31.3.2007 | 15:18
Álsaga Íslands - Fyrstu árin
Stóriðjudraumar íslenskra stórmenna á 20. öld
Nú hafa tæplega 6000 Hafnfirðingar kosið í álkosningu.
Álver, og það helst mörg, hljómar eins og tónlist í eyrum marga Íslendinga. Menn með mikil tóneyru höfðu einnig stórar hugmyndir um stóriðju á Íslandi. Einn þeirra var Jón Leifs.
Á síðasta áratug 20 aldar blómgaðist áhuginn á Jóni Leifs. Þá voru liðin tæp 30 ár frá dauða tónskáldsins. Þá fá menn oft endurreisn, sem þeir nutu ekki í lifanda lífi. Gerð var kvikmynd, sem þó getur ekki flokkast undir heimildamyndir. Ýmsir fræðimenn skrifuðu um Leifs og vildu hreinsa nasistastimpilinn af honum. Ekki langar mig að stimpla Leifs sem nasista, heldur aðeins greina frá örfáum atriðum, sem gleymdust hjá sagnfræðingum í meðferð þeirra á Jóni Leifs rúmum 30 árum eftir dauða hans árið 1968.
Í bók sinni Berlínarblús (1996), leggur Ásgeir Guðmundsson sagnfræðingur sig mjög fram við að hreinsa nasistastimpilinn af Jóni Leifs, um leið og hann setur þá á aðra menn. Ásgeir kennir dr. Þór Whitehead ranglega um að hafa sett stimpilinn á Leifs, vegna túlkunar hans á bréfum um járnvinnslu (stóriðju á Íslandi), sem Jón sendi til þýska utanríkisráðuneytisins árið 1939. Aðrir menn en Jón vildu ólmir gefa nasistum upplýsingar og hráefni. Íslendingur, búsettur í Kaupmannahöfn, sem taldi sig lögmætan eiganda óðala á Vestfjörðum, reyndi ákaft að upplýsa um íslenska boxítnámur og aðrar ímyndaðar auðlindir, sem gætu gagnast ef að þýskri yfirtöku landsins yrði.
Annar maður í Kaupmannahöfn, Þjóðverji, var handtekinn fyrir njósnir fyrir Þjóðverja árið 1939. Í gögnum um hann hef ég fundið fjölmörg bréf Íslendingsins með gylliboðum til Þriðja Ríkisins um auðlindir, virkjanir og álframleiðslu á Íslandi. Skrif hans þóttu svo ruglingsleg, að ekki þótti ástæða til að tengja óðul mannsins á Íslandi við ákærur á hendur þýska njósnaranum, sem síðar var dæmdur fyrir aðrar syndir.
Hvort einhver ættartengsl eru á milli vitlausa, íslenska landsölumannsins í Kaupmannahöfn og Álkana nútímans (eða Alcoa) hef ég ekki rannsakað. En hafa ber í huga að þegar Jón Leifs og landi hans i Kaupmannhöfn voru að falbjóða auðlindir lands síns í Þýskalandi nasismans, höfðu flest lönd Evrópu skapað ákveðna stefnu í auðlindamálum gagnvart Þýskalandi vegna styrjaldarhættu. Athæfi Jóns Leifs, og vestfirska álbóndans, var því á skjön við utanríkisstefnu Dana og Íslands.
Þrátt fyrir vinaleg tilboð frá Íslendingum voru Þjóðverjar árið 1939 orðnir stærri álframleiðendur en Bandaríkjamenn.
![]() |
Tæplega 6.000 Hafnfirðingar hafa greitt atkvæði í álverskosningunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir | Breytt 1.4.2007 kl. 07:24 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Umskurður verður ekki bannaður í Danmörku
- Here comes the Circumcision Police
- Fyrsti gyðingurinn sem fæddist á Íslandi er sorgmæddur yfir u...
- Bréf til Alþingis vegna umskurðarbannstillögunnar
- Hún rúllar þessu inn
- Stjarna er slokknuð
- Mótmæli til Lettlands
- Hópæsingin heltekur Íslendinga
- Umskurðarbannsmenn fá svínslegan stuðning
- Le Prince est mort
- Kæra til lögreglu vegna hatursræðu á Pírataspjalli
- Getur typpavinafélagið hjálpað?
- Silju er illt í typpinu
- Sveitasæla og kvalræði
- Hannes er kominn út fyrir horn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 32
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 544
- Frá upphafi: 1252354
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 393
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
-
Aðalbjörn Leifsson
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnar Guðmundsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Benjamín Kári Danielsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Einar G. Harðarson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Faktor
- Fornleifafræðingafélag Íslands
-
FORNLEIFUR
-
Friðrik Agnar Ólafsson Schram
-
Gestur Halldórsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðni Karl Harðarson
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnsteinn Þórisson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Halldór Jónsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Sigurðsson
-
Haukur Baukur
-
Heimir Eyvindarson
-
Heimir Tómasson
-
Helena Leifsdóttir
-
Helgi Seljan
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Himmalingur
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvítur á leik
-
Högni Snær Hauksson
-
Hörður Finnbogason
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Ingi Jensson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jón Þór Ólafsson
-
K.H.S.
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Eysteinsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Mofi
-
Ólafur fannberg
-
Ólafur Jóhannsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Valgeirsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pétur Björgvin
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Kolka
-
Rauða Ljónið
-
Róbert Björnsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rýnir
-
Samstaða þjóðar
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
S. Einar Sigurðsson
-
Sif Gylfadóttir
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Sigurður Antonsson
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Sigurður Rúnar Sæmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Sindri Guðjónsson
-
Snorri Bergz
-
Snorri Óskarsson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Sveinn Tryggvason
-
Toshiki Toma
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
Upprétti Apinn
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vefritid
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Þórarinn Sigurðsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Þráinn Jökull Elísson
Eldri færslur
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Að tengja þetta álumræðu nútímans eða fortíðarinnar á Íslandi er svolítið furðulegt. Þór Whitehead hefur fjallað um áhuga Þjóðverja á Íslandi í bók sinni Íslandsævintýri Himmlers og þar man ég ekki eftir að hafa lesið staf um þennan óðalsbónda. Væntanlega af því að hann hefur ekki verið tekinn alvarlega. Fyrir 1942 er í raun ekki að ræða um neina umræðu eða hugmyndir umálframleiðslu á Íslandi og í það skiptið eru það Bretar sem hafa áhuga á að reisa álver á Íslandi.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 1.4.2007 kl. 07:56
Ég hef líka tekið eftir því, að Þór Whitehead, sem að mínu mati er einn fremsti sagnfræðingur Íslendinga, er ekki með allt í bókum sínum og hef bent á það í tveimur Lesbókargreinum, án þess að vera klína því upp sem einhverri sensaskjón. Ég hef litið á upplýsingar mínar sem viðbætur.
En gögn um "álbóndann" sem bjó í Kaupmannahöfn eru vel varðveitt í dönskum skjalasöfnum og í afriti í mínu eigin skjalasafni. Danir vissu ekki í fyrstu, hvað þeir ættu að halda, enda alveg ónýtir í jarðfræði Vestfjarða. Þeir afgreiddu ekki manninn sem vitleysing á upplýsingum um boxít, heldu á því hve ruglingsleg skrifin voru.
Svo þú sérð, Íslandssagan er ekki fullrituð enn, þótt að því sé oft haldið fram.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2007 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.