Leita í fréttum mbl.is

Hann lifir í öđrum heimi en viđ

475590249

Ólafur á Bessastöđum mun ekki beita sér gegn Icesavefrumvarpinu eđa hafna ţví. Ţiđ megiđ bóka ţađ. Ólafur er of upptekinn úti í heimi međ prinsum, emírum og kamelum.

Ţađ hefur vakiđ verđskuldađa athygli heimsbyggđarinnar ađ drómedaradraumar hans, um ađ Ísland yrđi ađ Dubai norđursins og ađ Skúlagatan yrđi sólarströnd alsćlunnar, rćttust fyrr en viđ mátti búast. Frú Dorrit gloprađi nýlega út úr sér heitustu haremsdraumum manns sín. En Ólafur reyndist ţó sannspárri en flestir. Ísland fór fyrr á hausinn en Dubai.

Hann er spámannlega vaxinn hann Ólafur, en aldrei verđur hann spámađur í eigin landi ef hann stoppar ekki Icesave vitleysuna.  

AbbasGrimsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann á enga sér líkan...Sem betur fer. Leiklistinn á sér margar birtingamyndir. Mörg okkar eru svo listrćn. Horfum á öll leikrit og hrífumst. En helvíti sem ţađ hefur kostađ ţjóđina.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 29.11.2009 kl. 19:00

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur

Ţá er hann líka búinn ađ vera hér á Fróni ţví ţá mun ţjóđin hafna honum.

Hann bara flytur til Englands međ Dorit sinni. Hann ţarf ekki ađ hafa neinar fjárhagsáhyggjur.  Karlinn var séđur, giftist til fjár. Dorit sér fyrir honum.

Guđ veri međ ţér

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 29.11.2009 kl. 23:32

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ertu búinn ađ skrifa undir?

Sigurđur Ţórđarson, 30.11.2009 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband