Leita í fréttum mbl.is

Knut Hamsun er mćlikvarđi á siđferđi

Hamsun loved Hitler

Ţótt Norđmenn haldi upp á dćmdan landráđamann, sem var ađdáandi gyđingamorđingjans Hitler, er ţá nokkur hćfa fyrir Íslendinga ađ gera ţađ sama? Hamsun á sér ţó greinilega einvala liđ ađdáenda á Íslandi.

Kannski gerir Avigdor Liberman, umdeildur utanríkisráđherra Ísraels, sér ekki grein fyrir ţví, ađ frćndur Norđmanna, sumir Íslendingar, eru líklegast ekki minni gyđingahatarar en Norđmenn. Sjáiđ til dćmis skrif sumra ţeirra manna, sem lagt hafa orđ í belg í umrćđunni viđ ţessa frétt Morgunblađsins.

Einn ţeirra segir, ađ mađur sé ekki gyđingahatari ţótt mađur sé nasisti. Ţessi mađur, sem hefur greinilega fariđ illa út úr íslenska skólakerfinu, hefur hér á blogginu gert ţađ ađ köllun sinni ađ vara viđ "Villa í Köben" (ţ.e.a.s. mér), í bloggkynningu á sjálfum sér, vegna ţess ađ ég ver málstađ Ísraels og segi stundum sögu gyđinga á bloggi mínu. Menn geta ţó líka veriđ gyđingahatarar, ţó ţeir séu ekki nasistar.

Jú, nasistar eru allir gyđinghatarar og gyđingahatur er stođarsteinn nasismans. Nasisminn í Ţýskalandi var drifinn áfram af gyđingahatri. Gyđingahatur er líka helsta iđja nýnasista. Og nú hafa vinstri menn bćst í hópinn, eftir ađ fasistaríkin, sem ţeir studdu austantjalds, voru afhjúpuđ. Gyđingahatur kommúnistaríkja var ofsafengiđ og flótti gyđinga frá Póllandi á 7. áratugnum, sem og mikill fjöldi gyđinga í Gúlagi Sovétsins er til marks um ţađ.

Hamsum, sem hatađi Breta, og sem hyllti Hilter, var gyđingahatari per exelance. Nóbelsverđlaunin, sem hann fékk áriđ 1920, eru ekki bólusetning viđ gyđingahatri. Arafat fékk eins og allir vita friđarverđlaun. Hvenćr var hann friđarsinni? Hamsun gaf Göbbels Nóbelsmedalíuna sína í hrifningu yfir nasismanum.

Frá ţví ég byrjađi ađ blogga, hef ég öđru hvoru bent mönnum á, ađ skrif ţeirra flokkist undir gyđingahatur. Flokkunina sem ég nota er skilgreind af t.d. Evrópuráđinu og stofnunum ESB. Flestir ţeirra sem ég hef gangrýnt sjá ekki galla sína og telja ađ ţeim sé heimilt ađ skrifa sora og ćrumeiđingar um gyđinga. En Ţađ er bannađ samkvćmt íslenskum hegningarlögum.  Vegna spillingar í íslensku ţjóđfélagi, sem er algjör, ţar sem ćttmenn ţeirra sem sendu gyđinga úr landi á Íslandi á 4. áratug síđustu aldar, hafa t.d. gengt stöđu saksóknara, finnst enginn sem vill taka á gróđrarstíu gyđingahaturs á Íslandi. Gyđingahatur er ţví miđur orđin lenska á Íslandi.

Jón Valur Jensson, mikill baráttumađur fyrir frelsi, sem nýlega bađ um ađ gerast bloggvinur minn, segist ekki kannast viđ gyđingahatur Hamsuns. Mađur, sem í rćđu á stríđsárunum lýsir Roosvelt Bandaríkjaforseta á ţennan hátt:  "Gyđingur í ţjónustu Gyđinga", er kannski ekki gyđingahatari? Hvađ finnst ţér Jón Valur?

Ţó svo ađ sumir Norđmenn verji glósur Hamsuns um gyđinga á ţann hátt ađ ţćr hafi veriđ "til siđs" á ţessum tíma, ţá eru ţessar glósur jafnt sem áđur, GYĐINGAHATUR. Ţetta var hatur sem tíđkađist fyrir ţann tíma ađ brjálćđingur nokkur í Ţýskalandi, sem Hamsun dýrkađi, kom ţví í kring ađ 6 milljónir gyđinga voru myrtar, međan mestur hluti heimsins horfđi á án ţess ađ segja nokkuđ eđa gera. Ţó svo ađ Hamsun hafi grenjađ á vitleysingahćlinu ţegar hann heyrđi um örlög gyđinganna, ţá breytir ţađ ekki ţví ađ hann var stuđningsmađur morđingjanna sem myrtu ţá.

Stundum hvarflar ţađ ađ mér, ađ ţađ sem var til siđs ađ segja um gyđinga á tímum Hamsuns, sé komiđ aftur í tísku, eins og Hamsun.

Hér fáiđ ţiđ minningarorđ Hamsuns um Hitler:

Jeg er ikke verdig til at tale hřirřstet om Adolf Hitler, og til nogen sentimental Rřrelse indbyder hans Liv og Gjerning ikke.

Han var en Kriger, en Kriger for Menneskeheden og en Forkynder av Evangeliet om Ret for alle Nasjoner. Han var en reformatorisk Skikkelse av hřieste Rang, og hans historiske skjebne var den, at han virket i en Tid av eksempellřseste Raahet, som tilslut fćldte ham.

Slik třr den almindelige Vesteuropćer se pĺ Adolf Hitler. Og vi, hans nćre tilhengere, břier nu vaare hoder ved hans dřd.

Knut Hamsun

Ţetta var birt í Aftenposten 07. 05. 1945. Nú er Aftenposten ađ ráđast á ríki Gyđinga. Lengi lifir í gömlum glćđum.

Ef íslensk skítseyđi vilja hylla slíka norskan föđurlandssvikara, sem lýsir Hitler eins og hetju, ţá er kannski kominn tími til ađ hafa samband viđ "Villa öfgamann í Köben", til ađ láta hann stinga gyđingahatursmćlinum í afturendann á ykkur. Ţiđ eru ađ minnsta kosti međ verulegan hita. Svínainflúensu er auđvitađ ekki hćgt ađ útiloka, en siđferđiđ er ađ minnsta kosti bágt.

Ćtli Íslendingar muni halda upp á afmćli landráđamannanna sem settu íslensku ţjóđina á hausinn? Nei, ég held ekki ađ Íslendingar séu eins vitlausir og Norđmenn, enda flýđu ţeir Noreg fyrir 1100 árum. Hver vill láta skipa sér í sveit međ ţjóđ, sem telur ađ makríllinn tali norsku?


mbl.is Segir Norđmenn hata gyđinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Sagan geymir hliđstćđur viđ skrif Hamsuns um Hitler.

Ég man eftir stríđsletri Ţjóđviljans ţegar Stalín var allur og blađiđ hyllti lífsstarf ţessa mesta mannvinar og göfugmennis samtímans.

Ţá bjuggu ţeir sem trúđu á Stalín enn ađ skýrslu Laxness um réttarhöldin yfir ţeim sem Stalín útrýmdi, ţegar hann lét taka af lífi megniđ af blóma yfirmanna sovéska hersins í einhverjum mestu útrýmingarréttarhöldum sem sagan kanna ađ greina frá.

Laxness skrifađi ađ hann hefđi dáđst ađ ţví hvađ Búkharin var forhertur ţegar hann neitađi sök, fannst međ ólíkindum hve óforskammađur hann vćri.

Skefjalaus trúnađur á göfgi Stalíns og sovétkommúnismans var alger hjá kommúnistum ţessa tíma.

