Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007
8.4.2007 | 08:52
Móseskúlur
Ósýrđu brauđin, ein og sér, eru heldur leiđinleg kúlínarísk upplifelsi. Ţess vegna er ávallt veriđ ţróa eyđimerkurbrauđiđ hans Móses í spennandi rétti.
Hér er uppskrift ađ ostakúlum, sem mig langar ađ deila međ ykkur. Uppskriftin inniheldur Matza mél, sem vćntanlega er ekki hćgt ađ fá á Íslandi. Í stađinn er hćgt ađ notast viđ gott rasp (lífrćnt), ţó svo ađ brauđmylsnan sé úr gerbrauđi.
130 ml. brauđmylsna (1/2 cup),
200 gr. kotasćla
1 egg
hnífsoddur af pipar
1/2 tsk. salt
Ţessu er blandađ saman í deig og rúllađ í litlar kúlur, 1,5 sm í ţvermál, sem síđan er velt upp úr raspi.
Kúlurnar eru svo steiktar í međalheitri ólíu. Ţćr eru tilbúnar ţegar ţćr eru á litinn eins og rauđa háriđ á Eiríki Haukssyni.
Hćgt er ađ gera ţetta gómsćtara međ ţví ađ setja bita af grćnum ólívum í deigiđ, eđa örlítiđ af frískum tímían.
Ţessar kúlur eru t.d. tilvaldar međ spergilsúpu (asparssúpu) og ekki sakar eitt glas af hvítvíni.
8.4.2007 | 08:10
Óskir um skjótan bata fyrir Dorrit
Í gćr sá ég Forsetann í sjónvarpinu segja frá slysi konu sinnar í harđfenni í Colorado og frá gróđurhúsaáhrifum. Gott ađ Dorrit var međ hjálm! Verra međ jöklana sem brotna og bráđna.
Gróđurhúsaáhrifin eru svo gríđarlega ţessa dagana, ađ allur snjór er nú bráđnađur í Aspen, og skiltiđ sem lenti í árkstri viđ forsetafrúna er komiđ á minjaskrá Colorado-fylkis.
Skiptar skođanir eru ţó um, hvort ţetta er í raun skiltiđ sem Dorrit brunađi á. Ađrir sérfrćđingar halda ţví fram, ađ skiltiđ sé enn á kafi í snjó og líti svona út:
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2007 | 17:56
Myndir frá vígavöllum
Enginn virđist vilja kommentera franska móđur Hallgrímskirkju, hér á undan. Ţiđ um ţađ. Ég held ađ ţetta sé arkitektónískt skúp. Guđjón Samúelsson varđ fyrir áhrifum.
Ekki býst ég viđ ađ athugasemdirnar verđi fleiri viđ ţessar myndir frá hinum stóra vonda heimi, sem Íslendingar upplifa sjaldan á eigin líkama. Myndirnar eru ađ mínu mati bestu fréttamyndir ársins 2006. Ţetta eru eins og endurreisnarmálverk. Sterka gyđingakonan í Gaza, sem heldur fjölda lögreglumanna í skefjum og ríkir krakkar í Beirút á rúntinum á rústum slömmsins. Klikkiđ á myndirnar til ađ sjá ţćr stćrri.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.4.2007 | 09:45
The French Connection?
Icelandic design
French design
Ţeir sem ađ Kristí krossi senn
komu og fram hjá gengu,
hristu međ háđung höfuđin,
honum til brigslis fengu,
heitorđ sín hefđi hann haldiđ lítt,
herrans musteri ađ brjóta,
á ţremur dögum annađ nýtt
efna međ bygging fljóta.
2.4.2007 | 22:09
Chag Sameach Pesach!
Ţessa dagana er Pesach hátíđin haldin hátíđleg. Hátíđ hinna ósýrđu brauđa, ţegar minnst er brottfararinnar frá Egyptalandi.
Í fyrra, ţegar ég dvaldist í tvo daga í sumarbústađ á Akureyri, rakst ég á ţessa mynd í Fréttablađinu, sem sýnir svo ekki er um ađ villast, ađ blađamađurinn ruglađist á ósýrđum brauđum og kartöflum og lauk. Hann skrifađi viđ myndina: Ţessir heittrúuđu gyđingar voru í gćr ađ ná sér í dágóđan skammt á ósýrđum brauđum. Brauđunum var dreift ókeypis í hverfinu ţeirra.... Ekki neinn Bónus ţar!
Hér er rapp um eyđimerkurbrauđiđ
2.4.2007 | 19:58
Jesús Jósefsson
Nýlega kom út páskabók í Danmörku eftir lćkninn Niels Svensson. Bókin, sem ber heitiđ Det sande ansigt, fjallar um líkklćđiđ í Jóhannesarkirkju í Torino. Svensson er međlimur í alţjóđlegum félagi kristinna manna, sem helst vilja trúa ţví, ađ ţađ sem hefur myndast á líkklćđinu í Torino sé sjálfur Meistarinn frá Nazaret.
Ýmsar myndir af Jesú hafa fests á nethimnu manna. Viđ ţekkjum vestfirska sjómanninn á íslensku altaristöflunum. Guđmundur Jaki sat fyrir hjá Einari Jónssyni. Einari ţótti skriffinnskufingur Jakans tilvaldir ţegar hann var ađ skapa hendur meistarans. Einar ku annars hafa haft Torinoklćđiđ ađ fyrirmynd ţegar hann mótađi andlit Krists. Ţetta sýnir okkur ađ klćđiđ er miklu eldra en Guđmundur Jaki.
