Leita í fréttum mbl.is

We can see what we are going to find, before we find it

 
Cucumber season 2008

 

Nú er fornleifagúrkan 2008 greinilega komin á fulla ferđ og getur íslenskur fornleifafrćđingur eins og ég, sem er langt frá góđu gamni, oft rekiđ upp stór augu ţegar hann les um sumarvertíđina hjá kollegum sínum. Sumt gleđur mig en annađ fćr mig til ađ brosa, jafnvel hlćja - en ekki alltaf af gleđi. Oft er ţađ skrítnum fréttaflutningi ađ kenna, ekki fornleifafrćđingunum. Fornleifafrćđingar eiga ađ hafa ţađ fyrir reglu ađ biđja um ađ fá ađ lesa frétt áđur en hún er birt. Af biturri reynslu er ţađ ljóst ađ sumarmenn fréttastofanna, sem oft framreiđa fornleifafréttir, eru ekki alltaf starfi sínu vaxnir

Fyrir nokkrum árum var hlaupiđ međ ţađ í fjölmiđla ađ bein eskimóakvenna hefđu fundist á klaustri austur á landi. Hvađ ćtli hafi orđiđ um ţćr stöllur? Ţađ upphlaup var nú reyndar ekki fjölmiđlum ađ kenna. Nýlega var íslenskur fornleifafrćđingur ađ hjálpa Ítala ađ finna gersemar á örćfum Íslands. Ekki tel ég líklegt ađ Bjarni F. Einarsson fornleifafrćđingur hafi veriđ ţarna til annars en ađ fylgjast međ ţví ađ allt fćri sómasamlega fram. Ítalinn hafđi reiknađ út ađ faldir fjársjóđir vćru ţarna á Íslenska hálendinu. Ţađ er kannski orđiđ of létt ađ fá leyfi til ađ stunda fornleifarannsóknir á Íslandi. Rugludallar sem leita ađ the Holy Grail í einhverri Dan Brown vímu eiga ekkert erindi til Íslands. Ţeir eru ađ leita ađ ţví sama sem SS-fornleifafrćđingar leituđu ađ á 4. áratugi síđustu aldar.

Í gćr sá ég bandarískan fornleifafrćđing, John Steinberg, lýsa rannsóknum sínum á rústasvćđum í Skagafirđi međ örbylgjusendum. Steinberg og hópur hans segjast hafaf fundiđ danska mynt frá ţví um 1040 í rústum á Stóru-Seylu í Skagafirđi. Í fréttinni fáum viđ ađ vita ţetta:  Ţađ sem vekur undrun, og jafnvel örbylgjusendar geta ekki svarađ, er af hverju peningurinn sem fannst viđ Stóru-Seylu er úr kopar ţegar danska myntin var slegin úr silfri.

Ţađ er ekki nema von ađ menn reki í rogastand. Koparmynt (gangmynt) var ekki slegin í Danmörku fyrr en á 16. öld. Ef "mynt" sú sem fannst á Stóru Seylu er frá ţví um 1040 og dönsk, er ţađ mynt Harđaknúts, sem var ţá viđ völd 1035-1042. Myntir hans frá Danmörku og Bretlandseyjum eru vel ţekktar og rannsakađar, en ekki ţekki ég neinar sem eru líkar "myntinni" í Skagafirđi. Ég er búinn ađ skođa allar myntir frá stjórnartíma Sveins Tjúguskeggs allt fram til Haraldar Hćnu, ţađ er frá 1013 til 1080. Ég finn ekki neinar myntir sem líkist mynstrinu sem ég sé á bronspeningnum frá Stóru-Seylu.

Dönsk myntslátta á 11. öld var undir áhrifum af enskri (Angló-saxískri) sláttu, og veriđ getur ađ eitthvađ líkt "peningnum" á Stóru-Seylu sé til á međal 11. aldar myntar á Bretlandseyjum. En ekki hef ég fundiđ neitt í mínum bókum um ţađ.

Enda held ég ekki ađ ţetta sé mynt, heldur kinga (skreyti) sem hangiđ hefur í sörvi (meni) međ perlum og öđru skrauti. Kingan hefur vćntanlega veriđ búin til  til ađ líkjast gangmynt tímans. Einhvern tíma hefur karl eđa kona slitiđ sörvi sitt og ţessi koparpjatla hefur falliđ í gólfiđ og ekki fundist aftur. Oft var sett lítil festi á myntir og í ţessu tilfelli hefur veriđ búin til eftirlíking af mynt til ađ nota sem skreyti. Menn höfđu líklega ekki ráđ á silfri á Seylu.

Orđ John Steinbergs fornleifafrćđings "We can see what we are going to find, before we find it" eru háfleyg og gleymast seint (horfiđ á myndskeiđiđ međ fréttinni). Gott ađ fá svona veltalandi Superman međ röntgensjón í fornleifafrćđina. Ég leyfi mér ađ bćta viđ ókeypis ráđgjöf handa John Steinberg: but you sure aint goin' to discover what you find, if you don't make an effort to know. Ţađ má vera ađ Bandaríkjamenn sem eru ađ rannsaka á Íslandi séu sleipir í örbylgjum, en ţeir eru, eins og einn fyrrverandi formađur Fornleifanefndar Ríkisins sagđi á síđasta áratug 20. aldar, ţví miđur nćr oftast ólćsir á menningarsögu Íslands og Norđurlandanna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var nú gott ađ ţau fundu ţessa mynt í peningakreppunni. Bara ekki láta bankana ná í hana ţví ţeir týna öllum peningum og eru galtómir.

Örbylgjusendirinn er ábyggilega öldungis fínn og yfirmáta tćknilegur. Ég nota stöku sinnum örbylgjusendi til ađ hita matinn ţegar lítiđ stendur til í eldhúsinu. Nú fer ég bráđum međ eldhúsörbylgjusendinn minn hérna út í garđ og verđ illa svikinn finni ég ekki dálítiđ af mynt. Fólk er jú alltaf ađ henda peningum í vitleysu og garđurinn minn — er eiginlega óttaleg vitleysa. Já, ég finn ábyggilega bara talsvert af mynt.

Mikiđ ţing held ég ađ rafmagnssendirinn sem sagt er frá í hinni frómu blađagrein hljóti ađ vera. Landsvirkjun ţyrfti endilega ađ ná til hans. Ţá vćri kannski hćgt ađ hćtta ađ leggja ţessar svínljótu háspennulínur út um allt. Láta bara rafmangssendirinn um máliđ.

Jćja, hćttum ađ gera flím og dár međ örbylgjufornleifafrćđinga og gúrkutínsluviđvaninga, gamli minn. Verum frómir. Verum afskaplega frómir. 

Pax. 

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 13.8.2008 kl. 09:37

2 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Fróđlegt postdoc...

Sólveig Hannesdóttir, 13.8.2008 kl. 19:41

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Friđur sé líka međ ţér Kristján og gott Karma,

mér finnst ţetta leiđinleg fornleifafrćđi, ađ sjá allt sem mađur finnur áđur en mađur finnur ţađ. Ţađ tekur allan spenning úr fornleifafrćđinni. Er ekki alveg eins hćgt ađ hćtta ađ grafa, láta örbylgjurnar sjá um vinnuna og fara síđan á Sams Bar og ţamba Bud, svo til Marthas Vinyard í Broncónum og fá sér humar eđa bara liggja í sófanum og horfa á NBC sendingar frá sundi í Beijing og hlusta á konuna. 

Láttu mig vita hvađ kemur úr garđvinnunni. Láttu mig vita hvađ ţú finnur áđur en ţú segir mér ţađ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.8.2008 kl. 22:32

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já Sólveig, fornleifafrćđin er svo sannarlega fróđleg. Ég vona ađ "peningurinn" sé eftir ađ hjálpa John Steinberg til ađ sjá hvernig ţjóđfélagiđ ţróađist á Ţjóđveldisöld á Íslandi, en ţađ er yfirlýst markmiđ hans.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.8.2008 kl. 22:36

5 Smámynd: Arafat í sparifötunum

Alveg hjartanlega sammála ţér ađ mađur verđur ađ fá ađ lesa yfir fréttir af rannsóknum sínum.Ég var algjör frekja og krafđist ţess ađ fá ađ lesa yfir fréttir af minni rannsókn í sumar ...samt tóks Rúv ađ láta líta út eins ţađ vćri eitthvađ hobbý hjá mér ađ grafa.  

Ég vildi óska ađ ég hefđi jafn mikiđ af peningum eins og ţeir sem leita fjársjóđa á hálendinu, gćti borgađ mörgum laun í nokkrar vikur  fyrir ţađ sem ţeir borga fyrir ađ leigja ţyrlu einn dag. Ég ćtti kanski ađ segja ţeim ađ ég hafi fundiđ öruggar sannair í Kjarvals málverki ađ fjársjóđurinn hafi veriđ falinn í nokkrum fornum bćjarhólum í Rangárvallasýslu og bjóđast svo til ađ grafa alla hólana upp.

Arafat í sparifötunum, 17.8.2008 kl. 00:32

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já Margrét, mađur verđur ađ vara sig á blađamönnum.

Hér um áriđ, ţegar ég var ađ grafa á Íslandi, og PR og self promotion var ekki orđin hluti af starfi fornleifafrćđinga, hringdu blađamenn fyrst og fremst á Ţjóđminjasafniđ til ađ fá gúrkusneiđ. Ég var svo heppinn ađ sá sem ţar réđi einn ríkjum í allt of langan tíma, nefndi vísvitandi vegna yfirlýstrar persónulegrar andúđar á mér, aldrei ađ veriđ vćri ađ grafa á Stöng í Ţjórsárdal, ţar sem ég fékk allranáđugast ađ grafa. Ţess vegna fengum viđ aldrei neinar verulegar blađamannaheimsóknir ţangađ, ţó svo ađ sagan hefđi breyst töluvert vegna rannsóknanna ţar. Ég veit ekki hvort ţađ hefđi breytt neinu. Ţá voru engir peningar til í rannsóknir.

Ţessi öđlingur á Ţjóđminjasafninu og kona nokkur sem lengi vel stundađi fornleifarannsóknir, án ţess ađ hafa tilskylda menntun, voru á safninu ţegar ég sem 18  ára menntskćlingur kom á safniđ til ađ heyra um námsmöguleika. Ţau drógu bćđi mjög úr, mćltu ekki međ ţví ađ neinn fćri ađ lćra ţessa grein, sem ţau höfđu reyndar sjálf ekki lokiđ námi í, og töldu allt ţví til foráttu ađ fara í fornleifafrćđi. Hvernig ćtli ţeim líđi kringum alla ţá dugandi ungu fornleifafrćđinga sem nú eru komnir á markađinn ?

Gangi ţér vel í ţínum rannsóknum!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.8.2008 kl. 09:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband