26.11.2009 | 13:54
Veni Vidi Vici
Alltaf finnst eitthvađ skemmtilegt í jörđinni. Í vor fannst forláta gullhringur vestan viđ Ţingvallakirkju. Ţetta kom í fréttum og í sumar var gripurinn kosinn gripur mánađarins á vefsíđu Ţjóđminjasafns Íslands. Ţar, eins og í frétt Morgunblađsins, var ţví haldiđ fram ađ ţetta vćri innsiglishringur og ađ á honum stćđi F og I, og ađ ţar vćri jafnvel hćgt ađ sjá kórónu og skjöld.
Ég var nýlega spurđur um álit mitt á ţessum grip. Ég var sammála ţví ađ hringurinn vćri úr gulli og ađ steinninn vćri blóđsteinn (heliotrop). Ég taldi af myndum ađ dćma, ađ gullkarat hans vćri mjög lágt.
Ég er hins vegar ekki sammála sérfrćđingi Seđlabankans um áletrun ţá sem skorin er í stein hringsins. Sérfrćđingurinn er oft fenginn til ađ tjá um sig um áletranir og myntir.
Í stein hringsins er skoriđ A w og I sem ekki ţýđir neitt annađ en Alfa, Omega (međ litlum staf) og Iesous, skrifađ upp á grísku. Skammstöfun fyrir Jesús, Upphafiđ og Endinn.
Til ađ kóróna ţetta, er ţađ sem sérfrćđingur Seđlabankans taldi vera kórónu, ţrjú vöff. V V V, sem samkvćmt ţessum fornleifafrćđingi er skammstöfun fyrir Veni, Vidi, Vici. Ţessi fleygu orđ Cćsars hafa oft veriđ tengd Jesús, sem kom sá og sigrađi.
Ţjóđminjasafn Íslands sćttir sig örugglega ekki viđ ţessa túlkun, ţar sem ţar var ekki óskađ eftir störfum mínum og skođunum framvegis áriđ 1996. Ţađ gildir vćntanlega fyrir niđurstöđur mínar og álit líka.
Innsiglishringur, er gripur mánađarins í júlí 2009 kannski ekki, og ekki hringur Jesús. En nćsta líklegt tel ég ađ hann sé frá 18. eđa 19. öld. og gćti jafnvel veriđ frímúrara- eđa regluhringur.
Leyfi ég mér ađ minna á önnur innsigli sem ég hef skrifađ um. Sjá hér.
wMeginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Fornleifafrćđi, Trúmál og siđferđi, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 19:00 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Athyglisvert. Og sýnist mér kenning ţín ganga upp í flestu.
En, hvađ styđur nákćmlega aldursgreininguna?
Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 14:19
Langar ađeins ađ fá meira frá ţér varđandi frímúraraflötinn. Sjálfur er ég frímúrari og hefđi áhuga á ađ vita meira um kenningu ţína um ađ ţetta sé frímúrarahringur.
Kveđja, Haraldur
Haraldur (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 14:39
Guđmundur, á heimasíđu ţinni segist ţú vera 19. aldar mađur. Ţá ćttir ţú ađ ţekkja hringi frá ţeim tíma. Sem miđaldasérfrćđingur, man ég ekki eftir hring af ţessari gerđ frá miđöldum eđa endurreisnartíma. Í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum verđa skjaldalagađir signethringar vinsćlir í lok 18. aldar. Ég hef séđ ýmsa líka ţessum í Victoria and Albert Museum i London.
Svo er víst stimplađ inn í hringinn ađ hann sé 12 karöt. Svo segir Margrét Hallmundsdóttir, hinn ágćti fornleifafrćđingur, sem fann hringinn á Ţingvöllum. Mig minnir ađ gullsmiđir hafi seint fariđ ađ stimpla međ karatstimpli. En gerđ stimpilsins ćtti líklega ađ geta sagt töluvert um uppruna og aldur hringsins.
Eitthvađ, tilfinning, segir mér ađ hringurinn sem fannst á Ţingvöllum eigi ćttir sínar ađ rekja til Bretlandseyja.
Haraldur frímúrari, ţetta er ekki kenning heldur tilgáta. Ţar á er munur. Frímúrarar hafa notađ Alfa og Omega.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.11.2009 kl. 18:41
Svo tek ég eftir einu. Mér sýnist ađ skjöldurinn (steinninn) sé ekki greyptur inn í hringinn, heldur sé hann "límdur"? eđa festur á annan hátt. Ţađ bendir nú frekar til 19. aldar. Hann er kannski jafnaldri ţinn Guđmundur Brynjólfsson?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.11.2009 kl. 19:11
Takk fyrir svörin.
Ekki er ţetta hreinrćktađur signet hringur. Ég hefi líka séđ hringi svipuđum ţessum, bćđi á söfnum og á sveita uppbođum í UK. En ég viđurkenni ađ ekki var ég međ útlit í samhengi viđ ártöl á hreinu ţegar ég las ţessa fćrslu ţína. Ţrátt fyrir ađ vera 19. aldar mađur Ţađ er víst mjög mismunandi eftir löndum hvenćr og hvernig málmar voru merktir.
En góđ ţykir mér tilgáta ţín um ađ hann tilheyri jafnvel einhverri reglu. Og Bretlandseyjar finnast mér líka sennilegar.
Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 19:37
Okkur vantar ađ sjá innan á framhliđ hringsins. Hvernig er blóđsteinninn festur. Er gullplatan heil ađ baki steinsins? Hvernig er hann áfelldur?
Mér ţykir ekki ósennilegt ađ - ekki sé ég bara á sama aldri og hringurinn - heldur eigi ég hann! Hafi týnt honum forđum.
Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 19:46
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.11.2009 kl. 22:10
Frábćr túlkun hjá ţér! Skýringar ţínar eru algerlega trúverđugar.
Kristinn Pétursson, 27.11.2009 kl. 11:47
Skemmtilegar pćlingar Vilhjálmur og meira en líklega réttar. Ég veiti athygli ađ steinn hringsins og sćtiđ hafa form skjaldarmerkis. Vegna trúarlegu táknanna, sem ţú sérđ í mynstrinu og ég fellst á, tel ég miklar líkur ađ ţetta sé biskups-hringur, eđa öllu heldur hringur biskupsstóls.
Á ensku er biskups-hringur nefndur Episcopal Ring og er “episcopal” komiđ úr Grikknesku, ţar sem er ađ finna orđiđ “episkopos” (epi-skopeo = yfir-ađ líta/skođa?) og Episkopos merkir ţví eftirlitsmađur.
Međfylgjandi er mynd af biskupshring og skjaldarmerki frá Arizona, sem bera líkt svipmót og Ţingvalla-hringurinn, ţótt langt sé á milli.
Loftur Altice Ţorsteinsson, 27.11.2009 kl. 12:05
Loftur ég lćt mér nćgja stađreyndir. En mikiđ helvíti hefur "biskup ţessa hrings" drukkiđ vel af messuvíninu ef hann hefur misst ţetta af sér á leiđ úr kirkju.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.11.2009 kl. 15:10
O, ćtli ţađ hafi ekki veriđ eitthvađ sterkara en messuvín, hic!
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 27.11.2009 kl. 16:30
Rafn, ţađ gćti veriđ tilfelliđ. Erlendum gestum og tignarfólki var oft bođiđ ađ gista í kirkjum og fóru ţeir ţá líklega úr öllu ţegar ţeir gengu til náđa. Kannski hafa ţeir drukkiđ koníak til ađ hita sér. Ţá týna menn gjarnan hringjum. Ţannig gćti ţetta hafa gerst.
Ţessi franska mynd sýnir íslenskar yngismeyjar ţvo ferđalangi hátt og lágt áđur en hann lagđi sig í kirkjunni. Mig minnir ađ myndin eigi ađ vera úr kirkjunni á Ţingvöllum: Myndin hentađi vel viđ eina af mínum fyrri fćrslum um kynjafrćđi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.11.2009 kl. 16:52
Fyndnar umrćđur og fyndiđ svariđ sem Lofur fékk eftir ađ hafa sýnt ţér fallegar myndir frá Arisona.
Hringirnir flottir.
Guđ veri međ ţér
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 28.11.2009 kl. 15:50
Sćll Vilhjámur
Ţetta er skemmtileg tilgáta og umrćđur ég vona ađ sem flestir komi međ tilgátur um ţennan fallega grip. Líklega er ţađ bara sá sem týndi hringnum sem veit hvađ hann stendur fyrir. En eins og réttilega var bennt á er mikiđ til ađ ţessum signet hringjum og međ tímanum ćttum viđ kanski ađ geta komist nćr túlkun á honum. Allavega hefur ţú međ tilgátu ţinni opnađ fleiri möguleika sem spennandi er ađ kanna frekar. Vona ađ sem flestir af ţínu fjölmörgu lesendum sem hafa skođun á innsiglinu láti hana í ljós.
Hringurinn fannst í contexti (jarđlagi) sem var ađflutt og ólíkt hinu sem gćti ţýtt ađ hringurinn hafi týns annastađar en fyrir framan kirkjuna.
Margrét
Margret Hronn (IP-tala skráđ) 1.12.2009 kl. 08:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.