], sem gert hefur ađ ţetta verđur örugglega ekki lesiđ af nema 5 sálum?
Vísindi og frćđi | Breytt 5.7.2008 kl. 15:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007