7.7.2008 | 08:00
Stórt gos á Íslandi
Sinalco er drykkur sem seint gleymist. Ekki finnst mér ég hafa séđ ţennan ágćta drykk í verslunum á Íslandi í nokkur ár. Ţegar skólafélagar manns voru ađ sulla í sig Pepsi og Kóki, eđa Pólói, var ég harđur áhangandi Sinalcósins. Limonade Gazeuse stóđ stundum á flöskunum og ţađ hljómađi miklu betur en Reg. Trade Mark.
Ég drakk ađeins ţennan drykk í flöskum, aldrei úr plasti eđa dós. Ég giska á ađ ég hafi í ćsku minni drukkiđ um ţađ bil 1000 Sinalco flöskur.
Ţessi ágćti sítrusdrykkur er ćttađur frá Ţýskalandi var upphaflega settur á markađinn sem hollustudrykkur áriđ 1902. Ţetta mun vera einn elsti gosdrykkur í Evrópu, sem enn er drukkinn, og mun nú vera seldur í tćplega 50 mismunandi löndum.
Ţegar ég kom fyrst til Frankfurt í Ţýskalandi áriđ 1971 međ foreldrum mínum, var ánćgjulegt ađ geta séđ ađ "alíslenskur" drykkur eins og Sínalcóiđ vćri til í Ţýskalandi líka. Ţar fékk ég einnig í fyrsta skipti gosdrykk sem ég hef ađeins drukkiđ ţrisvar síđar á lífsleiđinni. Afri Cola heitir hann. Hann er víst enn hćgt ađ fá í Ţýskalandi. Ég man ekki bragđiđ.
Nýlega, ţegar ég hef veriđ í Ţýskalandi til ađ grufla í sagnfrćđinni, hef ég alltaf gleymt ađ fá mér Sinalco. Nú er ég ţyrstur.
Ef einhverjir sakna Sinalcosins (Sine alcohole) eru ţeir velkomnir ađ deila međ mér minningum af einu stćrsta gosi Íslandssögunnar.
Myndin efst er af höfundi bloggsins á 5. aldursári ađ ţamba Sinalcoflösku.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt 12.5.2021 kl. 07:06 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 7
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1352580
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ég man vel eftir Sinalcoinu, sá ţađ svo fyrir örfáum árum í verslunum hér heima en ţá var ţađ í áldósum og stemningin var ekki sú sama viđ drykkjuna.
Björgvin S. Ármannsson, 7.7.2008 kl. 09:50
Ég á margar minningar um Sinalco, en helst ţćr ađ foreldrar mínir vildu einungis bjóđa upp á ţennan eđaldrykk í barnaafmćlum á ţeim forsendum ađ hann litađi ekki teppin (ćtli ţau hafi ekki veriđ nćgilega skrćpótt hvort eđ var).
Ég hef saknađ Sinalco og hvar sem ég hef veriđ í Evrópu hef ég leitađ hann uppi. Flöskurnar voru mjög flottar. Ég smakkađi drykkinn fyrir nokkrum árum síđan einhvers stađar, kannski í Ţýskalandi, man ţađ ekki. Ţá fannst mér hann vera orđinn dekkri og öđruvísi á bragđi. Kannski var ţetta eins og ţegar mađur kemur á stađ, orđinn eldri og verđur hissa yfir ađ hann sé ekki stćrri, ţví í minningunni var hann ţađ.
Anna Karlsdóttir, 7.7.2008 kl. 11:22
Sinalco, Spur cola, Vallas, Miranda, ......,......,........,.......
Gulli litli, 7.7.2008 kl. 12:19
Anna, mér finnst liturinn á Sinalcóinu vera annar í dag, ţegar ég skođa ţýskar auglýsingar. Voru foreldrar ţínir međ "Axminster teppi, annađ ekki"?
Björgvin, gos úr dós og plasti, er ekki gos. Ég hef ekki misst af neinu ţar. Sinalco verđur ađ vera á gömlu flöskunum, sem voru listaverk eins og litla Coca Cola flaskan.
Gulli, Miranda var komiđ hér í verslanir í Danmörku nýlega, enn allt, allt, allt öđruvísi en ţađ sem ég man eftir. Jolly Cola var líka selt á tíma í Reykjavík. Áđur en Danir fóru ađ drekka Kók eins og Íslendingar var Jollyiđ mjög hátt skrifađ hér. Spur Cola ţótt mér vont, nema međ Malta. Sćtar og svalandi minningar.
Canada Dry var líka mega góđur drykkur! Fyrir nokkrum árum drakk ég hann oft sykurskertan á Englandi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.7.2008 kl. 13:49
Takk fyrir ţessa góđu áminningu Vilhjálmur. Ţetta var einnig einn af uppáhalds drykkjum mínum ásamt Jolly Cola ţegar ég var lítill. Sinalco var svo svalandi og einnig gott út í Malt :)
Ţökk sé skilvirkni hins innra markađs ESB ţá er ţessi drykkur nú ófáanlegur alls stađar nema heima hjá sér ("innri markađur" ţýđir innra međ sér, ţ.e. innvortis markađur)
Ef marka má hina hröđu útbreiđslu tegunda (ţ.e. vörutegunda) í ESB ţá munum viđ kanski sjá Sinalco í verslunum fyrir utan Ţýskaland áriđ 2408. Ţađ hefur nefnilega tekiđ sćnska Präst ostinn um 200 til 400 ár ađ synda ţessa 10 kílómetra yfir sundiđ. En ekkert jafnast jú á viđ innvortis markađi, nema ef vćri útvortis markađir ţví Präst ostur fćst í Ame . . gulp. . Ameríku (ţađ fer um mann hrollur)
Bestu kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 7.7.2008 kl. 14:05
Ég vil einnig minna neytendur á ađ sökum hagrćđingar í innvortis mörkuđum okkar ţá er eftirfarandi markađsfyrirkomulag ađ mestu orđiđ ađ stađli hjá okkur í ESB:
Ef ţađ fćrt Kók í verslun ţá fćst ekki Pepsi
Ef ţađ fćrt Haribo ţá fćst ekki neitt annađ
Ef ţađ fćst ís frá X ţá fćst ekki ís frá Y
(sökum hagrćđingar höfum viđ einungis tvo stafi í stafrófinu, X og Y)
Svona höfum viđ hagrćtt vöruúrvali í verslunum í ESB. Núna ţurfa neytendur ţví ađeins og vita hvort ţeir eru á leiđinni í mat eđa úr mat.
Međ bestu kveđjum
Ímat Úrmat
Komissar & Yfirmađur Dreifingarliđa í ESB
Gunnar Rögnvaldsson, 7.7.2008 kl. 14:20
Gunnar, heldurđu ađ Kanar kunni ađ fara sómasamlega međ Prestinn sćnska? Sćnskir krata hljóta ađ setja einhverjar hömlur.
Annars er Dönum enn bannađ ađ uppgötva "konung" sćnskra osta, Västerbotten. Viđ fjölskyldan förum annars lagiđ til Málmeyjar til ađ ná okkur í byrgđir. Ég verđ líka ađ panta ýmislegt matarkyns sérstaklega frá Hollandi og Ísrael til ađ halda mínum alţjóđlega standard, vegna ţess ađ hér í landi eru menn svo gífurlega lítiđ nýjungagjarnir.
Mikiđ er nú gaman ađ til er fólk međ sama smekk og mađur sjálfur í gosdrykkjum, ostum og efnahagsbandalögum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.7.2008 kl. 14:28
Já - fliss
Viđ gćtum stofnađ alţjóđlegann smyglhring. Smyglađ t.d. Sinalco, Sviđum og Västerbotten fram hjá EuroStat og valdiđ markađsöngţveiti í ESB - og svo jafnvel byrlađ embćttismönnum ESB útlendum mat og bognum agúrkum. Gereyđingarvopniđ sem myndi svo slá ţá alveg út vćri TVĆR tegundir af sama mat í sömu verslun.
Vaú, ţvílíkir möguleikarnir mađur!
Hvilke muligheder!
Gunnar Rögnvaldsson, 7.7.2008 kl. 14:42
krefjumst Sinalco!
Ég veit ekki hvađa tegund teppiđ var, ţađ var bara skrćpótt.
Anna Karlsdóttir, 7.7.2008 kl. 21:54
Blessađur Viljálmur.
Nú langar mig ađ kvarta yfir einu hjá ţér! Ég hef tekiđ eftir ţví ađ ţú nefnir sćnsku borgina Malmö "Málmey" en Málmey er, ef ađ ég man rétt, eyja á Skagafirđi.
Hiđ forna, norrćna nafn borgarinnar var "Málmhaugar", vćri ekki best ađ halda okkur viđ ţau nöfn sem stađir hafa í íslenskunni.
Bestu kveđjur, haltu áfram ađ segja okkur til syndanna (viđ erum alltaf ađ vinna til ţess) og síđbúnar hamingjuóskir í tilefni af afmćli Ísraelsríkis hér um daginn.
Sigvaldi Eggertsson
Sigvaldi Eggertsson (IP-tala skráđ) 7.7.2008 kl. 23:31
Hér er slóđin.
Júlíus Valsson, 8.7.2008 kl. 00:18
Ţakka ţér Júlíus. Ég var búinn ađ skođa ţetta en fć ekki sama fílinginn og úr Sinalcói 7. áratugarins. Ţetta virđist vera orđiđ dekkra sull. Ţetta finnst mér hins vegar góđ auglýsing.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.7.2008 kl. 05:12
Ţakka ţér líka Sigvaldi. Rétt er ţetta međ Málmhauga, ţótt ég viti ekki hvar ţessir málmhaugar hafa veriđ. Líklega hafa ţarna veriđ fornar grafir sem innihéldu mikiđ haugsilfur. Ţetta er eins og međ Arós á Jótlandi (Ĺrhus), sem eitt sinn átti sér skjaldamerki sem á voru tvćr árar viđ hús. Nú vita Árósarbúar náttúrulega allir ađ ţetta var Árós og ađeins einn. Ţví leiđrétti ég alltaf ţá sem tala um Árósa í fleirtölu, ţví áin er nú ekki stór og ósinn var eitt sinn bćjarlćkurinn sem rennur út í gömlu höfnina í bćnum.
Nćst ţegar ég fer til Málmhauga, mun ég leiđrétta alla sem ég hitti, jafnvel segja ţeim til syndanna, og skila svo góđri kveđju frá Sigvalda Eggertssyni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.7.2008 kl. 05:24
Ćtli sé eitthvađ um Sinalco á Íslandi í ţessari góđu bók:
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.7.2008 kl. 05:26
Hér er einnig hćgt ađ lesa skemmtilega sögu Sinalcosins, og ţar má sjá ósmekklegustu gosdrykkjaauglýsingu sem ég hef séđ. Hún er fyrir Afri Cola sem ég greindi frá í gćr. Ţetta getur vart hafa aukiđ söluna og tekur úr mér allt ţor til reyna viđ ţennan drykk nćst ţegar ég flýti mér í gegnum Ţýskaland.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.7.2008 kl. 05:53
Ţú fćrđ Sinalco í sumum Austur-Evrópulönunum ennţá, t.d. Serbíu
Erna Svala (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 16:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.