Bók Svenssons er afar yfirborđskennd. Hann sniđgengur marga hluti og fer ekkert inn á ţađ sem ég tel afsanna á afgerandi hátt, ađ ţađ sé negatívan af Jesú, sem sé ađ finna á línstranganum í Torino.
1) Ef mađur málar andlit sitt međ einhverjum smitandi lit, leggur sig, og leggur klćđi yfir og lćtur ţađ falla eins og líkklćđi, pressar dálítiđ á allar hliđar andlitsins og skođar svo ţrykkimyndina. Hver er útkoman? Spegilmynd ţín? Nei aldeilis ekki. Ţađ sem fram kemur er útflatt hringlaga andlitsmynd. Ekkert í líkingu viđ ţađ sem sjá má á klćđinu í Torino.
2) Látnir gyđingar voru, og eru, settir í líkklćđi (sérstök föt, tachrich bitz) áđur en ţeir voru vafđir laki (sovev), sem mjög líklega leit ekki út eins og líkklćđiđ í Torino.
En kannski var Jesús bara ekki gyđingur. Palestínumađur segja sumir!
Allt virđist benda til ţess ađ trúađir kristnir geti alls ekki sćtt sig viđ annađ en Appolónískt útlit Guđs eđa einhvern Jesús, sem gćti hafa veriđ fjölskyldumeđlimur ţeirra eđa fyrirliđi í knattspyrnuliđi á Skaganum.
Segđu mér hvađa Kristur hefur búiđ um sig í huga ţínum, og ég get kannski sagt ţér eitthvađ um sjálfan ţig?
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2007 | 07:13
Álsagan er ljót
Ţessir forljótu tjaldhćlar ţýska nasistahersins úr áli minna mig á söguna um Hitler og Göbbels sem fóru í útilegu. Ţegar ţeir fóru ađ tjalda sagđi Göbbels:"hćl Hitler, hćl Hitler, hćl Hitler, hćl Hitler....". Ćtli áliđ í hćlunum hafi veriđ framleitta af fyrirtćkjum sem síđar hvörfuđust inn í ţann risa sem Hafnfirđingar höfnuđu í gćr?
Í gćr sigrađi naumur meirihluti Hafnfirđinga yfir ALCAN. Ég verđ ađ hćla Hafnfirđingum fyrir ţetta afrek.
Í gćr greindi ég frá viđskiptum álrisans ALCOA viđ nasista í Seinni Heimstyrjöld. Ţađ virtist fara fyrir brjóstiđ á ýmsum.
En fleiri álrisar undu vel hag sínum í viđskiptum viđ Ţriđja Ríkiđ. Mörg svissnesk fyrirtćki stofnuđu leppfyrirtćki í Ţýskalandi, til ađ geta haldiđ áfram rekstri sínum ţar í "hlutleysi" lands síns. Međal ţessarra fyrirtćkja voru Nestlé, ABB Ltd. (Brown Boweri & Cie), og Swiss Aluminium Industrie AG (AIAG), sem síđar gekk undir nafninu Algroup/Alusuisse Group AG (ALIG), sem keypt var af kanadíska fyrirtćkinu ALCAN. Verksmiđjur Alusuisse voru m.a. í Martinswerk i Bergheim, í Singen og Lonza. Álrisarnir eru búnir ađ "friđa samviskuna" međ ţví ađ lofa ađ borga skađabćtur, en mađur heyrir sjaldan um fórnarlömb sem hafa notiđ góđs af ţví.
Áriđ 2001 kom út merk svissnesk skýrsla sagnfrćđinganefndar undir stjórn Jean Francois Bergiers. Í henni er hćgt ađ finna upplýsingar um ađ leppfyrirtćki fyrrgreindra og annarra svissneskra fyrirtćkja í Ţýskalandi hafi notast viđ ţrćla; Fólk sem nasistar fluttu nauđugt til ađ vinna í ţýskum iđnađi. Sum svissnesk leppfyrirtćki notuđu meira ađ segja ţrćla frá Auschwitz.
Nćst ţegar ţiđ "búiđ til súpu" úr MAGGI pakka, getiđ ţiđ minnst ţess ađ Maggi var leppfyrirtćki Nestlés í ţýska ríkinu. Súpur ţessar hituđu morđingjum nasista. Rétt áđur en Bandaríkjaher nálgađist ţetta ţrćlasúpufyrirtćki áriđ 1944, var hakakrossfáninn dreginn niđur og ađ húni var dregiđ svissneska flaggiđ, blóđrauđugt međ hvítan kross.
Álsagan er ţví miđur blóđug! muniđ ţađ Hafnfirđingar! Og ţótt breski herinn hafi leitađ uppi og skráđ nasista í bć ykkar áriđ 1940, var ţar afar lítiđ ađ finna af ljótum körlum á viđ ţađ sem svissneskur iđnađur lumađi á.
Ég hvet nú yfirvöld í Hafnafirđi til ađ hefja alvöru rannsókn á tíđni krabbameinstilfella og annarra alvarlegra sjúkdóma međal starfsmanna ALCAN (ALÍS/Alusuisse). Einnig vćri spennandi ađ fá ađ vita hvađ sumir af ţýsku frumkvöđlunum í Straumsvík voru ađ gera í verksmiđjunum í Bergheim og Singen í Seinni Heimsstyrjöldinni.
Hafnfirđingar höfnuđu stćkkun álversins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 1352817
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007