Nokkrum árum eftir lát Stalíns afhjúpađi Krúsjoff glćpaverk hans í leynirćđu og Laxness gerđi iđrun og yfirbót nokkrum árum eftir ţađ.

Svona erum viđ mennirnir nú ófullkomnir og oft trúgjarnir og barnalegir.

Ómar Ragnarsson, 24.8.2009 kl. 14:54

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Heimsótti ekki Gunnar Gunnarsson Foringjann á sínum tíma ?

Finnur Bárđarson, 24.8.2009 kl. 17:28

3 identicon

Knut Hamsun er auđvitađ Laxness Noregs. Ţađ er óţarfi ađ blanda stjórnmálum viđ listaverk og afrek ţessarra manna. Ţađ er augljóst ađ listir og stjórnmál eiga ekki vel saman, ţó stjórnmálamenn kunni ađ nýta sér listamennina.

Sultur eftir Knut Hamsun er einstakt listaverk og á erindi til allra, ekki síst núna.

Ađ formađur gyđinga skuli andmćla einstökum afrakstri Knut Hamsun í listum, er alveg út í hött. Ţetta er bara eitthvađ stjórnmála-stönt sem er alls ekki viđ hćfi á nokkrum bć. 

nicejerk (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 17:47

4 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţađ má telja upp villuráfandi listamenn í í stjórnmálum. John Steinbeck studdi Víetnam stríđiđ međ ráđ og dáđ. En enginn dregur í efa hćfileka hans sem rithöfundar.

Finnur Bárđarson, 24.8.2009 kl. 17:52

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Farđu rétt međ, dr. Vihjálmur. Ég sagđi: "Gyđingahatur ţekki ég ekki í bókum míns elskađa Hamsuns," og ekki nefnir ţú neitt dćmi um slíkt í skáldsögum hans. Ţar ađ auki hef ég oft variđ Gyđinga/Ísraelsmenn í skrifum mínum, t.d. í annarri grein minni frá í nótt, fáeinum stundum á undan Hamsun-greininni: Carl Bildt bregzt ţeim fáu og smáu, en er sjálfur lítill karl í sniđum gagnvart ţeim stóru, en sú grein tekur á níđskrifunum um meinta líffćraflutninga Ísraelsmanna úr palestínsku fólki. – M.b.kv.,

Jón Valur Jensson, 24.8.2009 kl. 18:00

6 Smámynd: Kristján B. Jónasson

"Ţetta var birt í Aftenposten 07. 05. 1945. Nú er Aftenposten ađ ráđast á ríki Gyđinga. Lengi lifir í gömlum glćđum."

Ha?

Var ţađ ekki Aftonbladet í nasíska gyđingahatararíkinu Svíţjóđ en ekki Aftenposten í nasíska gyđingahatararíkinu Noregi? Er ég ađ ruglast á gyđingahataralöndum? Hvađ var Aftenposten ađ gera af sér? Kannski eitthvađ sem hvetur ríkisstjórn Ísraels til ađ grípa til sömu ráđstafana viđ ađ reisa skorđur viđ tjáningarfrelsi og múslímaríki beittu Danmörku í kjölfar skopmyndamálsins?

Kristján B. Jónasson, 24.8.2009 kl. 22:44

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kristján, skopteikning af Jesús og Múhameđ er eitt. Vegna ţeirra brennan menn heiminn.

En ađ vćna núlifandi ţjóđ og trúarbrögđ um líffćrastuld er ekki skopmynd. Ţađ er hluti af útrýmingarhatri múslíma gegn gyđingum, hatri sem kristnir stunduđu á fullu, ţangađ til litlum kaţólikka, Adólf Hitler, og hans kumpánum tókst ađ myrđa 6 milljónir ţeirra.

Eins og ţú tekur eftir fara ekki fram brennur á sendiráđum Svíţjóđar og Noregs. Ţađ er veriđ ađ benda Norđmönnum á ađ ţeir eru ađ hilla landráđamann sem var stuđningsmađur manns sem lét myrđa 6 milljónir ţeirra sem gangrýna. Ţađ er veriđ ađ benda Svíum á ađ ţeir eru erindrekar ţeirra, sem í dag vilja myrđa gyđinga og útrýma Ísraelsríki.  

ŢAĐ ER MUNURINN. Samlíking ţín á Ísrael og gyđingum viđ múslímaríki er ţví út í hött. En hún sýnir ţína smásál.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.8.2009 kl. 05:41

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll cand. theol. Jón Valur, ég fer rétt međ. Ţú kannast sýnilega ekki viđ gyđingafordóma Hamsuns í fćrslu ţinni. Ţú nefndir ađeins bćkur, en ekki annađ sem Nóbelsskáldiđ lét hafa eftir sér. Mađur, sem fagnađi innrás Ţjóđverja í Noreg, innrás sem olli dauđa ţúsunda landsmanna hans, er ekki fínn pappír ađ mínu mati.

Ég efast ekki um stuđning ţinn viđ Ísrael og ég hef ekkert á móti áliti ţínu á ritverkum Hamsuns. Hamsun var mikiđ skáld, sem ţví miđur sverti ímynd sína međ trú á morđsveitir.

En er ekki eitthvađ ađ ţjóđ, sem hyllir mann sem hún dćmdi sem landráđamann og ţar sem fjármálaráđherrann tekur ţátt í mótmćlagöngum ţar sem skríllinn hrópar "Dauđi yfir Gyđingana"? Er ekki mikiđ ađ í landi, ţar sem nýnasistar trampa niđur minnisvarđa um fallna Norđmenn, ţar sem ríkisvaldiđ reyndi ađ komast  hjá ţví ađ endurgreiđa ţćr fjárhćđir sem ţeir höfđu tekiđ af norskum gyđingum, sem sendir voru til Auschwitz?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.8.2009 kl. 06:27

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Finnur, Gunnar Gunnarsson fékk ekki Nóbelsverđlaunin. Sumir segja ađ hann hafi átt ađ fá ţau, en ađ menn hafi lagst gegn ţví vegna ţess ađ hann var stuđningsmađur og ađdáandi Hitlers.

Hamsun fékk verđlauni áriđ 1920. Ef hann hefđi ekki veriđ međreiđarsveinn Hitlers, hefđi hann veriđ hetja. Bćkur hans hafa veriđ gefnar út í Ísrael og ţar fer enginn bókabrenna fram á verkum hans, eins og ţegar kristnir menn (nasistar) brenndu bćkur gyđinga, og eins og ţegar múslímar brenna allt ţađ sem ţeim ţykir óheilagt.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.8.2009 kl. 06:37

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Einar Hansson, miđađ viđ ţćr alhćfingar sem Ísrael og gyđingar hafa ţurft ađ ţola í norskum, sćnskum og jafnvel dönskum fjölmiđlum (Information), ţá eru orđ Libermans ađ harla norrćnni fyrirmynd. Hann gangrýnir alveg eins og Svíi. Hann geriđ ţađ sama og Svíar gera, ţegar ţeir bera viđ tjáningarfrelsi, ţegar ţeir ţurfa ađ vćna Ísraelsmenn um líffćrastuld. En Libermann er ađeins ađ segja sannleikann. Hann lýgur ekki í nafni prentfrelsisins. Norđmenn hylla nasista sem var međreiđarsveinn Hitlers og sem var dćmdur fyrir landráđ.

Liberman er ađ gera ţađ sem vinstri menn á Vesturlöndum gera á hverjum degi. Einhćf, klisjukennd árás á ţjóđina Ísrael og íbúa hennar er stunduđ á fullum krafti af sumum blađamönnum á Íslandi, sérstaklega á RÚV. Ţar hafa menn í fjölda ára talađ um "varnir frelsissamtaka Palestínumanna" en ţađ eru alltaf "árásir Ísraelsmanna". Sérstaklega má nefna fréttamanninn Ţorvald Friđriksson, sem er áhugamađur um skrímsli. Hann er eins konar skrímsli í mannsmynd, ţegar kemur ađ rangfćrslum og höllum fréttflutningi frá Miđausturlöndum. 

Stundum kemur eitthvađ úr hinni áttinni. Gyđingar eru hćttir ađ láta leiđa sig til slátrunar. Vona ađ ţú hafir tekiđ eftir ţví.

Gyđingum er nokk sama ţótt 1 eđa 5% Norđmanna eru gyđingahatarar. Ţví fjöldi ţeirra sem hatast út í Ísrael er miklu meiri. Sjáđu fylgi vinstri manna og ţú sér nćstum ţví fjölda ţeirra sem ţola ekki Ísrael og geta ekki unnađ gyđingum sjálfstćđu lýđrćđisríki mitt inni í ţvögu ófćrandi einrćđisríkja. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.8.2009 kl. 06:52

11 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ómar Ragnarsson, ţakka ţér fyrir gott innlegg. Menn ađhyllast ýmsan fjanda. Stuđningur viđ Ísraelsríki er ekki ţađ versta. Ţađ er nauđsyn. Stuđningur viđ herra eins og Stalín og Hitler er hins vegar lúxusvandamál. Ef menn gera sér ekki grein fyrir ţví ađ ţeir á vissan hátt međsekir eftir ađ í ljós er komiđ ađ kempurnar áttu sök í dauđ tugmilljóna manna.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.8.2009 kl. 07:00

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Spyrja má hvort ţessi umrćđa vćri yfir höfuđ í gangi ef Hitler hefđi náđ ađ klára ţađ sem hann byrjađi á? Í ţađ minnsta hefđi VÖV orđiđ ađ finna sér annađ áhugamál.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.8.2009 kl. 18:56

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vilhjálmur minn, ţú sagđir orđrétt í pistlinum: "Jón Valur Jensson, mikill baráttumađur fyrir frelsi, sem nýlega bađ um ađ gerast bloggvinur minn, segist ekki kannast viđ gyđingahatur Hamsuns." – Ég svarađi (og fór ţar rétt međ): "Gyđingahatur ţekki ég ekki í bókum míns elskađa Hamsuns." – Ţađ er munur á ţessu. Ég viđurkenni, ađ ég hef ekki lagt mig eftir ýmsum ummćlum hans annars stađar en í bókunum. Ég neita ţví ekki, ađ lítilsvirđing gagnvart Gyđingum leynist í Roosevelt-setningu hans (sem ég hafđi aldrei heyrt né séđ), en kannski ekki af nazista-taginu (međ hatri sem vílar ekki fyrir sér dráp); kannski var ţetta einfaldlega tal byggt á fordómum um Gyđinga sem ósvífna kaupahéđna. En ţú veizt ţetta örugglega betur en ég.

Jón Valur Jensson, 25.8.2009 kl. 20:33

14 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Axel Hallgrímsson, mikiđ áttu bágt.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.8.2009 kl. 09:15

15 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jón Valur, ţakka ţér fyrir athugasemdina. Viđ erum enn ađ mestu sammála og mér ţykir leitt ađ ég hafi ekki tíma, ráđ og getu til ađ komast heim til ađ mótmćla međ ţér fyrir framan Ölţingishúsiđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.8.2009 kl. 09:16

16 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég fékk tölvupóst frá ágćtum manni er vinnur viđ menningarstofnun:

Sćll Vilhjálmur.
   Rakst á mjög ćsingakennda grein á vef ţínum um Hamsun. Ţar sem ég hef lesiđ  töluvert um Hamsun, međal annars nýlega norska  ćvisögu  sem gerir Ţýskalandstengslum hans og samskiptum  viđ nazista rćkileg skil, langar mig ađ biđja ţig ađ tilfćra  ţá kafla úr rćđum hans eđa greinum sem lýsa gyđingahatri. Ég man ekki eftir ađ hafa  séđ vitnađ til neinna slíkra ummćla. Ađdáun Hamsuns á Hitler, sem međal annars kon fram í minningargreininni sem ţú tilfćrir, er alkunn. En ég fć ekki séđ ađ lof um  Hitler sé sjálfkrafa vottur um gyđingahatur.  Međ sömu röksemdafćrslu mćtti segja ađ  ţeir mörgu sem dá Hamsun sem eitt mesta sagnaskáld  tuttugustu aldar,  séu um leiđ ađ leggja blessun sína yfir afstöđu hans til Hitlers. Slíkur málflutningur dćmir  sig sjálfur.Kveđja

N.N.

Ég svarađi ţessu eins og sönnum ćsingamanni sćmir: 

Sćll N.N.,

ég er ósammála ţér í ţeirri ályktun ţinni, ađ menn geti veriđ nasistar án ţess ađ vera gyđingahatarar. Gyđingahatur var, og er, kjarni nasismans. Gyđingurinn er einn hinna ímynduđu óvina, sem "verđur ađ vinna á", áđur en Ţúsund Ára Ríki, Rómarríki eđa Kalíföt fasista (nasista, kommúnista og ţvílíkra) rís. Gyđingahatriđ var óeđli, sem tekiđ var ađ láni úr Kristindómi, og fćrt í nýjan og enn hćttulegri búning.
 
Knut Pedersen Hamsun reit: "Han var en Kriger, en Kriger for Menneskeheden og en Forkynder av Evangeliet om Ret for alle Nasjoner. Han var en reformatorisk Skikkelse av hřieste Rang, og hans historiske skjebne var den, at han virket i en Tid av eksempellřseste Raahet, som tilslut fćldte ham."

Hvenćr hefur nokkur mađur olliđ dauđa jafnmargra međlima mannkyns og Hitler og hans fylgismenn? Hvađa guđspjall fyrir réttindi fyrir allar ţjóđir var Hamsun ađ tala um? Ekki voru Gyđingar ţar á međal; Sumir unna ţeim ekki einu sinni ţjóđríki í dag? Hamsun hefur lítiđ fylgst međ á 4. áratugnum, og fyrr, ef hann hefur ekki tekiđ eftir ţví ađ ţađ "guđspjall" innhélt ekki ţjóđ Gyđinganna. Hann var sjálfur ţess valdandi ađ tími sá sem hann lifđi á, varđ tími fordćmalausasta kaldhrana sem sést hefur.

Hitler skaut sjálfan sig í hausinn. Hann féll eingöngu fyrir eigin hendi, en međ honum féllu allir ţeir sem hylltu hann, sama hver gćđi ritverka ţeirra voru, sama hvađa snillingar ţeir voru. Snilligáfa ţeirra var ekki meiri en svo, ađ ţeir veđjuđu á "Guđspjallamanninn" Hitler.

Ég hef gefiđ dćmi um gyđingahatur Hamsuns. Hann skrifađi einnig röđ greina, ţar sem hann hyllti fasisma, sem ég veit ekki hvort er međ í nýrri ćvisögu um hann. Menn, sem studdu Hitler sem guđspjallamann og voru fylgnir meistara sínum sem bođađi svćsnasta gyđingahatur sem sögur fara af, eru og voru gyđingahatarar. Ţar međ talinn Knut Pedersen Hamsun.

Hamsun mćtti hafa vitađ hvađ gerđist međ ţá 792 gyđinga sem sendir voru međ hjálp Norđmanna til Auschwitz. Norđmenn höfđu heyrt um ógnir nasismans. Ţó hann hefđi ekki vitađ af útrýmingu gyđinga, ţá vissi hann ađ gyđingum og öđrum hafđi veriđ smalađ í fangabúđir í Ţýskalandi frá ţví á miđjum 4. áratugnum. Ţar voru menn barđir til dauđa og til óbóta. Hamsun mótmćlti ekki ţeirri dauđaför. Ef hann hefđi gert ţađ, vćrum viđ ađ tala um allt annan mann. En hann lét sér nćgja ađ mótmćlta framferđi sumra hermanna Hitlers i Noregi. Hann var siđblindur, og snillingur ef ţú villt. Alvarlega siđblindur snillingur.

Virđingarfyllst

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, Ph.D.
fornleifafrćđingur og ritstjóri

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.8.2009 kl. 13:52

17 Smámynd: Gísli Gíslason

Eru einhversstađar til ritađar heimildir um ţađ ađ Hamsun hafi vitađ af og blessađ útrýmingarbúđir Ţjóđverja á gyđingum ?  Trúlega vissi Laxnes ekki um grimmdarverk Stalíns ţegar hann hrósađi honum.

Ég tek undir ţađ sem hér hefur komiđ fram ađ Ísrael og gyđingar fara offari í ţví ađ stimpla ţá gyđingahatara eđa óvini Ísraels ef viđkomandi hefur gagnrýna skođun á framferđi Ísraelsríkis.  Ég tek undir ţađ sem Einar Hansson skrifar "Ég held ađ ţađ séu til betri ađferđir viđ ţađ ađ berjast á móti hatri á ţví ókunnuga, en útbreiđsla meiri haturs. Sama hvađ trúarbrögđin heita."

Gísli Gíslason, 29.8.2009 kl. 13:13

18 identicon

Gydingahatur glymur úr fjölmidlum araba ,dag út og dag inn. Íranir láta heldur ekki sitt eftir liggja. Álíka sögusagnir um líffaerastuld er sent í sjónvarpi thar sem framhaldssaga.

Ég held ad svo lengi sem heilathvottur eins og myndbandid hér sýnir vidgengst, sé varla mikil von um frid. Rúmlega thriggja ára stúlka lýsir thví hvernig gydingar eru. 

http://www.youtube.com/watch?v=UXz_-MHHOHU

S.H. (IP-tala skráđ) 29.8.2009 kl. 14:29

19 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vilhjálmur, ég ţakka ţér svar ţitt 26.8. kl. 9:16, ţótt seint geri ég ţađ, enda veriđ afar upptekinn viđ mínar ţríţćttu mótmćlaađgerđir í liđinni viku.

Ég man nú ekki lengur, hvort gamli mađurinn var í lokaverki sínum Grónum götum ađ rćđa neitt um fregnir sem honum hefđu borizt af fjöldamorđum nazista á Gyđingum og ţvo hendur sínar af ţeim höfđuglćpum eđa segjast ekki trúa ţeim, en ég ţykist viss um, ađ hann hafi hvergi lýst sig samţykkan ţeim pg ţa fremur fordćmt ţá, hafi hann fengiđ vitneskju um ţá. Raunar fóru nazistar afar illa međ fjölda Norđmanna líka, eins og alrćmt er orđiđ. Alţekkt og hörmulegt hlutskipti hins íslenzka Leifs Möller var dćmigert um međferđina á afar stórum fangahópi Norđmanna.

Međ góđri kveđju,

Jón Valur Jensson, 30.8.2009 kl. 08:36

20 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svona fer nú fyrir stafsetningunni, ţegar mađur les ekki innleggin yfir, áđur en mađur póstar ţau!

Jón Valur Jensson, 30.8.2009 kl. 08:40

21 Smámynd: Gísli Gíslason

Ég held ađ flestir ţeir er studdu Hitler í stríđinu í Noregi og annarsstađar, höfđu ekki hugmynd um útrýmingarbúđir Ţjóđverja og ţađ hafi komiđ ţeim í opna skjöldu éftir stríđ ađ sú mannvonnska hafđi viđgengist.

Gísli Gíslason, 30.8.2009 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband