Leita frttum mbl.is

Flogi htt

Grein essi birtist fyrra v gta riti Saganll me titlinum "Flogi htt loti lgt".

litli belgurFimmtu r voru liin sastlii sumar fr v a nokku srsttt loftfar sst sveimi yfir slandi. etta var mannaur loftbelgur og flug hans var hi fyrsta sem fari var slku fari yfir slandi. Flugferin tti sr sta sunnudaginn 23. jn 1957 tengslum vi Flugdag sem Flugmlaflag slands hlt. Flugmlayfirvld hfu fengi tilbo um sningu loftbelgsflugi fr hollenskum hjnum, Jo og Nini Boesman, sem voru orin heimsfrg fyrir lofbelgjaflug snva um lnd. kvei var a bja hjnunum hinga og komu au me lofbelginn Jules Verne, sem var nkominn r sinni fyrstu fr. Lofbelgir essa tma voru gasbelgir, frbrugnir eim belgjum sem mest eru notair dag, ar sem notast er vi heitt loft sem er blsi inn belginn me gasblsara. Reyndar var lka notast vi heitt loft fyrstu lofbelgina 18. og 19. ld en oft tkst illa til og belgir ttu a til a hrapa til jarar.

Lent vi Korplfsstai

Gasbelgur eins og Jules Verne var eins og str blara fyllt me vetni. Vetni belginn fkkst slandi burarverksmijunni Gufunesi. Gasbelgir essa tma voru umvafir sterku, strmskva neti sem tengdist burarlnunum sem karfan hkk . egar landfestar voru leystar og sandpokar tmdir, steig belgurinn fullur af vetni til himins eins og lgml gera r fyrir. Ef belgfarar vildu til jarar tppuu eir hins vegar smm saman vetni af belgnum.

Flugbelgnum Jules Verne var flogi fr Reykjavkurflugvelli og lent var tninu vi Korplfsstai. Ekki var v um langa fer a ra. Mikilvgur ttur vi etta flug var pstur s sem mnnum baust a senda me belgnum. hugaflki um frmerki, sem var fleira en n, baust a senda brfkort ea byrgarbrf me belgnum. Brfin og kortin voru stimplu me srstkum stimplum, sem sar skal viki a. egar srstku psthsi ballnflugsins Reykjavkurflugvelli var loka klukkan rj eftir hdegi og umslg og kort hfu veri stimplu, var eim vandlega komi fyrir 10 kg pstpoka sem var loka og hann innsiglaur. honum voru 2.480 brf samkvmt frtt Morgunblasins tveimur dgum sar.

Belgurinn flaug svo af sta gu veri og sveif austur fyrir borgina me Boesman-hjnin prbin undir flugsamfestingnum. egar loftbelgurinn lenti vi Korplfsstai var ar margmenni sem tk mti belgnum og reyndi a hemja hann egar hann lenti. Allt gekk vel essari fyrstu belgfr slandi. Pstritari fr Psti og sma fr me pstsekkinn a psthsinu a Brarlandi Mosfellssveit og voru kort og brf, sem hollensku hjnin hfu haft milli fta sinna mjg ltilli krfu belgsins, stimplu mttkustimpli, og aftur Reykjavk ur en brfin voru send mttakanda.

Hollendingarnir fljgandi

Boesmann hjnin, Jo (1914-1976), sem einnig kallai sig Jan, John og Johan og Nini (fdd Visscher, 1918), hfu bi flogi san fjra ratugnum. Reyndar flaug Jo ekki miki strsrunum. Hann var gyingur og urfti v a fara felur. Hann hafi fyrst flogi loftbelg ri 1934 og hn ri 1937. Eftir str giftust Jo og Nini og fru hjnin va og flugu mismunandi flugbelgjum fjlda landa. Oft var flug eirra fyrsta flugbelgsflug sem

belgur 1

Mynd 1. Loftbelgurinn Jules Verne tilbinn til brottfarar Reykjavkurflugvelli. Sjklagerin og Belgjagerin hfu greinilega keypt sr ga auglsingu belgnum

belgur 2

Mynd 2. Loftbelgurinn Jules Verne, me einkennisstafina OO-BGX, stgur til himins fr Reykjavkurflugvelli. Belgurinn var binn til Belgu hj lofbelgjager Albert van den Bembdens og var fyrst skrur 31. ma 1957. krfunni standa Boesman hjnin prbin a v virist

flogi var essum lndum. annig voru au fyrst til a fljga lofbelg yfir Grikklandi ri 1952, Jamaku 1953, Srnam 1955, Suur-Afrku 1958, srael og rak ri 1959, Mal 1963, Pakistan 1964, Jgslavu 1967 og Marokk 1968. ferli snum sem kapteinar belgjum, fru au v va og gaf Jo Boesman t rjr bkur um vintri sn og flugbelgjaflug t.d. Wij waren en de Wolken (Vi vorum skjunum) og seinni tgfa eirrar bkar Luchtic Avontuur (vintri loftinu). Lngu eftir daua hans var gefin t bkin Gedragen door de Wind ( valdi vindsins) (1990) sem fjallar um 50 ra feril Nini Boesman, sem enn er lfi. Bi hjnin teljast til fremstu belgfara 20. aldarinnar.

Kaffibo var munaur

Mr sem er hfundur essarar greinarog fddur remur rum eftir a etta fyrsta ballnflug tti sr sta, tti vallt gaman a heyra um og skoa myndir fr ballnfluginu ri 1957 myndaalbmi foreldra minna. Fair minn hafi, skum ess a hann var ttaurfr Hollandi, komist samband vi ballnfarana og lenti v a greia gtu eirra og uppvarta msan htt og var r v nokku amstur, enda vintraflk oft fyrirferarmiki. Myndir r sem fylgja essari grein voru allar teknar af mur minni og fur. Eins og fram kemur var ballnfrunum boi slenskt kaffibo me tertum, smkkum og llu tilheyrandi. Hollandi ekktust ekki slk kaffibo og -bor essum tma. Allt var enn skammta og Hollendingar voru lengi of ftkir eftir Sari heimsstyrjld til a leyfa sr slkan muna. Kkurnar fllu greinilega flugbelgsfrum ge og var ein rjmaterta mur minnar skreytt me mynd af lofbelgnum.

ballon 3

Mynd 3. Fr vinstri sitja Jacques Deminent vinur og samstarfsmaur Boesman hjnanna Haag, Jo Boesman, standandi er mir hfundar sem bur kaffi og kkur og til hgri vi hana situr Nini Boesman. Ein hnallran var skreytt me mynd af loftbelgnum Jules Verne

ltill belgur lentur

Grunsamlegur Ballnpstur

Hinn 8. febrar 1958 skrifai Jnas Hallgrmsson (1910-1975) forstumaur Manntalsskrifstofunnar Reykjavk og frmerkjafringur einn af snum mrgu frmerkjapistlum Morgunblai. Fyrirsgn greinarinnar etta sinn var hins vegar aeins frbrugin v sem menn ttu a venjast fguum frmerkjapistlum Jnasar: slenzkur balln-pstur' falsaur" st ar: ess hefur ori vart hj bresku fyrirtki, sem srstaklega er ekkt vegna slu alls konar flugfrmerkja og umslags sem send hafa veri me srstkum flugferum, a a hefur haft bostlum pstkort sem er stimpla, a au hafi veri send me loftbelg eim, er hf sig til flugs Reykjavkurflugvelli 23. jn 1953 og tk me sr takmarka magn af psti ... Ver essara pstkorti hj fyrirtki essu er aeins 15 shillings, en vita er a ver eirra brfa, sem send voru me loftbelgnum fr rt hkkandi skmmu eftir a flugi tti sr sta og hafa umslg essi komist allhtt ver og a undanfrnu veri seld 350 kr. stykki. - neitanlega vakti a athygli manna, a komast a v hvernig essu var htta og skrifai v safnari hr bnum fyrirtki essu og ba um a senda sr eitt balln" umslag, en fkk a svar, a umslg au sem send voru me loftbelgnum vru ekki fanleg, en sta ess var honum sent pstkort a er hr birtist mynd af, en a sem a sem strax vakti athygli, var a a fyrsta lagi var korti stimpla me venjulegum Reykjavkur stimpli og dagsetningin honum - 26.6.1957 - en eins og ur segir var haldinn flugdagur Flugmlaflagsins 23. jn 1957."

Skrtin pstkort

Ekki var nema von a Jnas frmerkjafringur hafi klra sr hfinu egar hann s essi skrtnu pstkort. Til a f stimplu byrgarbrf og pstkort Reykjavkurflugvelli ann 23. jn 1957 uru menn a setja minnst 25 krnur byrgabrfi og 90 aura pstkortin sn. Brfin voru stimplu me pststimpli Flugdags Reykjavkurflugvelli framhli en bakhli me pststimpli psthsanna Brarlandi og Reykjavk.

framhli brfanna var einnig srstakur sporskjulaga stimpill lofbelgsfaranna, sem st The Hague Balloon-Club Holland, on board of the freeballon Jules Verne", Ballooncomm[ander]. John Boesman." kortinu sem hgt var a kaupa Lundnum, var aeins pststimpill psthssins Reykjavk me dagssetningunni 27.6. 1958, en engir stimplar bakhli eins og brfunum fr 23.jn. pstkortunum sem voru til slu 15 shillinga voru hvorki 25 kr. ea 90 aurar frmerkjum. En au bru hins vegar stimpil Jo Bosesmans, sem hafi veri notaur ann 23. jn, en ar fyrir utan var stimpill, sem stendur: FLUG MALAFELAG ISLANDS: FIRST FLIGHT BY DUTCH BALLOON: Pilots: John & Nini Boesman, REYKJAVIK - 1957.

belgur 4

Mynd 4. Stimplar ballnflugsins. Hinn opinberi (nest) og stimpill sem notaur var flsu umslg sem seld voru London. Ba stimplana stimpluu Boesman-hjnin gestabk Reykjavk 26. jn 1957

Ef essi grunsamlegu kort, sem Jnas Hallgrmsson bar rttilega brigur eru skou nnar, er augljst a einhverjir hafa reynt a gera sr belgflugi a ffu me vafasmum htti. Vafalaust voru a Boesmann hjnin sjlf. Pstkortin bera stimpil eirra, sem au ein hfu undir hndum, og slenskan einum stimplanna bendir ekki til ess a slendingur hafi stai a ger essara korta.

Alvarlegt ml

essi pstkort, sem enn eru markanum, og sem valda v a menn erlendis og veraldarvefnum telja ranglega a fyrsta flug loftbelgs slandi hafi tt sr sta 26. jn 1957, en ekki ann 23. jn, bera oft myndir af eim hjnum. Slk kort hafa vart veri til miklum mli slandi og er v afar lklegt a arir en Boesman hjnin sjlf hafi veri a reyna a drgja tekjurnar me minjagripaslu essari.

Jnas Hallgrmsson hvatti ri 1958 yfirvld til a rannsaka essi dularfullu umslg og hann orai skorun sna annig: a gefur v auga lei, a um alvarleg vrusvik er a ra ea jafnvel flsun vermtum og vil g eindregi vara safnara vi a kaupa ekki essi pstkort tt eir hafi tkifri til ...Vegna essa atburar, ttu eir ailar sem a essu balln" flugi stu, t.d. Flugmlaflag slands og pststjrnin, a taka etta ml til rkilegrar rannsknar og f r v skori hvaan essi pstkort hafa borizt frmerkjamarka erlendis".

Ekki mun a hafa gerst svo kunnugt s. etta ml var reyndar smml mia vi frmerkjamisferlismli sem kom upp ri 1960. Nokkrir starfsmenn Psts og Sma uru uppvsir a v a taka gmul frmerki strum stl r geymslum Pstsins. a ml var, tt alvarlegt vri, ekki aalskandallinn slandi ri 1960. SS mli svokallaa var algleymingi og var a meira a vxtum en rauur loftbelgur og nokkur umslg.

belgur 5

Mynd 5. Tveir menn halda pstpokanum sem flogi var me lofbelgnum. Pokinn innihlt umslg heivirra psthugamanna og -safnara, sem su fram skjtan gra af umslgum snum sem send voru me loftbelgnum. essum tma tti frmerkjasfnum hollt og gagnlegt tmstundargaman, sem menn brostu ekki a eins og oft er gert er dag. Sumir geru sr grillu a frmerki ttu eftir a vera g fjrfesting, srstaklega rf umslg sem hfu veri send fyrstu fer lofbelgs slandi

belgur 6

Mynd 6. Starfsmaur Psts og Sma heldur innsigluum poka me brfum og kortum sem send voru me lofbelgnum. ri 1960 var essi og arir starfsmenn Psts og stanir a misferli me frmerki r safni Pstsjnustunnar. Hinir seku voru dmdir fangelsi og har fjrsektir fyrir a hafa stungi gmlum og fgtum frmerkjum, sem geymd voru lstum skp, eigin frmerkjasfn ea selt au

Minnisst fr

Hva sem lur misferli me umslg og frmerki flugdaginn ri 1957, var fer Boesman-hjnanna eim minnisst. Nini Boesman gefur litrka lsingu af v sem gerist slandi endurminningum snum sem gefnar voru t. Hn greinir ar fr flugi belgsins flugdeginum og segist hafa veri lofbelgnum Marco Polo, sem er misminni. Hn lsir adragandanum og ferinni ogvandamlum vi a fylla belginn me vetni fr Gufunesi, v ekki voru til ngilega mrg gashylki Gufunesi til a fylla hann einni umfer.

Hn minnist ess a Agnar Kofoed Hansen flugmlastjri hafi boieim belgflugshjnum flugfer Cessnunni sinni til a sna eim landslagi fyrir flugferina. Hn lsir Reykjavk r lofti sem strri litrkri blikkds, ar sem sum kin voru mlu ljsbl, nnur rau, gul ea grn. Flk vinkai til hennar fr svlum snum og hskum og hrpai eitthva sem Nini Boesman tlkai sem ga fer".

Flskeggjaur villimaur

En eitthva hafa minningar hennar veri komnar loft 32 rum eftir flugi. Hn lsir lendingunni og segi a a hafi fyrstur komi vettvang maur, me langt og miki skegg. Hn hlt a hr vri kominn einhver villimaur og vissi ekki hva sig st veri. Svo tk s skeggjai til mls og tilkynnti henni fnni ensku, a hn vri lent landi ingvalla, ar sem Alingi hefi veri stofna ri 930. S skeggjai hafi veri Kna rarair en var n sestur helgan stein sem bndi og umsjnamaur ltillar kirkju.

S skeggjai gti hafa veri sr. Jhann Hannesson sar prfessor vi gufrideild Hskla slands (1910-1976), sem var jgarsvrur essum tma. Hann hafi veri trboi Kna og var me snyrtilegt skegg, en var langt fr v a geta talist villimannlegur. tlunin hafi veri a reyna a komast til ingvalla, en belgurinn komst ekki lengra en til Korplfsstaa, ar sem hann lenti heilu og hldnu eftir tveggja og hlfs tma flug. ar var egar saman komi margmenni er belgurinn lenti. Nini Boeseman lsir v svo hvernig hinn skeggjai maur ltti henni biina anga til a blar komu avfandi. Fyrstur stainn var pstmeistarinn" sem spuri: hvar er psturinn"? og fr NiniBoesman segist hafa hafi pstpokannsigursllega loft og fengi rembingskoss fyrir af pstmeistaranum, sem spuri hvor a ekki vri allt lagi um bor. Hann ku svo hafa dregi fram flsku af kavti og hellt mannskapinn sem sklai fyrir ferinni. Svona er sagan auvita skemmtilegri, tt margt af v sem fr Boesman man s greinilega misminni ea hreinar kjur.

Hva var svo um belginn Jules Verne? Hann breytti um nafn eftir hentugleikum en gekk einatt undir glunafninu Le Tomate, ea tmaturinn. Hann var tekinn af skr ri 1973 og var kallaur Pirelli ar sem hann flaug fyrir samnefnt dekkjafyrirtki.

belgur 7

Mynd 7. Loftbelgurinn nlentur Korplfsstaatni og margmenni tekur mti honum

TF-HOT

Lngu sar, ea 1972, var mnnuum lofbelg aftur flogi slandi. a geri ungur maur sem menntasklarum snum Hamrahl hafi gert tilraunir me lofbelgi og geimflaug. Geimflaugin fr reyndar hvergi, ar sem geimflugasmiirnir hfu ruglast tommum og sentmetrum breidd eldsneytistanks flaugarinnar. Holberg Msson, einn geimskotsmanna, sem flaug loftbelg Sandskeii ri 1972 keypti sar almennilegan flugbelg fr Bretlandseyjum ri 1976 og flaug miki me farega sumari 1976. Meal annars gafst mnnum mguleiki v a fara loftferir me loftbelgnum TF-HOT tiht vi lfljtsvatn. Belgurinn var heitaloftsbelgur og v mjg frbruginn belgnum Jules Verne sem flogi var hr sumari 1957. Reyndar var breskur belgfari, Dunnington a nafni, um tma binn a rna heirinum af Holberg Mssyni, en ttist hann vera fyrsti maur sem flaug heitalofts loftbelg slandi ri 1988.

Hassismygla meloftbelg

En ekki var nnur kynsl loftbelgja slandi laus vi skandal frekar en s fyrsta, en a ml var miklu alvarlegra en nokkur frmerki og flsu fyrstadagsumslg. Eigandi belgsins TF-HOT, Holberg Msson, sem einnig reyndi vi heimsmet i lofbelgsflugi Bandarkjunum, smyglai hassi me lofbelg sem hann flutti inn fr Bandarkjunum til slands. Sar, egar essi loftbelgsfari var binn a afplna dm sinn, var hann fyrsti maurinn slandi til a tengjast tlvuneti og var reyndar lka frumkvull papprslausum viskiptum fyrirtkja slandi. Slkar agerir hafa san hafi sig lsanlegar hir. Kannski eru miklu fleiri slendingar komnir hrku belgflug n ess vita a. En ef menn eru vmu hloftunum er a vonandi frekar t af fegur landsins en vegna kynlegra efna.

Sastlii sumar var flogi me lofbelg noranveru landinu, til dmis vi hvalaskoun, og ykir etta greinilega ekkert nmli lengur. Sumari 2002 var hr landi svissneskur hpur fr verkfristofu me grnan belg sem eir flugu um allt land (hgt er a skoa myndir eirra veraldarvefnum: http://www.inserto.ch/ballon/20022006/index.html#, ar sem lka er hgt a lesa greinager eirra um ferina).

Hfundur er fornleifafringur og hefur enn ekki flogi loftbelg enda lofthrddur


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson

Loftbelgir sa menn greinilega ekki eins miki upp og Gaza og gyingar.

Skrtin j blogginu!

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, 19.1.2009 kl. 13:02

2 Smmynd: Sigurur rarson

etta er samt alveg str frleg og skemmtileg frsgn.

Takk krlega.

Sigurur rarson, 20.1.2009 kl. 01:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bkur

Kynning nokkrum frslum, greinum og bkum PostDocs


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband