2.6.2009 | 16:02
Orrahríđ í íslenskri fornleifafrćđi
Ţađ vakti mikla athygli hér um áriđ, er dr. Orri Vésteinsson var ráđinn ađ fornleifadeild Háskóla Íslands. Doktorspróf hans í sagnfrćđi var tekiđ fram yfir próf umsćkjenda, sem voru međ doktorstitla í fornleifafrćđi frá Svíţjóđ. Allt ţađ mál dró mikinn dilk á eftir sér, eins og kunnugt er orđiđ, og fór fyrir hćđstu dómstóla. Ţađ var HÍ til lasts og dómnefndarmönnum, sem dćmdu hćfi manna í stöđuna, til vansa. Fullvíst má telja ađ HÍ hafi séđ mikiđ eftir ţeirri stöđuveitingu, ţó svo ađ menn hafi kannski enn ekki lćrt af henni. Nú eru hins vegar ađrir tímar, fjármagn allt af skornum skammti og framtíđ fornleifafrćđinnar ef til vill ekki eins glćsileg og hún virtist vera í góđćri síđasta áratugar.
Nú um daginn reyndi Orri Vésteinsson, mađur sem hefur ţađ fyrir venju ađ vitna mjög takmarkađ í rit fornleifafrćđinga, (eđa ţekkir ţau jafnvel ekki), ađ fullvissa okkur um, ađ hann og stofnunin, (FSÍ), sem hann rekur međ öđrum jafnframt ţví ađ vera starfsmađur HÍ, eigi engan hlut ađ máli í ţeirri ađför sem doktorsnemi í fornleifafrćđi varđ nýlega fyrir í New York. Ađför ţessi átti sér stađ í kjölfar ţess ađ stúdentinn var svo frakkur ađ leyfa sér ađ freista gćfunnar á frjálsum" markađi íslenskrar fornleifafrćđi. Sjá um ţađ mál hér og hér.
Ţađ má teljast skrítin árátta hjá stórum prófessor í New York ađ reka Íslending úr námi, vegna ţess ađ neminn leyfir sér ađ fara í samkeppni viđ stofnun á Íslandi sem lektor í HÍ tengist - lektor, sem (alveg óvart) hefur veriđ í margra ára fjárhagslegu og akademísku sambandi viđ prófessorinn í New York og stofnun hans. Ef viđ veljum trúa Orra og sakleysi hans, er prófessorinn í New York líklegast ekki međ öllum mjalla. Hvađa heilvita mađur gengur í ţađ ađ bana ferli ungs og efnilegs fornleifafrćđings og kalla hana lélegan nemanda opinberlega, vegna ţess ađ hún leyfir sér ađ stunda ţá tegund af fornleifafrćđi sem Orri og íslenskir samverkamenn hafa stundađ manna mest, og sem tröllriđiđ hefur öllu á Íslandi.
Hvađ eiga menn ađ lesa út úr orđum Thomas McGoverns, ţegar hann segist vera ađ velja á milli hennar og FSÍ um leiđ og hann gengur milli bols og höfuđs á henni? Af hverju ţarf ţessi mađur ađ hafa sér eins og mannýgt naut? Jú ţađ liggur í augum uppi. Hann sinnir sínum eiginhagsmunum. Ţeim er best borgiđ í samvinnu viđ FSÍ, en ekki Albínu Huldu Pálsdóttur, sem leyfđi sér ađ fara inn á svćđi, sem FSÍ telur sig hreinlega eiga einkarétt ađ. Er ţađ frjáls samkeppni? Ţađ hljóma í mínum eyrum, og vćntanlega Skúla Fógeta sem vakir fyrir Alţingisreit, sem einokun.
Um leiđ og Orri lýsir sakleysi sínu án nokkurra sönnunargagna, lýsir hann ágćti eigin verka í greinargerđ sinni í Morgunblađinu, og er jafnframt ađ fárast yfir ţeirri verđbólgufornleifafrćđi á Íslandi, sem hann, ef einhver, ber einna mesta ábyrgđ á. Hann talar niđur til námsmanna, ţ.e. sinna eigin námsmanna í HÍ, og segir ţeim ađ stunda sitt nám og eyđa ekki tíma í uppgraftarćvintýri.
Ţađ vekur kátínu ađ sjá sagnfrćđing vera međ slíkar yfirlýsingar viđ fornleifafrćđinga, en kannski er ţetta dćmigert. Samkvćmt Orra eiga nemar HÍ ađ stunda sitt nám međan Orri, félagar hans í FSÍ og samstarfsađilar í BNA fá öll verkefnin. Kannski er ţetta rétt hjá Orra. Varla á ţađ ađ vera hlutskipti nema ađ standa í hinum endalausu klögumálum, kćrum og jafnvel réttarhöldum sem tengjast framkvćmd fornleifarannsókna á Íslandi. Ástandi sem ekki hefur frćgt greinina. Ekki dreg ég í efa ađ stúdentar viđ HÍ hafi notiđ góđs af leiđsögn góđra manna hjá FSÍ, en flestir ţeirra stúdenta sem ég hef talađ viđ hafa kvartađ sáran yfir ţví ađ FSÍ borgi verst allra á hinum frjálsa markađi fornleifageirans.
Ekki er hćgt ađ segja annađ en ađ mokađ hafi veriđ undir FSÍ. Ţeir hafa notiđ ýmissar fyrirgreiđslu frá íslenska ríkinu og ýmsum sveitarfélögum, sem verđur ađ teljast óeđlilegt ferli í frjálsri samkeppni. Reykjavík hefur valiđ FSÍ sem sinn ađalverktaka ţegar fornleifar eru annars vegar. Öll nýlega útbođin fornleifaverkefni í Reykjavík hafa greinilega, af ástćđum sem hljóta ađ vera eđlilegar, fariđ til FSÍ og félaga. Ţess vegna verđur auđvitađ uppi fótur og fit ţegar FSÍ fćr svo ekki stórt verkefni eins og rannsóknin á Alţingisreit er. Sjóđir FSÍ hljóta ţví ađ vera magrir nú en, árin á undan hafa vissulega veriđ feit.
Ef grćđgi hefur slegist í för međ fornleifavísindunum, eđa viđ ţau eins og Orri gerir ţví skóna, ţá er ţađ líklegast frekast á FSÍ, ţar sem fundin var upp íslenska útbođsfornleifafrćđi, sem ţrifist hefur í séríslenskri gerđ frjálsrar samkeppni", allt ţar til nú.
Ţó ég sé einhvers konar liberalisti, ţá er ég í vafa um ađ fornleifafrćđi sé hentug grein á markađi í litlu landi eins og á Íslandi.
Vandi sá sem viđ eigum viđ ađ etja í fornleifamálunum á Íslandi, sem menn hafa kvartađ undan á mismunandi hátt, er ţó fyrst og fremst fortíđarvandi, sem skapađist í ládeyđu og fjársvelti ţví sem var í ţeim málum á Ţjóđminjasafni Íslands allar götur frá stofnun Lýđveldis og fram til 1995, er sjálfstćđ fornleifafyrirtćki komu fram í sviđsljósiđ. Fornleifafyrirtćkin í dag eiga sannast sagna afar erfitt međ ađ yfirgefa ţá einokunartilhneigingar sem ávallt ríktu í tóminu á Ţjóđminjasafninu. Eitt fornleifafrćđifyrirtćkiđ (og ţađ er ekki svo ađ ţau séu mörg) á greinilega sérstaklega erfitt međ ađ standa á eigin fótum án ţess ađ hafa samstarf viđ fremur óyfirvegađa menn í útlöndum, eins og Thomas McGovern, sem finnur ţörf hjá sér ađ lóga framtíđ íslensks stúdents síns, ţegar hann heldur ađ ţađ gagnist viđskiptavinum sínum á Íslandi.
Ég vorkenni líka dálítiđ Fornleifavernd Ríkisins (sem mönnum ber ekki ađ rugla saman viđ Fornleifastofnun Íslands. Fornleifaverndin er ríkisapparat en Fornleifastofnun er prívatfyrirtćki), sem samkvćmt lögum er stofnun sem hlýtur ströngum siđferđilegum reglum. Ţađ hlýtur ađ vera erfitt í landi, ţar sem siđferđi í stjórnmálum og fjármálum er slakt, ađ framkvćma hina göfugu fornleifagćslu án ţess ađ komast í siđferđilegar hremmingar.
Nú, eftir veislu í fornleifafrćđinni eins og í gjörvöllu íslenska ţjóđfélagi, og í miđri kreppu ţjóđarinnar, er fornleifafrćđin líklega aftur orđin spörfuglafag, ţar sem ránfuglaháttur og grćđgin sem ríkt hefur á tímum guđanna sem átu gull međ hrísgrjónunum, hlýtur ađ minnka og vonandi hverfa. Draga mun mjög úr öllum framkvćmdum og ţar međ úr fornleifarannsóknum tengdum raski og framkvćmdagleđi. Um leiđ og jarđýturnar ţagna, missir fornleifafrćđingurinn vinnunna á Íslandi.
Mćli ég međ ţví ađ menn setjist niđur á nćstu árum og klári verk sín eins og völ er á. Ţessi mögru ár koma ekki einvörđungu niđur á FSÍ. Ţau koma verst niđur á stúdentunum í faginu, sem ekki fá eins góđ tćkifćri í fornleifafrćđinni og sagnfrćđingurinn Orri Vésteinsson og samverkamenn hans, sem vitanlega voru fremstir. Fremstir í ţví ađ skapa ţađ ástand, sem veldur ţví ađ erfitt er ađ sjá hvort vísindi ráđi ferđinni í fornleifafrćđi á Íslandi, ellegar hin miskunnlausa grćđgi mannsins, sá eiginleiki sem dregur Íslendinga í -dilka, í feitu sauđina og ţá rúnu.
Ef Yahoo er spurt hvađ fornleifafrćđingar geri eiginlega, kemur upp eftirfarandi svar, sem ekki á viđ um Ísland, enda einhver rómantík hjá höfundi, sjá hér: Most archaeologists work with universities or museums, and part of their job is to obtain funding for digs. They also may employ students on digs to have extra man or womanpower on the job. Students usually work without pay, but relish the training they receive in their chosen field.
Sjá Einnig: The Big Professor , Af siđferđi og siđleysi í íslenskri fornleifafrćđi
Meginflokkur: Fornleifafrćđi | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Vísindi og frćđi | Breytt 3.6.2009 kl. 10:49 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 1352221
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ekki hef ég ţekkingu á ţessu máli. Eitt skil ég ţó alveg: Ţekktur professor gagnvart nemanda. Mikill aflsmunur. Ţegar slíkur prófessor lítillćkkar nemanda sinn opinberlega og reynir ađ ganga milli bols og höfuđs á honum er ţađ svívirđilegt athćfi sem allir ţeir sem tengjast prófessornum ćttu ađ skamma hann fyrir. Ekkert veit ég fyrirlitlegra en neyta aflsmunar af ţessu tagi.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.6.2009 kl. 10:25
Sćll frćndi!
Ţađ er alltaf hressilegt ađ lesa fćrslurnar hjá ţér, hef reynt ađ fylgjast međ ţeim og hef haft gaman af.
Kveđja
Eyjólfur
Eyjólfur Rúnar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 3.6.2009 kl. 10:55
Greinargott yfirlit. Almenningur veit ekki hvađ er ađ gerast í ţessum lokađa heimi fornleifamafíunnar nema ţegar eldfjall gýs og ágreiningur endar fyrir dómstólunum.
Láttu okkur fá meira ađ heyra.
Ragnhildur Kolka, 3.6.2009 kl. 23:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.