Leita í fréttum mbl.is

Stuđningshópur Jinky Ong Fischers

 
justitia

 

Síđustu daga hefur veriđ rćtt opinberlaga um arfinn eftir Róbert J. Fischer. Í umfjöllun fjölmiđla virđist sem Jinky Ong Fischer, meint dóttir Fischers á Filippseyjum, hafi ţegar veriđ útilokuđ frá ţví ađ erfa eitt eđa neitt eftir föđur sinn.

Miđađ viđ ađrar upplýsingar um Jinky Ong, verđur ţó ađ gera ráđ fyrir ţví ađ hún geti veriđ dóttir hans. Ţađ verđur auđvitađ ađ sanna, líkt og Watai, meint eiginkona Fischers, ţarf ađ sanna ađ hún hafi gifst Fischer.

Greta Björg Úlfsdóttir kom međ mjög áhugaverđa punkta á bloggi sínu í gćr, og á síđustu fćrslu mína um dóttur Fischers. Hún stakk upp á stuđningshópi fyrir Jinky Ong Fischer.

Ég leyfi ađ taka undir ţá tillögu og legg til ađ fólk skrifi hér í athugasemdir eđa á bloggsíđu Gretu, ađ ţađ vilji styđja slíkan hóp. Í framhaldi af ţví yrđi hćgt ađ stofna stuđningshópinn formlega og finna lögfrćđing sem gćti variđ rétt Jinky Ong.

Markmiđ hópsins myndi vera:

  1. Ađ komast úr skugga um hvort Jinky Ong er dóttir Fischers.
  2. Ađ stuđla ađ ţví ađ haft verđi upp á henni hiđ fyrsta.
  3. Ađ stuđla ađ ţví ađ hún komist til Íslands.
  4. Ađ stuđla ađ ţví ađ hún erfi föđur sinn (reynist meint fađerniđ rétt), samkvćmt íslenskum lögum.

Ef slíkur hópur er ţegar til, ber ađ fagna ţví og myndu ţeir sem styđja slíkt átak hér vćntanlega ganga í og styđja ţann hóp.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hefđi ţetta ekki einmitt veriđ verkefni fyrir gamla Fischerhópinn. Eđa er hann of snobbađur til ađ geta orđiđ ţessari manneskju ađ liđi?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.1.2008 kl. 11:17

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hér er ég, tilbúin ađ leggja ţessu málefni liđ og ađ vera međ í svona hóp, ef ţörf krefur.

Greta Björg Úlfsdóttir, 26.1.2008 kl. 11:35

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Benedikt, vegna ţess ađ Fischer var Íslendingur, og ţar međ meint dóttir hans vćntanlega líka, og viđ viljum ekki ađ ţađ séu brotin lög á íslenskum borgurum, allra síst, ţó vissulega viljum viđ ekki ađ brotin séu lög á borgurum neins ríkis. Ađ minnsta kosti finnst ţeim okkar sem teljum okkur vera ţroskađ fólk međ siđferđikennd, sem kemur fleira viđ en hvort viđ sjálf fáum nóg útborgađ, ađ ţetta komi okkur viđ.

En í framhaldi af ţví sem Sigurđur segir, ţá dettur mér í hug ađ ţetta sé frekar verkefni fyrir umbođsmann barna á Íslandi, frekar en fyrir Fischer-hópinn. 

Greta Björg Úlfsdóttir, 26.1.2008 kl. 11:54

5 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hlutverk umbođsmanns barna

Umbođsmađur barna vinnur ađ ţví ađ bćta hag barna og unglinga og gćtir ţess ađ tekiđ sé tillit til réttinda barna, ţarfa og hagsmuna á öllum sviđum samfélagsins. Umbođsmanni barna er ekki ćtlađ ađ skipta sér af málum einstakra barna. Hins vegar leiđbeinir umbođsmađur, eđa starfsfólk hans, öllum sem til skrifstofunnar leita um hvert hćgt er ađ snúa sér til ađ fá ađstođ viđ ađ leysa sín mál.

Greta Björg Úlfsdóttir, 26.1.2008 kl. 12:08

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hvađ í veröldunni kemur ţér nafni til međ ađ halda ađ Fischerhópurinn sé snobbađur?  Ţeir koma mér fyrir sjónir sem velviljađir menn.

Sigurđur Ţórđarson, 26.1.2008 kl. 19:28

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ć, mér datt ţađ bara í hug (ekkert ćstur í ađ verja ţá skođun) af ţví ađ ţeir lögđu svo mikiđ á sig vegna frćgs manns, sem ég er ţó ekki ađ lasta, en hreyfa ekki upp litla fingur til ađ gćta réttar dóttur hans sem er alveg óţekkt.   

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.1.2008 kl. 22:13

8 Smámynd: Ólafur fannberg

styđ ţetta

Ólafur fannberg, 27.1.2008 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband