22.8.2009 | 17:45
Svíar fórnuđu 20.000 gyđingabörnum áriđ 1943
Í símskeyti dagsettu ţann 30. október 1943, sem sendiherra Bandaríkjanna í Stokkhólmi sendi utanríkisráđuneytinu í Washington, skýrir sendiherrann frá ţví af hverju Svíar höfđu ekki lengur áhuga á ađ taka á móti 20.000 gyđingabörnum frá stríđshrjáđri Evrópu. Samtök gyđinga og ađrir höfđu leitađ til Svíţjóđar um hjálp fyrir gyđingabörnin, sem ţeir voru ađ semja viđ ákveđna ađila í Ţriđja ríkinu um. Ţeir héldu sig hafa fengiđ jákvćtt svar frá Svíum. Björgunarađgerđ ţessi er ţekkt undir nafninu Adler-Rudel björgunin og hefur veriđ skrifađ töluvert um hana. Hér skal látiđ ósagt hvort ţessi björgun hafi veriđ raunsć, en ţegar sendiherra Bandaríkjanna minntist á hin 20.000 börn í bréfi sínu, skýrđi hann út af hverju Svíar vćru hćttir viđ áform sín.
Svíar töldu sig vera búna ađ gera nóg, ţegar ţeir voru búnir ađ taka á móti tćplega 7000 flóttamönnum frá Danmörku í byrjun október 1942. Ţađ gerđu ţeir reyndar fyrst ţegar sendiherra Dana í Washington hafđi gefiđ loforđ um ađ danska útlagastjórnin í Washington myndi borga allan kostnađ viđ dvöl gyđingana í Svíţjóđ. Samkvćmt skeyti sendiherra Bandaríkjamanna í Svíţjóđ, ţá vildu Svíar ekki 20.000 gyđingabörn, ţví ţeir voru líka búnir ađ bjóđa norskum börnum til sumar- og afţreygingardvalar í Svíţjóđ.
Ţetta skeyti bandaríska sendiherrans í Stokkhólmi var fyrst birt í bók minni Medaljens Bagside (2005). Skeytiđ hafđi ekki veriđ ţekkt međal ţeirra sem skrifađ hafa um sögu Adler-Rudel áćtlunarinnar, ţví ţađ hafđi veriđ sett í skjöl varđandi Danmörku í bandaríska Utanríkisráđuneytinu.
Ţađ er afar sorglegt ađ sjá menn eins og Carl Bildt, nćr ómenntađan utanríkisráđherra Svía, verja óţverrahátt og gyđingahatur međ prentfrelsi. Er Bildt of vitlaus til ađ sjá, ađ land hans hefur miklu fleiri mannslíf á samviskunni en Ísrael, sem vinstrisinnađir gyđingahatarar í Svíţjóđ vćna um líffćrastuld.
Svíar hafa allt of lengi veriđ erindrekar öfgasamtaka og ađstođarmenn ţjóđarmorđingja. Bildt vill prentfrelsi fyrir áróđur Hamas, en lokar munninum á sćnska sendiherranum í Ísrael, sem leyfđi sér ađ gagnrýna birtingu ósómans í Aftonbladet.
Svíar ćttu ađ grannskođa sína eigin sögu, áđur en ţeir nota "prentfrelsiđ" til ađ svína Ísrael og Gyđinga til.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 18:11 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 7
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 222
- Frá upphafi: 1353022
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Hvađ sendu t.d.Frakkar, Lettar, Litháar og Ungverjar marga gyđinga í gasklafena? Og svo má ekki gleyma Íslendingum sem vísuđu gyđingum frá landi út í opinn dauđann. Til ađ fyrirbyggja misskilning ţá álít ég helförina einhvern viđusrtggilegasti kaflann í sögunni.
Finnur Bárđarson, 22.8.2009 kl. 18:46
Segđu bara Finnur. Lestu ţetta, ţetta og ţetta, jafnvel ţetta. Ég er alveg sammála ţér um helförina. Ţví meir ástćđa til ađ hnjóta um ógeđfellda hegđun Svía.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.8.2009 kl. 19:07
Af hverju Svíar, sérstaklega ?
Finnur Bárđarson, 22.8.2009 kl. 20:03
Svíar hafa alltaf gert stórt númer úr hlutleysi sínu. Auđvitađ voru ţeir ekki hlutlausir, ţar sem ţeir sendu járn til Ţýskalands og leyfđu ţýskum her ađ ferđast um land sitt á leiđ til og frá Noregi og Finnlandi. Eftir stríđ hafa ţeir ţróast í stćrstu hrćsnara heims. Varast ber alhćfingar. Ég á auđvitađ viđ sćnsk stjórnvöld.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.8.2009 kl. 20:27
Ég bjó í Svíţjóđ í 11 en ef viđ leitum ađ hrćsni ţá ţurfum ekki ađ hoppa yfir lćkinn. Hann er hér á ţessu guđsvolađa landi hjá ţjóđ sem er uppblásinn af hroka og heimtufrekju.
Finnur Bárđarson, 22.8.2009 kl. 20:44
En fyrst ţú vilt taka ađra, getum viđ tekiđ Súdana sem dćmi. Ţeir hafa framiđ helför međ stuđningi Arababandalagsins. Viđ getum einnig tekiđ öll ríki heims, sem hafa Íslam af ţjóđtrú. Ţar eru birtar sömu skítaásakanirnar á hendur Ísrael sem viđ sjáum í Svíţjóđ.
En í ţessum löndum er ţó ekkert prentfrelsi, ekkert tjáningarfrelsi til annars en ađ svívirđa erkióvinina. Ef einhver gagnrýnir stjórnina, fýkur höfuđiđ af. Svíar hylla slík ríki, enda er landiđ í miklum metum hjá glćpamönnum. í Svíţjóđ úreldast stríđsglćpir eftir 25 ár. Stríđsglćpamađur sem getur faliđ sig í 25 ár Svíţjóđ er stikkfrí skv. sćnskum lögum. Morđ á gyđingum og öđrum ţjóđum skipta ekki Svía neinu máli, ef ţau hafa veriđ framin fyrir meira en 25 árum.
Sýnir ţađ ekki óeđli ţessarar ţjóđar, sem er ađ reyna ađ hjálpa Bretum og Hollendingum ađ gera Íslendinga af sveitaómögum hins vestrćna heims.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.8.2009 kl. 20:45
Íslendingar eru góđlátlegir ţorparar í samanburđi viđ Stórsvía. Sćnskur hroki er ađeins til á Íslandi međal örfárra menntamanna sem lćrđi eitthvađ smá í Svíţjóđ og sem hefur gerst sćnskari en Skrattinn sjálfur.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.8.2009 kl. 20:49
Jćja ţetta ţras okkar er tilgangslaust, ţú ert međ einhverjar hugmyndir úr öđru sólkerfi. Hafđu ţađ annars gott ţrátt fyrir ţjáningar
Finnur Bárđarson, 22.8.2009 kl. 21:12
Fleiri fréttir frá "algóđu heilögu Svíţjóđ"
Hin 84 ára gamla Miriam Landau, sem býr núna í Svíţjóđ, fékk á síđasta ári sendar til sín skađa- og miskabćtur uppá smánarlegar 80.000 SEK frá ţýska ríkinu. Bćturnar fékk hún fyrir ađ hafa setiđ sem fangi í ţýsku Auswitch útrýmingarbúđum ţýskra nazista ţar sem hún var notuđ sem ţrćll í ţrćlkunarvinnu. En í Auswitch átti ađ kála öllum Gyđingum í nýja ríki Evrópu á sínum tíma. Miriam rétt slapp lifandi, en sćrđ og örkumla til ćfiloka.
En hvađ gerđi sćnska ríkiđ og hin "norrćna velferđarsamfélagsfyrirmynd" Samfylkingainnar ? Jú, ţađ hirti helming ţeirra bóta sem ţessi kona fékk frá ţýska ríkinu - í TEKJUSKATT !!
Sćnska ríkiđ ţénar feitt á útrýmingarbúđum nasista. Alveg löglega, ađ sjálfsögđu. En hún Miriam ćtlar samt ađ draga helvítis sćnska ríkisbákniđ í réttinn. Hún ćtlar ekki ađ gefast upp eins og Icesaveţingmennn Íslands gáfust upp
Auschwitz-overlevende skal betale skat i Sverige af erstatningssum
Mikiđ er ţetta sćnskt! Megi ţađ rotna ađ innan ţetta "norrćna velferđarríki" Svíţjóđar. Enda vel á veg komiđ, sem betur fer
Gunnar Rögnvaldsson, 22.8.2009 kl. 21:31
Ellibćtur Miriam frá sćnska "ríkinu" hafa ađ sjálfsögđu fyrir vikiđ veriđ tekjujafnađar núna (já lćkkađar) ţví hún er jú orđin "rík" eftir ţessa miklu peningasendingu frá Ţýskalandi. Allt gengur nefnilega svo rosalega vel í ţessu steingelda norrćna velferđarríki Svíţjóđar steinríkis
Gunnar Rögnvaldsson, 22.8.2009 kl. 21:38
Nú enn einn Svía sérfrćđingurinn mćttur og hann heitir Gunnar. "Mikiđ er ţetta sćnskt! Megi ţađ rotna ađ innan ţetta "norrćna velferđarríki" Svíţjóđar" Hugguleg og yfirvegađ.
Finnur Bárđarson, 22.8.2009 kl. 21:48
Enda neitađi Winston Churchill ađ fara til Svíţjóđar eftir stríđiđ til ađ taka á móti Nobelsverđlaununum sem hann fékk fyrir bókmenntaskrif sín
. . sem er alveg rosalega GOTT!
En hann kom hinsvegar til Danmerkur
En aldrei til Svíţjóđar
Gunnar Rögnvaldsson, 22.8.2009 kl. 21:54
Jćja Gunnar minn vertu bar heima af ţví ađ Churchill kollegi ţinn og jafnoki fór hvergi. Hér međ kveđ ég ţennan yndislega vettvang fáránleikans.
Finnur Bárđarson, 22.8.2009 kl. 22:04
Gott nafn á Svíţjóđ, Finnur, Vettvangur Fáránleikans. Gult á bláu! Eins og glóđarauga. Nú verđur auđveldara fyrir mig ađ muna ţetta land.
Ţakka ţér fyrir góđar upplýsingar Gunnar. Ég hafđi ekki séđ ţessa frétt. Ţeir eru ekki alveg eins slćmir í Danmörku. Ég ţekki pólskan gyđing, sem hefur reynt ţađ ţegar hann var á ráđstefnu ţar sem ekki var hćgt ađ reykja í hléinu. Hann sagđi "má ég ekki reykja hérna, ég lifđi af Holocaust". Allir Danirnir báđu hann ţá um sígarettu...... Í Svíţjóđ hefđi hann ţurft ađ borga CO2 skatt og örugglega nefskatt líka.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.8.2009 kl. 00:25
Hef nú bara lesiđ ţessar deilur ykkar á hundavađi. Veit ţó ađ "hlutleysi" Svía fólst međal annars í ţví ađ ţeir seldu Ţjóđverjum stál í vopn öll stríđsárin. Auđguđust vel á ţví.
Neituđu líka ađ taka viđ mun fleiri flóttamönnum en ţeir hefđu getađ tekiđ viđ, sem hlutlaus ţjóđ.
Hildur Helga Sigurđardóttir, 23.8.2009 kl. 04:38
Gunnar:
Hef aldrei heyrt thetta ad Churchill hafi ekki tekid vid Nobelsverdlaununum
- og ef svo var - ad thad hafi verid pólitískar ástaedur fyrir thví. Hins
vegar fékk hann heilablódfall 1953. En ég leyfi mér ad efast um thessar
upplýsingar ad thaer séu réttar.
Boris Pasternak var neyddur af stjórnvöldum í Sovjét ad afsegja sér
Nóbelsverdlaununum 1958 og bók hans Doktor Zjivago var bönnud ( skortur á
prentfrelsi er varasamur!) og Jean Paul Sartre afsagdi sér verdlaununum
1964 af pólitískum ástaedum. En 10 árum sídar skrifadi hann bréf en thá hefur
líklega verid farid ad threngjast í búi hjá honum; hann vill thá gjarna fá
peningaupphaedina. Thannig starfar ekki Svenska Nobelkommittén og enga
peninga fékk sá gódi Sartre.
S.H. (IP-tala skráđ) 23.8.2009 kl. 07:31
Ursäkta Vilhjálmur att grafiken blev som den blev. Mitt inlägg skulle inte bli nĺgot modernt poem utan är enbart ett olycksfall i arbetet
S.H. (IP-tala skráđ) 23.8.2009 kl. 07:48
Sölumiđstöđ Harđfrystihúsa (S.H.): Ég sagđi ekki ađ hann hefđi neitađ ađ taka á móti verđlaununum. Sagđi ég ţađ S.H? Ég sagđi:
. . sem er alveg rosalega GOTT!
Hann fór ekki sjálfur til ađ taka á móti ţeim enda var viljinn ekki fyrir hendi hjá honum til ađ gera ţađ. Ţađ var tekiđ á móti verđlaununum fyrir hans hönd. Hann hefđi fariđ sjálfur ef hann hefđi viljađ ţađ, enda var hann mikill ferđalangur og lét ekki smámuni eins og 9 hjartaáföll og heilablóđföll aftra sér frá neinu
Já mikiđ rétt Hildur Helga: 60% af málmgrýti Ţjóđverja áriđ 1939 kom frá Svíţjóđ og hélt Svíţjóđ áfram ađ fćđa ţýsku hernađarframleiđsluna mestan hluta styrjaldarinnar. Sćnska afhendingaröryggiđ hefur ađ líkum veriđ mjög nákvćmt, stundvíst, ţaulskipulagt og öruggt.
Gunnar Rögnvaldsson, 23.8.2009 kl. 08:11
Gunnar: Hvadan hefirdu thad ad WC hafi ekki viljad taka á móti Nóbelsverdlaununum? Ég var ad hlusta á gamalt referat frá Sveriges Radio 1953 thar sem tháverandi fréttaritari útvarpsins í London, Alf Martin, er staddur hjá WC og thar talar hann um hve gladur og heidradur hann er. Og hann hlakkar til ad koma til Stokkhólms.
Thú getur sjálfur hlustad www.sr.se. Smella á SR Minnen og Sök Winston Churchill.
S.H: (IP-tala skráđ) 23.8.2009 kl. 08:33
Mig minnir ađ hann hafi tekiđ á móti ţeim í Háskólanum í Kaupmannahöfn. Ég á ljósmynd, sem tekin var viđ ţađ tćkifćri
Klikkiđ á myndina til ađ sjá hana stćrri. Hvort ţađ var vegna ţess ađ honum var lítiđ hlýtt til Svía veit ég ekki. En er ţađ ekki ágćt Urban Myth, sem viđ gćtum komiđ ađ stađ í nafni tjáningarfrelsisins.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.8.2009 kl. 09:26
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.8.2009 kl. 09:38
Já já S.H. Hlusta ţú bara á ţitt Sveriges DDR Radio frá skömmustuárum Svíţjóđar. Ţau eru mörg ţau árin svo upptökur SR eru eflaust mjög margar og litríkar.
Ţann 16. október 1953 fékk Churchill ađ vita ađ hann hafđi fengiđ Nóbelsverđlaunin í bókmenntum fyrir bók sem hann skrifađi 50 árum áđur. Svo mikill var nískupúkaháttur smásála Svíţjóđar. En Churchill var ţá staddur í ţinghúsinu eftir spurningatíma ţingsins og varđ hann harla glađur viđ fréttirnar ţví hann var oft blánkur mađur ţví hann tapađi öllum eignum sínum í hruninu mikla 1929 og dró yfirleitt fram lífiđ á skrifum, enda var hann mjög afkastamikill penni.
"Ţetta eru heil Ł12.100 skattfrjáls" hlakkađi í gamla manninum. Já hann varđ harla glađur. Ţetta kom sér vel. Á međan Churchill var á Bermuda tók kona hans Clementine á móti verđlaunum sćnsku smásálanna í Stokkhólmi sem er endastöđ Evrópu.
Churchill fyrirgaf Svíum aldrei hve ósamvinnuţýđir ţeir voru alla styrjöldina og vilhallir nasistum Ţýskalands ćfinlega
Ég nenni ekki ađ telja upp ţćr ćfisögur sem ég hef lesiđ um Churchill, sennilega 5-6 stykki og örugglega 2-3.000 blađsíđur. Ţetta stendur ţér allt opiđ S.H. ef ţú nennir. Roy Jenkins og Martin Gilbert útgáfurnar eru alveg ágćtar til ađ byrja međ
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 23.8.2009 kl. 09:49
Ég held Vilhjálmur ađ ţessi mynd ţín sé tekin viđ ţađ tćkifćri ţegar Churchill fékk Sonning verđlaunin eđa ţá ţegar hann var sćmdur heiđursdoktorsnafnbót viđ Křbenhavns Universitet ţarna ţegar hann heimsótti Danmörku snemma í október 1950
500.000 manns fagna Winston Churchill í götum Kaupmannahafnar 9. október 1950
Gunnar Rögnvaldsson, 23.8.2009 kl. 10:41
Ţađ er hćgt ađ hćgrismella á myndina til ađ opna hana í nýjum glugga án truflunar.
Gunnar Rögnvaldsson, 23.8.2009 kl. 10:42
Myndin er úr bók Jřrgen Sevaldsen; "Churchill, statsmand og myte"
Aschehoug 2. útgáfa 1. upplag 2006
Gunnar Rögnvaldsson, 23.8.2009 kl. 10:55
Eru menn ađ ráđast á gyđinga ef ţeir gagnrýna Ísrael?
Ef svo er eru ţá menn ađ ráđast á kristna ţegar Bandaríkin eru ganrýnd?
Annars er merkilegt ađ lesa skrifin hérna hjá Gunnari Rögnvaldssyni ráđgjafa og sjálfum bloggeigandanum. Fer ekki mikiđ fyrir manngćsku en meira fyrir minnimáttarkend gagnvart frćndum okkar í Svíţjóđ. Vissulega eru ţeir engir englar, en samt skömminni skárri en Danir í dag. Ţví er ekki skrýtiđ ađ tveir ofannefndir skuli vera búsettir í landi sem ţekkt er í dag fyrir mannhatur og virđingarleysi gegn útlendingum.
Ísraelar eru ekki hafnir yfir gagnrýni. Menn eru vćntanlega ekki búnir ađ gleyma ţví ţegar ţarlensk morđingjasveit ferđađist um heiminn og myrti mann og annan í hefndarskini. Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Tókst ţeim svo vel til ađ saklaus mađur í Noregi var óvart drepinn.
Ađ gagnrýna ţann atburđ er vćntanlega ađ ráđast á gyđinga og vera međ gyđingahatur. Allavegana miđađ viđ kenningar og skrif bloggeiganda.
Asgeir Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 23.8.2009 kl. 15:12
Ţví er ekki skrýtiđ ađ tveir ofannefndir skuli vera búsettir í landi sem ţekkt er í dag fyrir mannhatur og virđingarleysi gegn útlendingum
Já er ţađ Ásgeir. Er ţetta eitthvađ sem ţú hefur heyrt í fréttum eđa upplifađ í persónu í Danmörku?
Ţér ađ segja ţá er ţetta mikill misskilningur. Sjálendingar sýna Jótum oft lítilsvirđingu og öfugt. En ţađ er kannski bara innanhússmál og ekki "markstćkt"?
Ef Danir vilja fá ađ ráđa hverjum má hleypa inn í landiđ ţeirra til búsetu og veru ţá er varla hćgt ađ álasa ţeim fyrir ţađ. Er ţađ?
Stađreyndin er hinsvegar sú Ásgeir ađ ţađ voru Sósíaldemókratar og Radikale Venstre sem sýndu dönsku ţjóđinni algera lítilsvirđingu átatugum saman ţví elíta ţessara Sósíaldemókrata og Radikale Venstre fólks bönnuđu ţjóđinni ađ hafa neitt um ţađ ađ segja hvort ţađ vćri ţjóđin sjálf sem fengi ađ ráđa eđa ţessi lítil elíta "alltaf-á-ţingi-alltaf-í-sjónvarpi" fólks um ţađ hvort Danmörk yđri gefin til útlendinga og breytt til ţóknunar útlendinga á kostnađ skattgreiđenda hér í Danmörku.
Ţessi litla elíta manna var herafli hins pólitíska rétttrúnađar í Danmörku. En í stuttu máli var ţessi einkaher afvopnađur núna en hefur ţó grenjađ söltum frekjutárum stanslaust síđan. Ţetta mál var nefnilega loksins sett á dagskrá í kosningum og ţjóđin sagđi nei. Stórt nei.
Hvađ varđar Svía ţá sprengdu sćnsk stjórnvöld Svíţjóđ í tćtlur međ arrogans og frekju Sósíaldemókrata og komma fyrir mörgum áratugum síđan. Stórum hluta Svía er meinilla viđ ţađ sem sćnskir Sósíaldemókratar og kommar gerđu viđ landiđ ţeirra Svíţjóđ og eru hatrammir andstćđingar alls ţess sem arrogant og bastant yfirvöld Svíţjóđar hafa svo lengi stađiđ fyrir. Hroka og drambi
Gunnar Rögnvaldsson, 23.8.2009 kl. 16:46
Ţađ vantar ekki yfirlýsingagleđina blessađur. "Stórum hluta Svía er meinilla viđ ţađ sem sćnskir Sósíaldemókratar og kommar gerđu viđ landiđ ţeirra"
Nú hvađ gerđu ţeir sem "stórum hluta Svía er meinilla viđ"? og hvar get ég lesiđ um ţessar heimildir ţínar?
Ef ţú ert ađ meina móttöku Svía á flóttamönnum ţá skil ég ekki hvers vegna Sverigedemokraterna (systurflokkur DF) fćr ekki meira fylgi en raun ber vitni (ekki mćlanlegur í ţriđju hverri skođanakönnun).
Ég hef heyrt og séđ fréttaflutninginn af framferđi Dana gagnvart útlendingum og hef einnig reynslu af ţví sama eftir háskólaár mín á norđur Jótlandi.
Til ađ opna augun ţín ađeins vil ég benda á, ađ í Svíţjóđ er hćgristjórn og hún hefur ekki dregiđ úr móttöku flóttamanna. Ţađ er ekki heldur á stefnuskrá hennar, enda er neyđin jafn mikil hjá flóttamönnum ţó sumir hćgriöfgaflokkar (DF) vilji ekki rétta fram hjálparhönd.
Ásgeir Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 23.8.2009 kl. 18:01
Kćri Ásgeir
Ţú svarar innleggi og umvöndunum ţínum nokkuđ vel sjálfur. Eftir ađ ţú ert búinn ađ vera búsettur í "landi sem ţekkt er í dag fyrir mannhatur og virđingarleysi gegn útlendingum", eins og ţú orđar ţađ, og notiđ ókeypis menntunar í háskólum fólks hennar og einnig notiđ hins opinbera kerfis hennar ţá segir ţađ sig sjálft danska ţjóđin sem vinnur fyrir ţessu öllu og fjármagnar ţetta allt munu aldrei geta uppfyllt kröfur ţínar svo ţeir megi einhverntíma snúa aftur úr landi ţess mannhaturs sem ţú varst ađnjótandi á ţeirra reikning á međan á námi ţínu stóđ í háskólum hennar
Gunnar Rögnvaldsson, 23.8.2009 kl. 19:47
Ekki er thad rétt ad fylgi Sverigedemokrata sé vart maelanlegt. Thad hefur thó nokkud lengi verid á mörkum thess ad koma inn í saenska thingid en til thess tharf 4% atkvaeda. Í dag var birt ný könnum um
fylgi flokkanna og Sverigedemokratar eru med 4.2 % fylgi og fengju "vĺgmästarroll" ef kosid vaeri núna.
Aftur á móti eru Nationaldemókratar med vart maelanlegt fylgi enda nazistaflokkur.
Hafa skal thad sem satt og rétt er.
S.H. (IP-tala skráđ) 23.8.2009 kl. 19:56
Nú hvađ gerđu ţeir sem "stórum hluta Svía er meinilla viđ"? og hvar get ég lesiđ um ţessar heimildir ţínar?
Veistu eitthvađ um stóra transformation tímann í Svíţjóđ? Um tímana ţegar 500 smá bćndabýli Svía voru lögđ niđur á degi hverjum undir áćtlunarbrjáluđum sósíaldemókrötum Svíţjóđar eftir stríđiđ? Ţegar gamli innmatur Svíţjóđar var fláđur í tćtlur á altari áćtlunarbúskapar hinna rétttrúuđu sósíaldemókrata Svíţjóđar? Ţessi sár eru alls ekki lćknuđ og sitja ennţá opin í sál ţjóđarinnar. Ţađ kraumar í Svíţjóđ. En ţađ er bara bannađ ađ tala og skrifa um ţetta opinskátt. Fáir leggja í ţađ, frekjan var svo óheyrileg
Gunnar Rögnvaldsson, 23.8.2009 kl. 20:17
SD fengu 3,27% í síđustu kosningum (EU valet) og hafa hingađ til ekki riđiđ feitum hesti frá kosningum. Hljómgrunnur fyrir stefnu ţeirra er ekki mikill enda byggir hún á útlendingahatri eins og hjá systurflokknum DF í Danmörku.
Ţú ert heldur betur fastur í fortíđinni ef ţú heldur ađ transformation tíminn sitji enn í hugum Svía. Nćsta dćmi frá ţér verđur vćntanlega tap orustunnar viđ Poltova 1709 :-)
Mundu ađ heimskur er reiđur mađur, en batnandi manni er best ađ lifa :-)
Ásgeir Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 07:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.