20.7.2008 | 07:03
Rauđur humar í sumar
Nú er ekki lengur eintóm gúrka í matinn. Humar (Nephrops Norvegicus) er framreiddur međ gúrkunni og ţađ í bođi the Lord and the lady of the Manor. Stađurinn er Stokkseyri. Gesturinn er fyrrverandi stigakona og fangi, en ekki frá nćsta bć.
Mađur, sem eitt sinn lapti rauđrófusúpu úr öskum ríkja sem voru stćrstu ţjóđarmorđingjar sögunnar, getur nú ekki veriđ vandlátur hvađ varđar gesti konu sinnar. Hitt er annađ mál, ađ ţađ er ósiđlegt af Óla ađ vera ađ hendast á bíl embćttisins (eign ţjóđarinnar) í hrćátugilli á Stokkseyri sem frúin stendur fyrir međ vinkonu sinni.
Dorrit kvartađi hér um áriđ viđ Ísraelska dagblađiđ Ha'aretz yfir ţví hve erfitt ţađ vćri ađ fá humar í Tel Aviv (Humar er ekki Kosher matur). Í viđtalinu viđ Haaretz rómađi Dorrit humarinn á Íslandi og sagđist vart borđa neitt annađ. Síđast ţegar Dorrit var í Ísrael tel ég líklegt ađ hún hafi sett ţessa fyrirspurn á netiđ til ađ geta fengiđ uppáhaldsmatinn sinn. Ţađ hefur líklegast ekki tekist og hún lenti eins og kunnugt er í slagsmálum viđ landamćraverđi vegna ţess ađ ţeir vissu ekki ađ hún vćri humarlaus forsetafrú frá Íslandi.
Forsetafrúin notar ţví vitanlega hvern einasta möguleika til ţess ađ borđa humarhala á Íslandi og verđi henni ađ góđu.
Mikiđ er ţađ nú annar flott ađ humarinn, sem Íslendingar fóru fyrst ađ veiđa áriđ 1954, sé orđinn svo heit vara, ađ menn laumast í forsetabílnum til ađ fá sér hann. En getur Dorrit Moussaieff ekki keypt sér sinn eigin bíl ef hún ţarf ađ halda Drive-inn Candle Light Dinner á Stokkseyri fyrir Mörtu Stewart?
Óli og Mússa hafa misskiliđ eitthvađ, og nú er bara ađ krefjast ţess ađ sjá reikninga fyrir ţessari notkun bíla embćttisins og starfsmanna embćttisins í tengslum viđ komu gráđugu Mörtu og annarra sem sniglast um á Bessastöđum án ţess ađ ţađ sé ţjóđinni til nokkurs gagns.
Ef Óli er ađ leita ađ afmćlisgjöf fyrir frúna, mćli ég međ rauđum Hummer.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Ferđalög, Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.7.2008 kl. 19:56 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 217
- Frá upphafi: 1353028
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţú telur sem sagt ađ Dorrit sé babooni?
Svanur Gísli Ţorkelsson, 20.7.2008 kl. 10:38
Ekki sé ég eftir opinberum peningum í humarát og bílferđir fyrir forsetafrúnna okkar og hennar gesti. Ég vona bara ađ ţćr hafi veriđ vel mettar.
Gunnar Björn (IP-tala skráđ) 20.7.2008 kl. 11:10
Sé, ađ jepplingurinn er merktur skjaldarmerki nr.3. Hvađ skyldu margar bifreiđar vera skráđar á forsetaembćttiđ?
Ásgeir Kristinn Lárusson, 20.7.2008 kl. 12:29
Ţetta eru smáaurar miđađ viđ milljarđinn í öryggisráđiđ og 12 milljarđana í utanríkisţjónustuna.
Sigurđur Ţórđarson, 21.7.2008 kl. 00:42
Svanur, kannski er hún ţađ, en ţú hefur greinlega mikinn áhuga á öpum, eins og fćrsla ţín í dag ber vott um.
Ásgeir, ekki veit ég mikiđ um bílaflota Ólafs Ragnars. Ég giska á svona 5 stykki. Ćtli ţađ sé fjarri lagi?
Sigurđur, vissulega smáaurar, og ég gćti jafnvel hafa bođiđ ţeim í mat ef ţau hefđu komiđ til mín. En safnast ţegar saman kemur.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.7.2008 kl. 11:55
Satt er ţađ Vilhjálmur, ég hef áhuga á öpum. En ég velti líka fyrir mér fólki og ástćđum ţess ađ ţađ kallar annađ fólk apa eins og ţú gerir í athugasemd á síđunni minni í dag ;)
Svanur Gísli Ţorkelsson, 21.7.2008 kl. 12:23
Svanur, ţú skrifađir:
Vel hefur gengiđ ađ kenna ţeim táknmál og sagt er ađ Bonoboa api hafi náđ ađ ţekkja allt ađ 600 tákn. (Međal daglegur orđaforđi íbúa í New York er um 250 orđ)
Ég skrifađi m.a.:
En api mátt ţú heita ađ vera međ ţetta Kanahatur. Ţú ert greinilega búinn ađ vera of lengi á Bretlandseyjum.
Mér finnst ţađ algjör fíflaháttur ađ bera saman "orđaforđa" apa í Afríku og međalorđaforđa, sem ţú heldur fram ađ New York-búar hafi.
Ég er ţví stoltur sem ljón af orđum mínum, og er viss um ađ New York-búar, sem ég ţekki marga, eigi til mörg betri orđ um ţig í fátćklegum orđaforđa sínum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.7.2008 kl. 12:38
Ţađ er í ţessu bloggi ţínu ein reginvilla! Ţćr voru á Stokkseyri en ekki Eyrarbakka ađ matast. Ţađ eru reyndar dýrindis veitingahús á báđum stöđum sem bjóđa upp á einmitt, humar.
Pétur Sig, 21.7.2008 kl. 17:11
Sćll Pétur, ég biđst velvirđingar á ţessum bömmer og leyfi mér ađ leiđrétta ţetta í fćrslunni hjá mér, svo fólk fari ekki á rangan stađ til ađ leita ađ matseđlinum sem Marta og Mússa völdu af. Vill ekki gera upp á milli góđra veitingastađa, sem ekki geta gert ađ ţví ađ Ólafur bruđli ađeins niđur í Mörtu Stewart
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.7.2008 kl. 21:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.