3.9.2009 | 11:51
Gyđingabörnin í lestinni
RÚV á stundum bágt. Fréttaflutningurinn er yfirborđskenndur. Í sjónvarpsfréttum í gćr sagđi frá ţví ađ fólk, sem hafđi veriđ börn fyrir stríđ, minntist nú björgunar sinnar frá Tékklandi fyrir 70 árum, međ ţví ađ ferđast međ lest sömu leiđ og ţá.
Ţađ var ekki fyrr en í miđri frétt ađ sagt var ađ börnin hefđu flest veriđ gyđingar. Slíkir björgunarflutningar, Kindertransporte, höfđu reyndar fariđ fram frá Ţýskalandi áđur, en Winton tókst ađ hjálpa börnum frá Tékkóslóvakíu. Margir gyđingar og gyđingasamtök börđust fyrir ţví ađ koma börnum og unglingum úr landi, til Palestínu eđa annarra landa, burt frá brjálćđingnum Hitler og öllum fylgifiskunum hans. Í Danmörku, Svíţjóđ og Hollandi voru t.d. sumarbúđir fyrir ţýsk gyđingabörn frá 1935, sem rekin voru af ... gyđingum.
Einnig gleymdist ađ segja frá ţví í fréttum í gćr, ađ bjargvćttur barnanna í Prag, Nicholas Winton, er sjálfur gyđingur. Fjölskylda hans kom frá Ţýskalandi tveimur árum áđur en hann fćddist og ćttin hét í raun Wertheimer.
Ţess ber ađ geta, ađ hin fína frćndţjóđ okkar, Svíar, áttu möguleika á ţví ađ bjarga 20.000 gyđingabörnum frá stríđshrjáđri Evrópu áriđ 1943. Ţeir ákváđu ađ gera ţađ ekki.
Ţađ var ekki mikiđ samúđ í ţessum björgunum. Börnin frá Prag komust ekki til Lundúna, nema vegna ţess ađ ţađ tókst ađ finna fólk sem var viljugt ađ bera allan kostnađ af dvöl ţeirra. Svíum fannst t.d. of dýrt ađ borga undir 20.000 gyđingabörn. En ţeir seldu járn til Ţjóđverja.
Ţađ hefđu getađ veriđ miklu fleiri gyđingabörn í lestum og skipum á leiđinni í frelsiđ áriđ 1939. En ţađ var nú einu sinni svo, ađ ţađ voru fyrst og fremst gyđingar sjálfir sem báru ţungan af ţví ađ hjálpa sinni ţjóđ. Ađrir vildu fá borgađ fyrir ţađ.
Ég sá um daginn viđtal viđ konu, sem fćddist i Teplice, sem var send sem barn til Bretlandseyja. Fyrir rúmu ári hélt önnur kona frá Teplice, sem ekki er gyđingur, myndlistasýningu á Íslandi. Ćtli foreldrar hennar hafi hjálpađ gyđingabörnum áriđ 1939?
Meginflokkur: Helförin | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1352392
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Greinilega hafa Palestíníumenn ekki veriđ alvondir villi minn viđ blessađa gyđingana, eins og ţú lćtur sí og ć skína í skrifum ţínum.
Svo vćri nú í lagi ađ ţú sem "frćđingur" fćrir međ rétt mál um Sir Nicholas George Winton, hann var fćddur í London og alinn upp í Kristinni trú eins og bróđir hans Peter Winton og leit aldrei á sig sem gyđing ţó svo hann hafi hjálpađ um 669 gyđingum ( talan er nú eitthvađ á reiki ţó). ( ţannig ađ frétt RÚV var ekki röng) Móđir hans var Tékkneskur gyđingur en fađir hans ţýskur, og bćđi tóku ţau upp Kristna trú ţegar ţau fluttu til Bretlands.
Rétt skal vera rétt, ţó svo ađ gyđingar séu ţínar ćr og kýr.
brahim, 4.9.2009 kl. 02:07
Brahimi, ţú ert langt undir lágmarki. Gyđingar reyndu ađ komast til "Palestínu" sem var undir stjórn Breta. Svo kallađir Palestínumenn, stunduđu hins vegar skipulegar árásir á gyđinga alla 20. öldina, einnig á ţá sem náđu ađ flýja til Palestínu á 4 áratugnum. Palestínuţjóđin, svo kallađa, var ekki til á ţessum tíma. Eins og ţú veist kannski var trúarleiđtogi Palestínumanna, múftíinn í Jerúsalem, stuđningsmađur Hitlers og heimsótti SS-menn sem voru múslímar.
Móđir og fađir Wintons voru bćđi gyđingar. Er móđir manns gyđingur, er hann ţađ sjálfkrafa. Ađ fjölskyldan lét kristnast vegna fordóma samtímans er annađ mál. En fyrir Adonai, smk. Halaka, er Winton gyđingur. Ég tel ólíklegt ađ hann hefđi stundađ ţá iđju ađ bjarga gyđingabörnum frá Prag, hefđi hann ekki veriđ af gyđingaćttum. Alveg eins og gyđingar, sem kristni var ţröngvađ upp á á miđöldum, hjálpuđu gyđingum í nauđ, hjálpađi Winton ćttmennum sínum.
Vissir ţú, ađ gyđingar neyddust fram yfir 1960, ađ afsala sér trú sinni til ađ geta fengiđ vinnu. T.d. í BNA.
En hvađ margir "Palestínumenn" björguđu gyđingum undan Hitler?
Svariđ er: ENGINN
Söguţekking ţín er í lágmarki.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.9.2009 kl. 06:30
Ég vil benda á ágaeta bók eftir W.G.Sebald thar sem söguhetjan er eitt af thessum tékknesku börnum. Bókin heitir Austerlitz og segir frá manni sem á barnsaldri var raendur baedi nafni og módurmáli eda eins og stendur á bakkápu ..."ezählt die Geschichte eines Mannes, dem als Kind Sprache und Name geraubt wurden, und der nun nicht mehr heimisch werden kann in dieser Welt".
Austerlitz elzt upp hjá prestfjölskyldu í Wales en kemst á snodir um uppruna sinn og sem fullordinn leitar hann sjálfum sér í völundarhúsi fortídarinnar. Bókin er skreytt myndum sem gefa sögunni " äkthet"
Sebald sem skrifadi á thýsku var faeddur í Thýskalandi en starfadi sem lektor í Englandi um langt árabil og fórst í bílslysi 2201.
Hann hefur skrifad margar baekur t d Saturnes ringar ( á saensku) og
Utvandrade.
S.H. (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 10:52
2001 átti thetta ad sjálfsögdu ad vera.
S.H: (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 10:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.