Leita í fréttum mbl.is

Hinn margsaga Johnny Bosnitch

 
peace

 

Ég leyfi mér ađ furđa mig á ţessari yfirlýsingu Hr. Bosnitchs um ađ hann hafi veriđ vitni viđ brúđkaup Bobby Fischers og Myoko Watais.

Ţegar Fischer var leystur úr haldi sagđi Hr. Bosnitch aldrei annađ en ađ Myoko Watai vćri unnusta Fischers. Hann talađi um ađ hann ćtlađi í mál viđ japönsk yfirvöld fyrir Bobby Fischer, ţessi viđbjóđslegu yfirvöld, sem Fischer kallađi svo, um ţađ leyti sem Bobby Fischer vildi gerast ţýskur borgari.

Ţađ var kannski ástćđa til ađ leyna ţessum hjúskap ţangađ til nú? Sér John Bosnitch einhverja sérstaka ţörf á ţví ađ segja Íslendingum sannleikann nú?

Ţegar Hr. Bosnitch talađi viđ umsjónarmann ástralsks útvarpsţáttar, sem ber nafniđ PM kl. 18:29 ţann 4. mars 2005 sagđi hann ţetta:

"His lawyer's not been able to visit him. He has been denied his telephone rights, which he had every day in the past. His fiancé has been not [sic] allowed to meet with him and most insultingly, the Icelandic delegation that flew around the entire globe and gave advanced written notice and fax notice that they were coming, they were refused permission to meet with him."

Ţegar Bosnitch talađi viđ PM, virđist brúđkaupiđ sem talađ var um áriđ áđur enn ekki hafa átt sér stađ. Hvenćr giftist ţá Watai Bobby Fischer?  Ţegar ţessi frétt Reuters var skrifuđ var brúđkaupiđ ekki orđiđ ađ veruleika. Meira ađ segja ţegar ţetta var skrifađ virđast menn ekki hafa veriđ í vafa um ţađ á Íslandi ađ Myoko Watai vćri ađeins unnusta Fischers.

Allur vafi ćtti samt ađ vera úr sögunni á nćstu dögum. Frumgögn úr japanska fangelsinu eru vćntanleg til Íslands, hins hugrakka lands hins sannarlega frjálsa manns, eins og Bosnitch orđar ţađ. Hugrakkt land (Serbía) og frjálsir menn hafa reyndar líka veriđ drifkrafturinn í öđrum skrifum Bosnitch um óskir alţjóđasamfélagsins um réttarhöld yfir serbneskum stríđsglćpamönnum. Bosnitch hefur í mjög tilfinningaríkum bréfum um skođanir sínar á ţví ađ Serbía eigi ađ halda sig utan Evrópubandalagsins lýst ţessu yfir: "Let's stay in step with people like the British UKIP (Independence Party), Switzerland, and Iceland... people who know the difference between a con and a good deal".

Gera Íslendingar ţađ?

 


mbl.is Segist hafa veriđ vitni ađ giftingu Fischers og Watai
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Erum viđ báđir búnir ađ fá Fiskinn á heilann?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.1.2008 kl. 00:05

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

...og hér er ţriđja manneskjan...

Greta Björg Úlfsdóttir, 28.1.2008 kl. 01:37

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Vilhjálmur, ég las einhvers stađar um ađ krafan um vegabréf Bobbys til sönnunar á ţví hver hann vćri, hvađ varđar ţví ađ kvćnast Myoko, hafi veriđ hrakin međ ţeirri röksemdafćrslu ađ japönsk yfirvöld hefđu viđurkennt hans "identity" međ ţví ađ hneppa hann í fangelsi, og vćri ţess vegna ekki stćtt á ađ neita ţeim um hjónavígslu á grundvelli ţess ađ hann gćti ekki sýnt fram á hver hann vćri. Ađ vígslan hafi ţess vegna veriđ framkvćmd, hvađa ár sem ţađ svo var. Ţađ má vel vera, en breytir ţví samt ekki ađ ekki á ađ vera hćgt ađ ganga fram hjá tilvist dóttur hans, eins og manni virđist vera gerđ tilraun til ađ gera.

Greta Björg Úlfsdóttir, 28.1.2008 kl. 01:48

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, Fischer was the King. ..... (Ţetta minnir mig á kvikmyndina Fisher King og fuglinn Kingfisher sem kallađur er Ísfugl í Danaveldi, og sem ég sá í fyrsta sinn í fyrra) ... merkari mađur hefur vart sest ađ í landinu okkar á síđari tímum.  Ég held viđ séum mörg sem höfum Fischer á heilanum. Ţađ gćti veriđ verra.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.1.2008 kl. 08:24

5 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Í mínu tilfelli er ţađ samt dálítiđ fyndiđ, ţar sem ég...já...hm...ég...jćja, best ađ upplýsa ţađ...ég kann ekki ađ tefla!...ég kann rétt svo mannganginn og búiđ...

Greta Björg Úlfsdóttir, 28.1.2008 kl. 10:39

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

...en hefđi hins vegar alveg örugglega og hćglega getađ fengiđ skák á heilann, hefđi ég lćrt ađ tefla...

Greta Björg Úlfsdóttir, 28.1.2008 kl. 10:41

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Bosnitch er margsaga, en Miyoko Watai er tvísaga, samkvćmt fréttum Moggans, sem ég fjalla um í síđustu bloggfćrslu.

Greta Björg Úlfsdóttir, 1.2.2008 kl. 10:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband