25.9.2008 | 07:58
Heimtuđu og fengu klósett sem ekki móđgar Allah
Ţađ er ţjónađ undir rassinn á herrum heimsins ţessa dagana. Hollenska morgunblađiđ De Telegraaf hefur eftir fréttamanni sínum í Lundúnum ađ klósettin á Ólympíuleikunum ţar í borg áriđ 2012 verđi öll "Moslim-proof".
Ţađ ţýđir, ađ ţegar múslímar fara á klóiđ, snúa ţeir ekki í átt ađ Mekka. Bćnir eru ekki ţolanlegar í miđjum hćgđum.
Ég sem hélt ađ Guđ vćri ekki međ nefiđ niđur í hvers manns koppi, en alltaf skjátlast mér. Allt bćnahjal mitt á litlakoti og fögur ásjóna mín snýr beint til Svíţjóđar og Rússlands ţegar ég ađskil vötnin eins og Móses, og "nĺr jeg laver přlser" gretti ég mig í átt ađ Bretlandi og Bandaríkjunum. Ekki hafa ţessi ríki mótmćlt.
Vinur minn var eitt sinn međ mynd af Lénin og Stalín á klósettinu hjá sér. Ćtli ţađ hafi valdiđ Perestrojkunni og Glasnostinu.
Djöfulsins rugl er nú í ţessum heimi. Sérklósett fyrir herrana. Hvađ verđur ţađ nćsta?
Myndin ađ ofan er frá sýningu í Beirut fyrr í ár, sem bar heitiđ "Eru 15 ár í felum í klósettunum ekki nóg?"og á ađ minna Líbana á borgarastríđ ţeirra. Listakonan, sem skóp ţetta merkilega verk, heitir Nada Sehnaoul. Hún á greinilega framtíđina fyrir sér. Myndin af neđan er af manni af klerkastétt Shííta sem ekki virđist vera skemmt. Ţađ gćti vel hugsast ađ hann keppi í uppstökki í London áriđ 2012. Ţá er nú eins gott ađ klósettin snúi rétt og ađ svartagalliđ renni rétta leiđ niđur í ána Thames.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:09 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 1352568
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
"Enginn er Guđ nema Allah og Múhameđ er spámađur hans!"
Ţađ segir sig sjálft ađ engum leyfist ađ smána spámanninn á kamrinum. Múslimskt almćtti er afar viđkvćmt og auđsćrt.
Árni Gunnarsson, 25.9.2008 kl. 14:47
Alveg finnst mér merkilegt ađ mađur, sem hefur gagnrýnt gyđingahatur, skuli ýta undir og útbreiđa múslimahatur. Ađ kalla múslima "herra heimsins" er svipađ og ađ tala um alheimssamsćri zíonista.
Dr. Vilhjálmur virđist ekki átta sig á ţví ađ múslimahatriđ er hiđ nýja gyđingahatur Evrópu, og hann og félagar hans hinir nýju nasistar.
Anna (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 19:31
Ţetta er rétt laglegt mađur! Ţađ rennnur upp fyrir mér ađ klósettiđ mitt er svađalegasta móđgun viđ einn milljarđ manna. Ég er búinn ađ arka ţar um međ kompás, reiknistokk og sextant síđan ég las bloggiđ ţitt í gćr. Hef bara ekki veriđ mönnum sinnandi. Og ó og vei! Ţađ snýr beint viđ Mekku. Hvađ geri ég nú? Lćt byggja útikamar sem snýr norđur og niđur? Breyti dollunni í bćnahús (kannski er ţar komin moskan eftirsótta)? Eđa hćtti ađ skíta?
Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 20:27
Dóttir mín syngur stundum sunnudagaskólalagiđ "Tikki tikki ta". Ţar er međal annars ađ finna setninguna "Alla daga, og alla nćtur, augu Jesú vaka yfir mér": Ég fór einmitt ađ hugsa um ţađ hvort hún litla stelpan mín fengi ekki samt allaveganna nćđi til ađ fara á klósettiđ í friđi.
Sindri Guđjónsson, 25.9.2008 kl. 21:27
Flest er nú látiđ eftir .....
Halla Rut , 25.9.2008 kl. 22:16
Anna IP tala. Ég er ekki ađ breiđa út múslímahatur. Ég var ađ segja frá ţví sem ég las um klósett í de Telegraaf snemma í morgun. Listaverkiđ sem ţú sért mynd af var sett upp í mars í ár í Beirút.
Ţađ er ekkert nýtt gyđingahatur í Evrópu eins og ţú heldur fram. Gyđingar eru enn hatađir, og ţađ líka í miklum mćli af ungum Íslendingum sem eru greinilega margir frekar firrtir í rökhugsun.
Ef ţú tekur ekki aftur ásökun ţína fćrđu ekki aftur ađ vađa uppi á mínu bloggi. Opnađu ţitt eigiđ blogg og lýstu fyrir okkur lystisemdum heimsins og útópíunni sem ţú virđist lifa í.
Hatur manna á múslímum er ekkert í samlíkingu viđ ţađ hatur sem gyđingar urđu og verđa fyrir - líka undan höndum múslíma. Gyđingar stunduđu ekki öfgatrúarbođskap. Gyđingar stunduđu ekki hryđjuverk í nafni Guđs síns. Hatur út í gyđinga var ađ miklum hluta öfund og trúarleg perversjón, líkt og ţađ hatur sem sést á međal öfgamúslíma. Hatur í garđ múslíma, sem náttúrulega er líka vandamál, er líklega mestmegnis vegna hrćđslu.
Yfirlýstur vilji öfgamúslíma er yfirtaka heimsins. Ţeir lýsa ţví sjálfir yfir og fara ekki leynt međ. Ć fleiri múslíma leggja stund á ţá undarlegu hugmyndafrćđi og telja sig og trúarbrögđ sín ćđri öllum öđrum, ţó svo ađ ţeir hafi stoliđ og skrumskćlt trú ţeirra sem ţeir hata greinilega mest.
Síđast í gćr hélt forseti Írans rćđu í SŢ í New York og hlaut fyrir mikiđ klapp hjá sendinefndum múslímaríkja, sem flest eru ólýđrćđisleg einrćđisríki, ţar sem mannréttindi eru fótum trođin. Ađalbođskapur forsetans var, ađ Ísrael vćri versti vandi alheims og Zíonistarnir vćru á bak viđ allt. ŢAĐ ER GYĐINGAHATUR, fröken ANNA, og ef ţú sérđ ţađ ekki, ertu ađ mínu mati međsek.
Ţú skalt ekki ásaka mig um múslímahatur. Googlađu "Vilhjálmur Örn and Reza" og ţú munt sjá hve langt úti ţú ert. Hefur ţú velt fyrir ţér hvort ţú sért nokkuđ gyđingahatari? Eđa kannski ertu bara á móti öfgagyđingum, líkt og ég er bara á móti öfgamúslímum?
Eđa ertu bara ein af ţessum sem ekki sér neitt ljótt og lifir í einhverjum pollíönnu-veruleika, ţar sem allir eru góđir og saklausir?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2008 kl. 22:46
Já klóssett! Ţetta er rosa viđskiptahugmynd! Byrja ađ framleiđa klósett sem heita Mekka...ţađ myndi rokseljast...ţá myndi "stóra klósett stríđiđ" hefjast..
Óskar Arnórsson, 25.9.2008 kl. 23:27
Kristján minn, Sveinsson, ég vona ađ ţessi aumu skrif mín um ţóknanlega kamra valdi ţér ekki harđlífi og öđru óáran. Ég ćtlađist ekki til ţess ađ menn fćru ađ taka ţetta svona alvarlega. Ţó sýnist mér ađ einhverjir geri ţađ.
Gerđir ţú ráđ fyrir misvísun og hugsanlegri skekkju ţegar ţú tókst áttir á klósettskálinni ţinni?
Ég tel víst, ađ um heim allan sé til voldugur hópur eiginkvenna sem telur ađ miđunartćki og áttavitar séu nauđsynleg tćki á klósettum. Ef ţćr rísa upp međ baráttumáliđ um betri hittni í vatnsskápnum, verđur fjandinn laus. Ţriđja heimsstyrjöldin byrjar jafnvel.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.9.2008 kl. 08:53
Tvö komment og ég er ađ vađa uppi? Einhver ţolir illa gagnrýni og vill frekar vera međ jákór í kringum sig.
Ţađ er alla vega jákvćtt ađ ţú viđurkennir ađ hatur í garđ múslima sé vandamál, ţó ađ ţađ sé röng greining hjá ţér ađ ţađ sé eingöngu vegna hrćđslu. Múslimahatur er af nákvćmlega sama meiđi og gyđingahatur, ţađ er hatur á hinu óţekkta og ţeim sem eru öđru vísi, sprottiđ af ţröngsýni og fordómum, sem óvandađir stjórnmálamenn og fleiri kynda undir.
Ég er ansi hrćdd um ađ viđbrögđ ţín hefđu veriđ önnur, ef t.d. gyđingar vildu byggja samkunduhús á Íslandi og íslenskir bloggarar hótuđu ađ menga ţađ međ svínablóđi og svínaskít, auk ţess sem netakannanir sýndu andstöđu viđ bygginguna. Ţá hefđu viđbrögđin veriđ önnur en hallćrisbrandarar um kreppu og klósett. Ţá hefđi einhver talađ um gyđingahatur.
Útlendingahatur er vaxandi vandamál á Íslandi, sem íslensk stjórnvöld virđast ţví miđur loka augunum fyrir. Ţađ sýnir t.d. nýleg könnun ţar sem ungt fólk lýsti ţeirri skođun sinni ađ greiđa ćtti útlendingum lćgri laun en Íslendingum. Pólverjahatur, útlendingahatur, gyđingahatur, múslimahatur - allt er ţetta af sömu rót og ţví miđur ert ţú ađ kynda undir eina tegund af ţessu hatri međ ţínum skrifum.
Ţađ getur vel veriđ ađ ţú munir aldrei birta ţessa athugasemd, en ţađ stađfestir ţá bara kjakleysi ţitt til ţess ađ horfast í augu viđ stađreyndir.
Anna (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 15:16
Snilld!
Jakob (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 16:17
Ţessi mynd er stórkostleg.
Sólveig Hannesdóttir, 26.9.2008 kl. 18:16
Anna, útlendingahatur og -hrćđsla hefur alltaf veriđ vandamál á hinu afskekkta Íslandi. Viđbrögđ mín viđ ţeim sem vilja hella svínablóđi á moskur komu skýrlega fram í bloggfćrslu minni hér á undan.
Láttu ţađ eiga sig ađ snúa út úr og vera međ rangfćrslur. Ég fagna mosku á Íslandi og ég tel ađ ég hafi veriđ fyrstur manna til ađ stinga upp á mosku í Mosfellsbć í grein í DV um áriđ, löngu áđur en múslímar á Íslandi fóru ađ heimta og hóta. Ég stakk líka upp á synagógu á Selfossi. Skođađu Morgunblađiđ 14. desember 1994 í Bréf til Blađsins. Var hr. Tamimi farinn ađ biđja um moskur áriđ 1994? Hér getur ţú lesiđ um fyrstu guđsţjónustu gyđinga á Íslandi.
Ţú hefur bara ekki rétt fyrir ţér ađ allt útlendingahatriđ sé af sömu rót.
Vinstri menn hata gyđinga alveg eins mikiđ og nýnasistar. Múslímar hata gyđinga vegna Ísraels etc. Pólverjar hata gyđinga og múslíma. Ţetta er flókinn haturvefur, sem ţú virđist vera flćkt í. Alhćfingar ţínar eru dćmigerđar fyrir fólk sem ekki ţekkir nógu vel til málanna og hefur ekkert til ţeirra ađ leggja annađ en orđin tóm.
Vel menntađir vinstrimenn og ţeir sem ţykjast hafa betri móral en lýđurinn sem vill kasta svínsblóđi, er í rauninni ekkert betri en ađrir.
Vinstri menn hafa einu sinni kasta svínablóđi á samkunduhús gyđinga hér í kaupmannahöfn og skrifađ á vegg: "Gyđinga burt úr Danmörku".
Múslímar hafa heimtađ lóđ undir mosku. Telur ţú viđbrögđ fólks viđ ţví óeđlileg? Hvenćr hefur 375 manna hópur á Íslandi fengiđ ţađ sem ţeir heimta og hóta lögsókn ef ţeir fá ekki?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.9.2008 kl. 08:26
Mig langar ađ benda lesendum, sem ég ţakka öllum fyrir innlit, á ađ líta inn hjá sérstökum bloggvini mínum Sćmundi Bjarnasyni, sem er međ pćlingar um ađ ađ skíta í austur og ađra trúarlega stefnumörkun.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.9.2008 kl. 12:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.