Leita í fréttum mbl.is

Grćnt ljós frá Íslandi

Grćnt ljós frá Íslandi

 

Ef ţetta er spurning um klukkutíma, skiptir ţađ ekki máli, nema ađ sagnfrćđinginn gruni ađ Davíđ Oddsson eđa einhverjir ađrir hafi talađ viđ bresk stjórnvöld án ţess ađ Halldór vissi ţađ. Ţá er mig fariđ ađ gruna ađ ţađ séu annarlegar ástćđur sem drífi sagnfrćđi Vals Ingimundarsonar. Hver var fyrstur geta ţeir fyrrverandi forsćtisráđherrar deilt um til dauđadags, og slegist um hvort ljósiđ sem Bretar fengu frá Íslendingum var grćnt eđa blátt.

Samţykkt Íslendinga til ađ lýsa stuđningi viđ ađgerđir gegn ógnarstjórninni í Írak skipti svo sem engu máli, en hún er heldur engum til vansa, ţótt einfeldningar sem styđja hryđjuverkahópa telji svo vera og telji sig bera ábyrgđ á dauđa fólks í Íran. Ekki tel ég mig ábyrgan fyrir ţeim.


mbl.is Bresk stjórnvöld fengu grćnt ljós 17. mars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Saddam var hengdur á afmćlisdaginn minn!! Ţađ hefđi átt ađ ráđast inn í Íran líka og ljúka ţessu leiđinda máli í eitt skipti fyrir öll.

Ađalbjörn Leifsson, 12.8.2008 kl. 16:10

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţarna er óverulegur misskilningur, auđvitađ afar óverulegur. Íslendingar samţykktu reyndar aldrei stuđninginn viđ innrásina í Írak. Ţessi yfirlýsing ţeirra svarabrćđra sem ţeir gáfu fyrir hönd ţjóđarinnar var án heimildar Alţingis og ţví brot á stjórnarskrá okkar. Ţessi síđasta ályktun mín er afdráttarlaus, enda ţótt mig minni ađ einhverjir lögfrćđingadindlar hafi gefiđ út umbeđiđ heilbrigđisvottorđ. Sem var auđvitađ ástćđulaust vegna ţess ađ ráđherrar Sjálfstćđisflokksins telja sig ekki ţurfa ađ taka mark á dómum Hćstaréttar. Samanber úrskurđ um söluna á hlut ríkisins í ÍAV.  

Árni Gunnarsson, 12.8.2008 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband