Leita í fréttum mbl.is

Álsagan er ljót

 Aluminium hćlar

Ţessir forljótu tjaldhćlar ţýska nasistahersins úr áli minna mig á söguna um Hitler og Göbbels sem fóru í útilegu. Ţegar ţeir fóru ađ tjalda sagđi Göbbels:"hćl Hitler, hćl Hitler, hćl Hitler, hćl Hitler....". Ćtli áliđ í hćlunum hafi veriđ framleitta af fyrirtćkjum sem síđar hvörfuđust inn í ţann risa sem Hafnfirđingar höfnuđu í gćr?

Í gćr sigrađi naumur meirihluti Hafnfirđinga yfir ALCAN. Ég verđ ađ hćla Hafnfirđingum fyrir ţetta afrek.

Í gćr greindi ég frá viđskiptum álrisans ALCOA viđ nasista í Seinni Heimstyrjöld. Ţađ virtist fara fyrir brjóstiđ á ýmsum.

En fleiri álrisar undu vel hag sínum í viđskiptum viđ Ţriđja Ríkiđ. Mörg svissnesk fyrirtćki stofnuđu leppfyrirtćki í Ţýskalandi, til ađ geta haldiđ áfram rekstri sínum ţar í "hlutleysi" lands síns. Međal ţessarra fyrirtćkja voru Nestlé, ABB Ltd. (Brown Boweri & Cie), og Swiss Aluminium Industrie AG (AIAG), sem síđar gekk undir nafninu Algroup/Alusuisse Group AG (ALIG), sem keypt var af kanadíska fyrirtćkinu ALCAN. Verksmiđjur Alusuisse voru m.a. í Martinswerk i Bergheim, í Singen og Lonza. Álrisarnir eru búnir ađ "friđa samviskuna" međ ţví ađ lofa ađ borga skađabćtur, en mađur heyrir sjaldan um fórnarlömb sem hafa notiđ góđs af ţví.

Áriđ 2001 kom út merk svissnesk skýrsla sagnfrćđinganefndar undir stjórn Jean Francois Bergiers. Í henni er hćgt ađ finna upplýsingar um ađ leppfyrirtćki fyrrgreindra og annarra svissneskra fyrirtćkja í Ţýskalandi hafi notast viđ ţrćla; Fólk sem nasistar fluttu nauđugt til ađ vinna í ţýskum iđnađi. Sum svissnesk leppfyrirtćki notuđu meira ađ segja ţrćla frá Auschwitz.

Nćst ţegar ţiđ "búiđ til súpu" úr MAGGI pakka, getiđ ţiđ minnst ţess ađ Maggi var leppfyrirtćki Nestlés í ţýska ríkinu. Súpur ţessar hituđu morđingjum nasista. Rétt áđur en Bandaríkjaher nálgađist ţetta ţrćlasúpufyrirtćki áriđ 1944, var hakakrossfáninn dreginn niđur og ađ húni var dregiđ svissneska flaggiđ, blóđrauđugt međ hvítan kross.

Álsagan er ţví miđur blóđug! muniđ ţađ Hafnfirđingar! Og ţótt breski herinn hafi leitađ uppi og skráđ nasista í bć ykkar áriđ 1940, var ţar afar lítiđ ađ finna af ljótum körlum á viđ ţađ sem svissneskur iđnađur lumađi á.

Ég hvet nú yfirvöld í Hafnafirđi til ađ hefja alvöru rannsókn á tíđni krabbameinstilfella og annarra alvarlegra sjúkdóma međal starfsmanna ALCAN (ALÍS/Alusuisse). Einnig vćri spennandi ađ fá ađ vita hvađ sumir af ţýsku frumkvöđlunum í Straumsvík voru ađ gera í verksmiđjunum í Bergheim og Singen í Seinni Heimsstyrjöldinni.

 


mbl.is Hafnfirđingar höfnuđu stćkkun álversins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ragnar Björnsson

Vilhjálmur. Ég bíđ spenntur eftir ţví ađ ţú bendir fólki á hvar ţessa skýrslu sé ađ finna. Ég er búinn ađ leita á netinu og finn einungis einhverja furđulega ţýska síđu sem segir ekki neitt um máliđ enda ekki skýrslan sjálf. Nú ćtla ég ekki ađ fullyrđa neitt en notkun ţrćlavinnuafls viđ álvinnslu er erfitt vegna ţess ađ ferliđ er viđkvćmt og ţá sérstaklega fyrir skemmdarverkum. Auđvelt vćri ađ skemma framleiđsluna án ţess ađ nokkur tćki eftir ţví. Ţar sem áliđnađurinn var gríđarlega mikilvćgur fyrir flugvélaframleiđsluna reikna ég međ ađ Ţjóđverjar hafi viljađ hafa fulla stjórn á ferlunum. En ţú mátt endilega vísa í ţessa skýrslu ţegar ţú sakar fyrirtćki um ađ vera blóđi drifin. Reikna međ ađ ţú berir sömu tilfinningar til stálframleiđenda ţannig ađ járnblendiđ á vćntanlega von á sendingu frá ţér.

Guđmundur Ragnar Björnsson, 1.4.2007 kl. 08:13

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Guđmundur, ţegar ég vann á Dansk Center for Holocaust og Folkedrabstudier, lét ég panta allar skýrslur sem Bergier hafđi framleitt međ hópum sínum. Ég á ţćr ekki sjálfur, enda hef ég ekki pláss fyrir slíkt. Ţćr voru líkar allar til á netinu en efnahagsskýrlan er örugglega erfiđari ađ ná í en skýrslan um flóttamenn og gyđinga í Sviss.

Leyfi ég mér ađ benda ţér á ţetta í stađinn.

http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/1516430.stm

og

http://www.stockmaven.com/medrepcN.htm

Ţess má einnig geta at Dr. Bergier er frekar óánćgđur međ viđbrögđ og ađgerđir Svissneskra yfirvalda eftir ađ skýrslur hans og ICE komu út.

http://www.swissinfo.org/eng/social_affairs/detail/Bergier_saddened_by_lack_of_political_feedback.html?siteSect=201&sid=7627781

Um störf ICE getur ţú lesiđ hér:

http://www.uek.ch/en/index.htm

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2007 kl. 09:11

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hérna Guđmundur og fólkiđ, hér eru skýrslurnar:

http://www.uek.ch/en/index.htm

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2007 kl. 09:17

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kristinn Pétursson, fyrrv. alţingismađur er ólmur eftir ađ komast međ mér og mér, Hitler og Göbbels í álútileguna og hefur tekiđ einhvern saklausna Grćnfriđung međ sér. 

Líklegast mun Kristinn rétta Hitler og Göbbels áleiningar í eldflaug, en ég og grćnfriđungurinn neitum og endum svo í fangabúđum, umgirtum álgaddavír. Og nú er brandarinn búinn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2007 kl. 09:25

5 Smámynd: Guđmundur Ragnar Björnsson

Sćll Vilhjálmur

Gluggađi í skýrsluna og hún bendir til ţess ađ AIAG og Singen Walzwerke hafi ekki notađ starfskraft úr fangabúđum. Ţeir hafi hinsvegar fengiđ bćđi stríđsfanga, fólk í vinnuskyldu frá Vestur Evrópu og síđan "Forced Labour" frá Austur Evrópu sem voru bćđi almennir borgarar og stríđsfangar. Af ţessum fengu Vestur Evrópubúarnir sömu međferđ og Ţýskir verkamenn en matarskammtar og ađbúnađur fyrir Austur Evrópubúana var bágborinn en ţó trúlega skárri en í blýnámunum í Kolyma. Brown Boweri notađi hinsvegar fólk úr fangabúđum ađ einhverju leyti. 

Í ţessu samhengi held ég ađ ţađ verđi ađ skođa ađstćđurnar sérstaklega. Fyrirtćkin í Ţýskalandi voru dótturfyrirtćki sem Svissnesku móđurfyrirtćkin höfđu takmörkuđ yfirráđ yfir á međan stríđinu stóđ. Ef ţýski hergagnaiđnađurinn hefđi taliđ sig vera ađ fá minna út úr fyrirtćkjunum en ţau gćtu afkastađ hefđu ţau einfaldlega veriđ tekin eignarnámi. Ţađ má síđan deila um siđferđi ţess ađ loka ekki fyrirtćkjunum og láta Ţjóđverjana hirđa ţau. Ţađ er sama mál og ţegar fólk segir afhverju Vesturveldin gátu ekki látiđ Hitler komast upp međ neitt en Stalín fékk hinsvegar frítt spil. Nú voru ţessir herramenn álíka slćmir en fengu ekki sömu međferđ. 

Annars ţakka ég fyrir linkana ţví ţeir voru fróđlegir. 

Guđmundur Ragnar Björnsson, 1.4.2007 kl. 10:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband