Leita í fréttum mbl.is

Móseskúlur

 moses

Ósýrđu brauđin, ein og sér, eru heldur leiđinleg kúlínarísk upplifelsi. Ţess vegna er ávallt veriđ ţróa eyđimerkurbrauđiđ hans Móses í spennandi rétti.

Hér er uppskrift ađ ostakúlum, sem mig langar ađ deila međ ykkur. Uppskriftin inniheldur Matza mél, sem vćntanlega er ekki hćgt ađ fá á Íslandi. Í stađinn er hćgt ađ notast viđ gott rasp (lífrćnt), ţó svo ađ brauđmylsnan sé úr gerbrauđi.

 

130 ml. brauđmylsna (1/2 cup),

200 gr. kotasćla

1 egg

hnífsoddur af pipar

1/2 tsk. salt

Ţessu er blandađ saman í deig og rúllađ í litlar kúlur, 1,5 sm í ţvermál, sem síđan er velt upp úr raspi.

Kúlurnar eru svo steiktar í međalheitri ólíu. Ţćr eru tilbúnar ţegar ţćr eru á litinn eins og rauđa háriđ á Eiríki Haukssyni.

Hćgt er ađ gera ţetta gómsćtara međ ţví ađ setja bita af grćnum ólívum í deigiđ, eđa örlítiđ af frískum tímían.

Ţessar kúlur eru t.d. tilvaldar međ spergilsúpu (asparssúpu) og ekki sakar eitt glas af hvítvíni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Gleđilega páska hverrar trúar sem ţú eiginlega ert. Ég er auđtrúa.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.4.2007 kl. 10:08

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţví get ég trúađ upp á ţig. Ég er bara trú-đur. Gleđilega Páska!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.4.2007 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband