Leita í fréttum mbl.is

Djöflasamkunda SŢ

Durban 2
 

Nú byrjar balliđ í Genf. Ráđstefna SŢ, sem Bandaríkin, Kanada, Ţýskaland, Ástralía, Ísrael, Ítalía Holland og hugsanlega fleiri ríki sniđganga. Ţess ríki hunsa ráđstefnu, sem hafđi ţađ göfuga markmiđ ađ vinna gegn kynţáttafordómum, en hefur í stađinn orđiđ ađ vettvangi öfga og eyđileggingar mannréttinda.

Ég vona ađ Íslendingar geri sig ekki ađ fíflum á ţessari ráđstefnu og masi viđ Amadinejad eđa ađra rugludalla um nauđsyn ţess ađ útrýma Ísraelsríki og afneita helförinni. Ţađ er enn hćgt ađ skipa íslenskum fulltrúum ađ halda sér í burtu.

Hvađa Íslendingar vilja láta lögbinda skerđingu mannréttinda? Undirbúningsnefnd fyrir ráđstefnuna hefur til ađ mynda lagt blessun sína yfir mannréttindabrot gegn samkynhneigđum. Vilja Íslendingar styđja slíkt?

Vilja Íslendingar hjálpa einrćđisríkjum og trúarofstćkisríkjum, ađ breyta Mannréttindasáttmálum SŢ ţannig, ađ í lagi sé ađ ofsćkja fólk og trađka á réttindum kvenna og minnihlutahópa?  Vilja Íslendinga lifa undir trúarofbeldi og hćl miđaldavelda?

Á blogginu Mótmćlum Durban 2 reyndi ég međ litlum dugnađi ađ gera viđvart og kynna mótmćlahópa, en Íslendingar hafa líklega of mörgum öđrum hnöppum ađ hneppa, en ađ fylgjast međ ţví hvernig ekta hryđjuverkafólk og einrćđisríki fćra sig upp á skaftiđ, og ţađan ađ síđur ađ mótmćla slíku. Gordon Brown kallađi okkur hryđjuverkaríki, en nú sendir Brúnn fulltrúa sína á samkundu, sem ekta hryđjuverkalönd hafa lagt undir sig.

Lítiđ er hćgt ađ gera annađ en ađ sniđganga og mótmćla. Ţađ ber ađ hunsa öfgaheiminn, sem ítrekađ hefur lýst hefur yfir óskum sínum um heimsyfirráđ, ţar sem öllu á ađ stjórnađ eftir trúarritningu og bókstafstrú. Bókstafstrú, sem er svo fordómafull, ađ Aphartheid var sunnudagsskóli í samanburđi viđ ţađ hatur í garđ öđruvísi ţenkjandi sem öfgamenn og trúađir hryđjuverktakar heimsins hafa nú ađ leiđarljósi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband