Leita í fréttum mbl.is

Gyđingabörnin í lestinni

  kinder_transport

RÚV á stundum bágt. Fréttaflutningurinn er yfirborđskenndur. Í sjónvarpsfréttum í gćr sagđi frá ţví ađ fólk, sem hafđi veriđ börn fyrir stríđ, minntist nú björgunar sinnar frá Tékklandi fyrir 70 árum, međ ţví ađ ferđast međ lest sömu leiđ og ţá.

Ţađ var ekki fyrr en í miđri frétt ađ sagt var ađ börnin hefđu flest veriđ gyđingar. Slíkir björgunarflutningar, Kindertransporte, höfđu reyndar fariđ fram frá Ţýskalandi áđur, en Winton tókst ađ hjálpa börnum frá Tékkóslóvakíu. Margir gyđingar og gyđingasamtök börđust fyrir ţví ađ koma börnum og unglingum úr landi, til Palestínu eđa annarra landa, burt frá brjálćđingnum Hitler og öllum fylgifiskunum hans. Í Danmörku, Svíţjóđ og Hollandi voru t.d. sumarbúđir fyrir ţýsk gyđingabörn frá 1935, sem rekin voru af ... gyđingum.

Einnig gleymdist ađ segja frá ţví í fréttum í gćr, ađ bjargvćttur barnanna í Prag, Nicholas Winton, er sjálfur gyđingur. Fjölskylda hans kom frá Ţýskalandi tveimur árum áđur en hann fćddist og ćttin hét í raun Wertheimer.

Ţess ber ađ geta, ađ hin fína frćndţjóđ okkar, Svíar, áttu möguleika á ţví ađ bjarga 20.000 gyđingabörnum frá stríđshrjáđri Evrópu áriđ 1943. Ţeir ákváđu ađ gera ţađ ekki.

kindertransporte_bobby

Ţađ var ekki mikiđ samúđ í ţessum björgunum. Börnin frá Prag komust ekki til Lundúna, nema vegna ţess ađ ţađ tókst ađ finna fólk sem var viljugt ađ bera allan kostnađ af dvöl ţeirra. Svíum fannst t.d. of dýrt ađ borga undir 20.000 gyđingabörn. En ţeir seldu járn til Ţjóđverja.

Ţađ hefđu getađ veriđ miklu fleiri gyđingabörn í lestum og skipum á leiđinni í frelsiđ áriđ 1939. En ţađ var nú einu sinni svo, ađ ţađ voru fyrst og fremst gyđingar sjálfir sem báru ţungan af ţví ađ hjálpa sinni ţjóđ. Ađrir vildu fá borgađ fyrir ţađ.

Ég sá um daginn viđtal viđ konu, sem fćddist i Teplice, sem var send sem barn til Bretlandseyja. Fyrir rúmu ári hélt önnur kona frá Teplice, sem ekki er gyđingur, myndlistasýningu á Íslandi. Ćtli foreldrar hennar hafi hjálpađ gyđingabörnum áriđ 1939?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: brahim

Greinilega hafa Palestíníumenn ekki veriđ alvondir villi minn viđ blessađa gyđingana, eins og ţú lćtur sí og ć skína í skrifum ţínum.

Svo vćri nú í lagi ađ ţú sem "frćđingur" fćrir međ rétt mál um Sir Nicholas George Winton, hann var fćddur í London og alinn upp í Kristinni trú eins og bróđir hans Peter Winton og leit aldrei á sig sem gyđing ţó svo hann hafi hjálpađ um 669 gyđingum ( talan er nú eitthvađ á reiki ţó). ( ţannig ađ frétt RÚV var ekki röng) Móđir hans var Tékkneskur gyđingur en fađir hans ţýskur, og bćđi tóku ţau upp Kristna trú ţegar ţau fluttu til Bretlands. 

Rétt skal vera rétt, ţó svo ađ gyđingar séu ţínar ćr og kýr.

brahim, 4.9.2009 kl. 02:07

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Brahimi, ţú ert langt undir lágmarki. Gyđingar reyndu ađ komast til "Palestínu" sem var undir stjórn Breta. Svo kallađir Palestínumenn, stunduđu hins vegar skipulegar árásir á gyđinga alla 20. öldina, einnig á ţá sem náđu ađ flýja til Palestínu á 4 áratugnum. Palestínuţjóđin, svo kallađa, var ekki til á ţessum tíma. Eins og ţú veist kannski var trúarleiđtogi Palestínumanna, múftíinn í Jerúsalem, stuđningsmađur Hitlers og heimsótti SS-menn sem voru múslímar. 

Móđir og fađir Wintons voru bćđi gyđingar. Er móđir manns gyđingur, er hann ţađ sjálfkrafa. Ađ fjölskyldan lét kristnast vegna fordóma samtímans er annađ mál. En fyrir Adonai, smk. Halaka, er Winton gyđingur. Ég tel ólíklegt ađ hann hefđi stundađ ţá iđju ađ bjarga gyđingabörnum frá Prag, hefđi hann ekki veriđ af gyđingaćttum.  Alveg eins og gyđingar, sem kristni var ţröngvađ upp á á miđöldum, hjálpuđu gyđingum í nauđ, hjálpađi Winton ćttmennum sínum.

Vissir ţú, ađ gyđingar neyddust fram yfir 1960, ađ afsala sér trú sinni til ađ geta fengiđ vinnu. T.d. í BNA.

En hvađ margir "Palestínumenn" björguđu gyđingum undan Hitler?

Svariđ er: ENGINN

Söguţekking ţín er í lágmarki.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.9.2009 kl. 06:30

3 identicon

Ég vil benda á ágaeta bók eftir W.G.Sebald thar sem söguhetjan er eitt af thessum tékknesku börnum. Bókin heitir Austerlitz og segir frá manni sem á barnsaldri var raendur baedi nafni og módurmáli eda eins og stendur á bakkápu ..."ezählt die Geschichte eines Mannes, dem als Kind Sprache und Name geraubt wurden, und der nun nicht mehr heimisch werden kann in dieser Welt".
Austerlitz elzt upp hjá prestfjölskyldu í Wales en kemst á snodir um uppruna sinn og sem fullordinn leitar hann sjálfum sér í  völundarhúsi fortídarinnar. Bókin er skreytt myndum sem gefa sögunni " äkthet"

Sebald sem skrifadi á thýsku var faeddur í Thýskalandi en starfadi sem lektor í Englandi um langt árabil og fórst í bílslysi 2201.
Hann hefur skrifad margar baekur t d Saturnes ringar ( á saensku) og
Utvandrade.

S.H. (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 10:52

4 identicon

2001 átti thetta ad sjálfsögdu ad vera.

S.H: (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 10:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband