18.1.2009 | 14:24
Hamas hefur hótađ ţjóđarmorđi í 20 ár
Ósamrćmi á milli lista Al Jazeera yfir látin börn á Gaza og ţess einhliđa fréttaflutnings sem viđ höfum veriđ bombaderuđ međ síđustu vikurnar, var efni fćrslu minnar í síđustu viku. Ég hef fengiđ ţó nokkrar heimsóknir vegna ţessarar fćrslu, en enginn getur eđa engan langar til ađ skýra ósamrćmiđ. Skítkast og dónaskap er ţađ eina sem stuđningsmönnum Palestínumanna á Íslandi er fćrt ađ stunda.
Ţađ koma alls konar furđufuglar í heimsókn, til ađ segja mér til syndanna og kalla mig öllum illum nöfnum. Sumt verđ ég ađ fjarlćgja vegna stefnu moggabloggsins. Hatriđ er greininga mikiđ í nafni stuđningsins viđ Palestínumenn. Einn félaginn, Ţorsteinn Scheving Thorsteinsson, telur ađ gyđingar stundi trúarleg barnamorđ sér til dćgravalar. Ţađ eru bersýnilega sterk rök sem "stuđningsliđ" Palestínumanna á Íslandi hefur. Gamall gyđingahatursáróđur, nasistaklisjur og kjaftćđi.
Einn af ţeim sem líka kom í heimsókn var Hörđur Ţ., sem vitnar í miđur áreiđanlegan fréttamiđil um litla stúlku, sem mun hafa falliđ fyrir kúlum Ísraelsmanna og á síđan ađ hafa veriđ étin af hundum. Ég hef beđiđ Hörđ um ađ útskýra fyrir mér af hverju ţessi litla stúlka er ekki međ á lista Al-Jazeera. Hörđur hefur ekki svarađ mér.
Ţegar stéttarfélög kalla til mótmćlafundar í dag í Háskólabíó og segjast ćtla mótmćla ţjóđarmorđi", kippi ég mér ekki upp viđ ţađ. Ţegar menn trúa fölsuđum fréttum, er ekki nema von ađ menn viti ekki hvađ ţjóđarmorđ er og hvernig ţađ er skilgreint samkvćmt alţjóđarlögum.
Ţađ sem Hamas hefur hótađ Ísraelum og gyđingum í 20 ár er ţjóđarmorđ. Furđar ţađ nokkurn ađ slík samtök noti börn í baráttu sinni, ljúgi um fjölda fallinna (barna) og brjóti vopnahlé um leiđ og ţađ hefur veriđ samţykkt, lýsi svo yfir vopnahléi sem enginn hafi samţykkt (og bróti ţađ líklega einnig)?
Myndin er frá Noregi, ţađan sem flestir Íslendingar eru ćttađir. Ţar notar mađur líka börn í baráttunni, blóđug börn, sem alin eru upp í hatri. Ćtli börn Palestínuvina á Íslandi séu alin upp í svona hatri líka?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menning og listir, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 10
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 237
- Frá upphafi: 1353057
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
skrýtiđ hve Hamas hefur sloppiđ ţrátt fyrir ađ ţeir hafi fariđ úr búningunum í borgaralegan klćđnađ til ađ berjast. Einnig hve oft ţeir berjast innan um almenna borgara, skrýtiđ ađ fólk hlaupi ekki burt, kannski er heilaţvotturinn um píslavćttina sterkari skynseminni. En ţeir eru samt á combat zone samk SŢ?.
verkalýđsfélög á móti átökunum á GAZA????. ţeir hafa ekkert gert vegna núverandi ásatands ţjóđarinnar sinnar. Ţeir eru sennilega undir hćll Ömma gagnslausa. Týpísk gera ekkert fyrir eigiđ fólk en lepja lygina og berjast fyrir ţjóđ sem ţeir enga hagsmuni hafa hjá ţeim. ég sá ţá aldrei mótmćla Rússum í Téténíu eđa ţeirri stađreynd ađ 29000 börn deyja á dag vegna vannćringar og sjúkdóma sem hćgt vćri ađ koma í veg fyrir
djallo (IP-tala skráđ) 18.1.2009 kl. 15:10
Vilhjálmur
"..Einn félaginn, Ţorsteinn Scheving Th.."
Hvenćr sagđi ég ađ ég vćri félagi í Hamas?
Annađ ţví hefur ţú ekki athugađ ţessar stađreyndir hér:
Jewish Woman Admits To Sacraficing a Baby on Oprah!
Jewish Ritual Murder Revisited
Ritual satanic killings
Í Russlandi 2006 http://www.nogw.com/download/2006_ru_ritual_murder.pdf
og einnig http://judicial-inc.biz/ridtual_murder.htm
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 18.1.2009 kl. 15:19
Innilega sammála !
Skil ekki alveg stundum hvernig sumt fólk getur lokađ augunum fyrir mörgu ! Og látiđ svo einog geđveikis sjúklingar yfir svipuđu !
Skil líka ekki af hverju ţeir sem reka Ísland-Palestínu félagiđ fjölmenna ekki til ađ mótmćla ţegar einhver sprengir upp strćtó fullan af fólki !
Sýnir bara hvernig ţetta liđ er !
Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 18.1.2009 kl. 16:30
Fyrigefđu Ţorsteinn, ég hélt ađ ţú vćrir heiđursfélagi í Hamas, ţví ţeir nota sams konar áróđur og ţú. sem ćttađur er aftur úr forneskju. Hiđ forna hatur arabanna og aríanna á gyđingum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.1.2009 kl. 16:30
Vilhjálmur "..sem ćttađur er aftur úr forneskju.."
Nei, ţetta sem ég benti á var reyndar ekki frá Hamas, en ćtli ţú hafir nokkuđ athugađ ţađ Halló
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 18.1.2009 kl. 17:17
Ţorsteinn Scheving Thorsteinsson, ţađ verđur sagt um ţig eins og marga ţá sem villst hafa á veraldarvefnum: Ţađ er lítil von.
Í stađ ţess ađ beita ţér svo mikiđ međ "algildan" sannleikann ţinn á bloggum stuđningsmanna Ísrael og vera međ hreinrćktađ gyđingahatur, hvet ég ţig ađ standa međ Palestínuţjóđinni á bloggum ţeirra sem styđja vopnađa baráttu Hamas og ţeirra áróđur, sem er um margt líkur ţínum.
Ég er búinn ađ skilja og sjá hvađa mann ţú geymir. Ţú getur ekki fullvissađ mig betur. Lifđu heilli en ţú hefur veriđ. Ég mun ekki hleypa ţér ađ međ meiri ósómaárásir. Skrifađu á ţitt eigiđ blogg ef ţú ţarft ađ skrúfa frá krana haturs ţíns.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.1.2009 kl. 18:31
Ég ţekki dálítiđ til sögunnar a.m.k. nóg til ţess ađ vita ađ alţjóđasamfélagiđ kom ađ ţessari skipan og stofnun Ísraelríkis í upphafi og ber fulla siđferđilega ábyrgđ á ađ koma fólkinu til ađstođar ađ ná fram varanlegum friđi.
Sigurđur Ţórđarson, 20.1.2009 kl. 01:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.