16.4.2009 | 20:14
Vei, Óđinn var gay !
Nú er "hinsegin- og kynjafrćđi" í tísku í fornleifafrćđinni, á Íslandi ađ minnsta kosti, ţví ţar eru menn stundum dálítiđ á eftir. Ţessar bylgjur í frćđinni komu svo sannarlega aftan ađ square tradisjónalista eins og mér. Ţćr tröllriđu sumum fornleifadeildum, fyrir meira en áratug síđan. Ég leyfi mér ađ skýra uppruna ţessara fyrirbćra sem tímanna tákn.
Samtímaumrćđan hafđi einum of mikil áhrif á frćđimennskuna. Femínismi var í tísku og gat, eins og viđ vitum, fariđ út í öfgar. Ţegar (kven-) mönnum vantađi ritgerđaefni varđ kynjafornleifafrćđi oft fyrir valinu. "Hinsegin" fólk hefur líka lagt stund á fornleifafrćđi og leggur vitaskuld sitt gildismat á ţađ sem ţeim sýnist. Ţađ getur líka fariđ út í öfgar.
Nú vill svo skemmtilega til, ađ í tilefni af 10 ára afmćli Fornleifafrćđingafélags Íslands er bođiđ til hinsegin- og kynjafundar á Ţjóđminjasafninu kl. 13:00 á laugardag. Allir eru velkomnir. Á fundinn hefur veriđ bođiđ norskum fornleifafrćđingi, Brit Solli, sem mun flytja eftirfarandi bođskap:
Queering the Cosmology of the Vikings" - útdráttur:
Ideas concerning eros, honour and death were central to the Norse perception of the world. Odin is the greatest war god, and associated with manliness. However Odin is also the most powerful master of seid, an activity associated with women. Seid may be interpreted as a form of shamanism. If a man performed seid he could be accused of ergi, that is unmanliness. Consequently Odin exercised an activity considered unmanly. How could Odin perform seid without losing his position as the god of war and warriors? This paradox is discussed from a queer theoretical perspective. On this basis a new interpretation of the so-called "holy white" phallic stones in western Norway is suggested. Most of these stones are associated with burials from the later part of the Scandinavian Early Iron Age. The temporal distribution of the white phallic stone correlates well with the increasing importance of the cult of Odin. There may be a cultic association between the cult of Odin and the burial practices involving white holy phallic stones.
Ég hef veriđ gildur limur í ţessum félagsskap (Fornleifafrćđingafélaginu), án ţess ađ hafa mćtt á einn einasta fund í 10 ár. Ţar hefur ýmislegt veriđ ađ gerjast. Ja, og nćstkomandi laugardag kennir vissulega margra grasa.
Seiđur er sagđur shamanismi. Ég fellst á ţađ, nema ţađ hvađ völur og seiđkerlingar og -karlar fyrri tíma ţekktu ekkert svona fínt orđ ćttađ úr Síberíu. Shamanisminn blessađur, hefur nú líka heldur betur veriđ tískuviđfangsefni í fornleifafrćđinni á undan queer og gender frćđum.
En ađ seiđur (seid eins ţađ er kallađ í erlendum gandreiđar og hamskiptingakređsum), sé eitthvađ sem kvenkyns menn hafi einir haft einkarétt á, ćtla ég nú ađ leyfa mér ađ draga í efa, enda er ég sjálfur mikill seiđkarl án ţess ađ vera argur eđa ragur.
En ég vona ađ mönnum sé ljóst, ađ ţađ er veriđ ađ rugla međ svona pćlingar í fornleifafrćđi vegna ţess ađ Snorri Sturluson skrifađi um ergi seiđs, ţegar hann var ađ lauma kristnum móralisma og kvenfyrirlitningu inn í rit sín heilum 300 árum eftir ađ seiđkerlingar voru ađ hrjá hetjurnar hans í Íslendingasögunum.
Ekki veit ég hvernig Óđinn, ćđstur Ása, tekur ţví ađ vera vćndur um ergi ("unmanliness"). Ég vona bara ađ Ţór verđi ekki queerađur á nćstunni!
En hvernig er hćgt ađ rćđa útbreiđslu hvítra ballarsteina í Noregi út frá queer theoretical perspective? Hvađ ţýđingu hafa hvít norsk steintippi eiginlega? Eru ţau eitthvađ sem fá menn til ađ hugsa um ergi Óđins, eđa voru steintippin vegleg mótefni gegn dylgjum um ađ Óđinn karlinn hafi veriđ, (eđa sé), homse, eins og argir eru kallađir í Noregi nú til dags? Er Óđinn yfirleitt bara nokkuđ kominn út úr skápnum í Valhöll? Af hverju kölluđu menn hann Geirlöđni, Vingni eđa Tveggi?
Í Laxdćlu (76. kapítula) er sagt frá eins konar fornleifafrćđi, sem sver sig í ćtt viđ kerlingabćkur eins og ţćr sem liggja á fornleifafrćđinni á Íslandi eins og mara: "Síđan vaknađi Herdís og sagđi Guđrúnu drauminn. Guđrúnu ţótti góđur fyrirburđurinn. Um morguninn eftir lét Guđrún taka upp fjalar úr kirkjugólfinu ţar sem hún var vön ađ falla á knébeđ. Hún lét grafa ţar niđur í jörđ. Ţar fundust undir bein. Ţau voru blá og illileg. Ţar fannst og kinga og seiđstafur mikill. Ţóttust menn ţá vita ađ ţar mundi veriđ hafa völuleiđi nokkuđ. Voru ţau bein fćrđ langt í brott ţar sem síst var manna vegur".
Frćđin geta veriđ hćttuleg mannfólkinu. Ţađ er greinilegt, ađ sumir fá meira "kikk" en ađrir út úr öllu ţví sem stendur upp á kant og líkist kústskafti eđa agúrku. Misjafnt er manns gaman. Ég held ađ Ćđstur Ása sé mér sammála um ţađ.
Ef hćgt er ađ losa sig viđ svona ruglfrćđi, ţá stendur ekki á mér! Stundum finnst mér ég samt vera orđinn hálfsteinrunnin, eins og gamall hvítur steingöndull, ţegar kemur ađ ţví sem fólk er ađ velta fyrir sér í fornleifafrćđi ţessa dagana.
En ţegar menn eru á annađ borđ ađ velta fyrir sér ergi Óđins, leyfi ég mér ađ mćla međ ţessum brúna (Brúni var eitt af mörgum nöfnum Óđins) og glansandi Gay-Odin. Ég get trođiđ honum endalaust upp í mig: http://www.gay-odin.it/
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Fornleifafrćđi, Vísindi og frćđi | Breytt 9.3.2024 kl. 14:48 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 243
- Frá upphafi: 1353063
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 184
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţetta er nú ekki beinlínis nýjar kenningar. Ég lenti einhvern tímann á bandarískum nýnasista sem var í einhverjum kjaftćđis Odinist hóp en hann ţagnađi snarlega ţegar ég benti á ţćr vísbendingar sem eru um kvenleika Óđins og hommaskap.
Óli Gneisti (IP-tala skráđ) 16.4.2009 kl. 20:21
Sćll Vilhjálmur.
Takk fyrir marga góđa og skarpa pistla sem hafa svo sannarlega veriđ fróđlegir og upplýsandi og tilefni til vakningar og endurskođunar á viđhorfum.
En ég sting nú niđur hér og nú vegna ţess ađ ég stenst ekki mátiđ ađ vekja athygli á ţessum norska húmor sem er ađ mínu mati frábćr og kemur inn á ţađ rugl sem ţú fjallar um:
http://www.youtube.com/watch?v=vgEoilPteNU
Bestu kveđjur,
Magnús Ţór Hafsteinsson, 16.4.2009 kl. 23:41
Magnús Ţór, ţú hlýtur ađ fá menningarverđlaun Fornleifafrćđingafélagsins fyrir ţetta innlegg, sem ég leyfi mér ađ setja úpp á fćrsluna mína. Ţađ er til skemmtilegt fólk í Noregi!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.4.2009 kl. 05:12
Takk Vilhjálmur.Ég rétt náđi ađ staulast í gegnum pistilinn af hlátri. Ţađ er samt nćstum enn fyndnara ađ vita til ţess ađ ţetta fólk er ekki ađ grínast - en um leiđ er ţađ grátlegt. Ţú ert greinilega ekki post-modern Doc. Lifđu heill.
Sveinn Tryggvason, 18.4.2009 kl. 14:17
Snilld !! hjartanlega sammála ţér !
Magga (IP-tala skráđ) 18.4.2009 kl. 21:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.