Leita í fréttum mbl.is

Á hćlunum á dr. Dauđa

 

 

Mikill stuđningsmađur Palestínumanna í Chile, senor David Mardones, sem líka er leiđtogi nasista (PNZ) í hafnarbćnum Puerto Montt syđst í Chile er hér ađ segja skođun sína á gyđingum, nasistaveiđum og "ţjóđarmorđinu á  Palestínumönnum".

davidmardones

 

Nasistinn Mardones sem hér sést á fundi međ stuđningsmönnum sínum úthúđađi góđum vini mínum Efraím Zuroff, sem var í Chile og Argentínu til ađ athuga upplýsingar um Aribert Heim, hinn morđóđa lćkni, sem Simon Wiesenthal stofnunin telur ađ sé á lífi ţarna syđra. Ef svo er, er hann 94 ára gamall. Dóttir hans, Waltraut Boser, býr einmitt í Puerto Montt. Sjá enn fremur hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Yfirleitt hef ég samúđ međ gömlu fólki en ţó ég sé ekki hefnigjarn ađ upplagi finnst mér ţessir glćpir svo .......................ađ fyrir ţá verđur ađ refsa.  Mér finnst líka dapurlegt og reyndar hábölvađ ađ ţessir nasistar skuli nota sólkrossinn (svartur á rauđum fleti) sem ég held mjög upp á.  Ţjóđarmorđ eins og glćpir nasista gegn gyđingum voru eru andstyggilegustu glćpir sem ég get hugsađ mér. Ţađ er ţó ekki sólkrossinum ađ kenna.  Svona fólki er ekkert heilagt.  Svei ţeim!!!

Sigurđur Ţórđarson, 18.7.2008 kl. 10:10

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ef kallhelvítiđ, dr. Dauđi, 94 ára gamall verđur dćmur fyrir glćpi sína heldurđu ađ hann fái ţá ekki ćvilangt fangelsi?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.7.2008 kl. 18:55

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, nei hann fćr ţví miđur ekki ćvilangt fangelsi. Hann hefur leikiđ á réttvísina og veriđ frjáls ferđa sinna allt sitt líf. Ef hann er á lífi og nćst, er dómurinn eina réttlćtiđ sem eftir er. Annar dómur verđur vćntanlega kveđinn upp af guđi Ariberts Heims, eftir ađ honum hefur veriđ vísađ frá Paradís. Satan mun örugglega taka vel á móti honum . Ef Heim er trúleysingi, er ţađ nógu harđur dómur í sjálfu sér.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.7.2008 kl. 19:54

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ein spurning sem ég hef hugsađ mikiđ um. Er ţađ sama refsing ađ dćma 18 ára mann til dauđa og 94 ára?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.7.2008 kl. 23:18

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hann fćr ađ dingla, Sigurđur. Hissa á ţví?

En Vilhjálmur, ţarftu ekki ađ rifja upp, ađ einnig hér á Íslandi töluđu ekki allir vel um Efraím Zuroff? Makalaust sagđi ţađ margt um suma hérlenzka.

Jón Valur Jensson, 19.7.2008 kl. 02:24

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jú, Jón Valur, ţar var köld kveđjan sem Effi fékk hér um áriđ. Fréttablađiđ sáluga kallađi hann einu sinni óvin Íslendinga númer 1. Blađaönnum var bannađ ađ birta efni um máliđ og svona lengi mćtti telja. Í ţví máli snuđuđu Elli kerling og íslensk yfirvöld réttlćtiđ í samvinnu viđ eistnesk yfirvöld.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.7.2008 kl. 13:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband