Leita í fréttum mbl.is

Rćnt frá barni - peđi fórnađ fyrir "drottningu"

 
Miyoko Ono Fischer

Stöđ 2 heldur ţví fram ađ Miyoko Watai hafi veriđ löglega gift Fischer og ađ dóttirin, Jinky Fischer á Filippseyjum, eigi ekki heimtingu á grćnum eyri.

Ef Watai var löglega gift Fischer, gerđist ţađ eftir ágúst 2004 og reyndar eftir ađ hann kom úr fangelsi í Japan og fór til Íslands. Sbr. gögn á ţessari síđu . Ţađ er ađ segja á Íslandi, og ţví hljóta íslensk yfirvöld ađ hafa pappíra sem sanna ađ til hjúskapar hafi veriđ stofnađ. Gaman vćri ađ sjá ţau gögn.

140 millur og íbúđ til japönsku konunnar og ekkert til barns Fischers. Ţetta mál á líklega eftir ađ draga dilk á eftir sér.

Í erfđalögum 1962 nr. 8 fć ég ekki séđ hvernig er hćgt ađ sniđganga barn Fischers, nema ađ hún hafi haft í hótunum viđ hann og misgert erfđarétti. Hún er 7 ára.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Erfđaréttur er ekki beint mín sérgrein, en ég veit ţó ađ barn Fischers er skylduerfingi skv íslenskum lögum, og á ađ taka eftir hann arf. Spurning hvort ađ meint kona hans geti setiđ í óskiptu búi, og ţá fer uppgjör á dánarbúi Fischer fram seinna.

Sindri Guđjónsson, 24.1.2008 kl. 18:17

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Laissez-Faire, barniđ á móđur á Filippseyjum, ég veit ekki betur en ađ hún sé á lífi samkvćmt fréttum, alla vega var stelpan ekki eingetin.

Hafi kallinn veriđ kvćntur ţeirri japönsku hlýtur hún ađ verđa ađ skipta arfinum međ dótturinni, annars er barniđ einkaerfingi.

Ég veit ekki hvort ţađ stendur til ađ gleyma alfariđ tilvist hennar, í krafti ţess ađ hún er í annarri heimsálfu (ţađ er Japan ađ vísu líka). Ţađ ţyrfti ađ stofna stuđningshóp fyrir hana til ađ halda ţessu á lofti. 

Greta Björg Úlfsdóttir, 25.1.2008 kl. 20:33

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Frumgögn um giftinguna munu vera á leiđ til landsins. Lögmađur frćndsystkina Fischer´s í Bandaríkjunum hefur óskađ eftir ađ skođa ţau. Skrítiđ ađ hann skuli ekki hafa gert erfđaskrá, eins og hann viriđist hafa hugsađ mikiđ um peninga, og ljóst ađ hann var mikiđ veikur. En kannski átti hann voná, eins og fleiri hafa haldiđ á undan honum, ađ hann yrđi eilífur.

Greta Björg Úlfsdóttir, 25.1.2008 kl. 20:36

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ er einn mađur sem veit ţetta allt en ţađ er Garđar Sverrisson.

Sigurđur Ţórđarson, 26.1.2008 kl. 02:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband