Leita í fréttum mbl.is

Brotasilfur

silberman
 

Ţessa dagana er haldin Víkingaráđstefna á Íslandi. Ekki er ţetta ráđstefna íslenskra útrásavíkinga, heldur The 16th Viking Congress. Slík ráđstefna hefu ekki veriđ haldin á Íslandi síđan á 6. tug síđustu aldar. Ţar fara ekki ölóđir Drag-víkingar, eins og ţeir sem sjást viđ Fjörukrána í Hafnarfirđi. Ţetta er ráđstefna virtra frćđimanna. Ţorri fyrirlestranna eru ţví miđur ekki opnir almenningi, svo menn geta ekki gert nein frćđileg strandhögg á ţessari ráđstefnu. Kreppuíslendingum býđst ţó einn fyrirlestur á hverjum degi.

Í gćr, á miđvikudegi, hélt James Graham-Campbell fyrrverandi prófessor viđ University of London (UCL) fyrirlestur um silfur og gull á Íslandi. Prófessor Graham-Campbell komst dálítiđ í fréttirnar á síđasta áratug 20 aldar. Hann hélt ţví fram ađ heill silfursjóđur austur á landi vćri falsađur, ekki meira né minna. Ađra grunađi ţetta líka. Mig sjálfan t.d., vegna ţess ađ ţegar sjóđurinn fannst í jörđu eftir ađ hafa legiđ ţar í 1000 ár, hafđi ekki ekki falliđ á hann. Hvergi í heiminum ţekkjast dćmi ţess ađ silfursjóđur hafi fundist óáfallinn í jörđu, sérstaklega ekki í jarđvegi eins og ţeim sem sjóđurinn fannst í.

Ţessa niđurstöđu víkingasérfrćđingsins James-Graham Campbell gátu menn ekki sćtt sig viđ á Íslandi. Sérfrćđingar í öđrum löndum voru fengnir til ađ gefa álit sitt, og komust ţeir af annarri niđurstöđu en Graham-Campbell. Efnagreining, sem gerđ var í Kaupmannahöfn, vó ţar ţyngst. En niđurstöđur hennar og ađferđafrćđi voru síđar gagnrýndar af breskum sérfrćđingi og nú vilja ţeir sem rannsóknina gerđu ekki svara spurningum um framkvćmd hennar. Enginn hefur enn getađ skýrt varđveislu sjóđsins ţegar hann fannst í jörđu. Hann ţurfti ekki einu sinni forvörslu. Er jarđvegurinn á Austurlandi, ţar sem silfursjóđurinn fannst, svo öflugur ađ hann varđveitir gljáa silfurs í 1000 ár? Goddard og Brasso geta fariđ ađ pakka saman ef ţađ er rétt. Útflutningur jarđvegs frá Austurlandi er kannski ţađ sem bjargađ getur ţjóđarbúinu. Í stađ fćgilagar, geta menn haldiđ silfri sínu í mold frá Íslandi. No toil, use Icelandic soil.

Ţađ hefur oftar en einu sinni boriđ viđ hér á blogginu, ađ mönnum sem illa var viđ skođanir mínar og persónu, báru mér á brýn ađ ég hefđi veriđ rekinn af Ţjóđminjasafninu fyrir ađ hafa veriđ samsinna James-Graham Campbell um silfursjóđinn. Meira ađ segja hefur ţví veriđ haldiđ fram viđ mig, ađ ég hafi haft áhrif á niđurstöđur breska prófessorsins. Ţađ er auđvitađ ekki rétt. Ég dáleiđi ekki fólk. Brottrekstur minn var fyrst og fremst vegna gagnrýni minnar á Ţór Magnússon fyrir slćlega stjórnun hans á Ţjóđminjasafninu. Ţór setti mig í ćvarandi atvinnubann á Ţjóđminjasafni Íslands, sem formlega er enn ekki búiđ ađ afturkalla. Sjálfur missti Ţór nokkrum árum síđar starf sitt vegna óhóflegrar framúrkeyrslu. Hann gat ekki gert grein fyrir ţví hvađ tugir milljóna króna úr ríkissjóđi höfđu veriđ notađir í. Sá mikli og aldni "víkingur" situr líka Víkingaráđstefnuna í Reykjavík. Hann er meira ađ segja  Honarary Member of the Congress alveg eins og útrásarvíkingahöfđinginn Ólafur Ragnar Grímsson. Og ég sem hélt ađ hann vćri í reiđtúr og hefđi dottiđ af baki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man eftir ţessu međ silfurfundinn, en mér er spurn hvađ hefđi ţađ kostađ ađ gera svona silfursjóđ á verđlagi ţess árs sem hann fannst?

Hafđi fólkiđ ţarna fjármagn til ađ kaupa svona mikiđ silfur og ţekkingu til ađ falsa gripina?

Getur veriđ ađ sá sem fann ţennan sjóđ hafi einfaldlega notađ Braxo viđ ađ ţrífa ţetta og aldrei viljađ viđurkenna ţrifin ? Ég heyrđi á sínum tíma skemmtilegar sögur af fólki sem leistu sjaldgćf frímerki af umslögum og gerđu ţau verđlaus fyrir vikiđ.

Mér fannst á sínum tíma og finnst enn ansi mörgun spurningum ósvarađ um ţennan sjóđ og var ég ţó bara áhugamađur á ţeim tíma. 

Ţór hefur gert margar gloríur og eitt sinn skrifađi hann ţórđi  Tómassyni bréf um ađ ţađ vćri óćskilegt ađ menn merktu viđ, eđa kortleggđu hellana á suđurlandi, ef svo óheppilega vildi til ađ menn fyndu ţá skildi grafiđ yfir ţá hiđ snarasta (Gođasteinn). Svo fann Guđjón torfhleđslumađur skrítna hleđslu viđ verk eitt og hringdi í Ţór, var honum sagt ađ tyrfa yfir og ţegja.   

Tómas (IP-tala skráđ) 20.8.2009 kl. 14:00

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Tómas. Einhvern tíma sá ég hvađ finnendur fengu fyrir sjóđinn. Ţađ var nú smárćđi. Mér var sagt ađ ţeir hefđu beđiđ um meira, en ekki veit ég hvort ţađ er satt, né hvort sjóđurinn er falsađur. En varđveisluskilyrđin, ţau voru nú fín.

Ţetta er ljót saga sem ţú segir mér, og á ég bágt međ ađ trúa henni.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.8.2009 kl. 14:23

3 identicon

Eitthvad er nú ţessi söguskođun ţín Vilhjálmur, máli blandin. Annađ las ég amk á sínum tíma í Sifri Egils, en ţau skrif eru eflaust bara tómur áróđur og vitleysa:

"Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson komst í fjölmiđla í Danmörku fyrir nokkrum árum ţegar hann reyndi ađ fletta ofan af framgöngu Dana gegn gyđingum. Eins og kunnugt er voru danskir gyđingar ferjađir yfir sundiđ til Svíţjóđar haustiđ 1943 og björguđust flestir međ ţessum hćtti. Vilhjálmi taldi ađ ţessir atburđir hefđu tekiđ á sig mynd gođsagnar og vildi fá ađ komast í skjöl útlendingaeftirlitsins til ađ sanna ađ í Danmörku hefđi veriđ rekin andgyđingleg stefna. Úr ţessu varđ talsverđ rekistefna.

Áđur varđ Vilhjálmur frćgur á Íslandi ţegar hann reyndi af miklum ákafa ađ sýna fram á ađ silfursjóđur sem fannst á Miđhúsum í Egilsstađahreppi hefđi veriđ falsađur. Hann lét ţar ekki stađar numiđ heldur lét ađ ţví liggja ađ hjónin sem bjuggu á Miđhúsum hefđu sjálf falsađ sjóđinn. Fyrir ţetta var Vilhjálmur rekinn úr starfi á Ţjóđminjasafninu og var síđar dćmdur til ađ greiđa hjónunum miskabćtur."

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 20.8.2009 kl. 14:42

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, Torfi Stefánsson. Ţađ getur komiđ mikil ţvćla úr Agli. Ég hef gefiđ út um 500 síđna bók, Medaljens Bagside (2005), sem hćgt er ađ fá ađ ađ láni í nokkrum bókasöfnum á Íslandi. Viku eftir ađ bókin kom út, bađst Anders Fogh Rasmussen, forsćtisráđherra Dana, gyđinga og afkomendur ţeirra sem dönsk yfirvöld höfđu sent úr landi, beint í dauđann, afsökunar á ţví sem forverar hans höfđu gert í stríđinu. Er hann mađur ađ meiri fyrir ţađ.

Hann hafđi beđiđ um bók mína, og hjólađi ég međ hana sjálfur niđur í ráđuneytiđ. Viku síđar flutti hann mikla rćđu í Mindelunden í Kaupmannahöfn, bađst afsökunar, og hrósađi mér daginn eftir fyrir rannsóknir mínar mín í dönskum fjölmiđlum. Ţađ var reyndar greint frá ţessu öllu í íslenskum fjölmiđlum.

En skömmu áđur var Egill Helgason, hinn alvitri meistari Egilsspuna, búinn ađ svína mig til međ ţeim orđum sem ţú vitnar í. 

Egill fer líka alrangt međ silfriđ, ţví ekki var minnst á silfursjóđinn ađ austan í ţví uppsagnarbréfi sem ég fékk á Ţjóđminjasafninu. Ţjóđminjasafniđ greiddi hjónum austur á landi miskabćtur fyrir ađ breskur sérfrćđingur hefđi dregiđ eđli sjóđsins í efa. Ekki greiddi ég neinum eina einustu krónu. Mér datt ţađ ekki í hug. Fólkiđ var búiđ ađ fá greitt fyrir sjóđinn. Menn borga ekki fyrir ađ hafa skođanir. Ég missti hins vegar starf mitt vegna gagnrýni á vonlausan stjórnanda, og hef ég veriđ frá störfum sem fornleifafrćđingur í meira eđa minna 13 ár.

Já, Torfi Stefánsson, Egill Helgason er ekki neinnsannleiksbrunnur. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.8.2009 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband