Leita í fréttum mbl.is

Verđviđkvćmni

 

Bónus

Ég hlustađi á fréttir á RÚV í dag. Ţađ geri ég harla sjaldan, ţví ţađ eru svo margir postular sem vinna á ţeirri fréttastofu, sem frekar ćttu ađ vinna í einhverju áróđursráđuneyti í Norđur Kóreu.

Í dag var greint frá nýrri íslenskri doktorsritgerđ í hádegisfréttum. Doktorinn sem hefur skrifađ hana kemst ađ ţeirri niđurstöđu, skv. RÚV, ađ Íslendingar séu ekki verđviđkvćmir og ađ vöruverđ hafi engin áhrif á kauplöngun (grćđgi) Íslendinga.

Ţađ ţýđir á mannamáli ađ Íslendingum er sama hvernig svindlađ er á ţeim. Bara ađ ţađ sé svindlađ á ţeim. Verđlćkkanir geta jafnvel orđiđ til ţess ađ ţjóđ flottrćflanna á hjara veraldar kaupi ekki vöruna sem lćkkuđ hefur veriđ. Svo segir ađ minnsta kosti nýi doktorinn í verđskyni Íslendinga.

Mig grunar ađ fréttastofa RÚV hafi kannski ekki alveg náđ innihaldi doktorsritgerđarinnar. Samkvćmt fréttaflutningi RÚV byggđi rannsóknin á athugunum doktorsins á verđlagi á hárnćringu og hársápu. Er hćgt ađ verđa doktor í sápu og balsam? Vitaskuld ekki. Valdimar Sigurđsson er međ doktorspróf í markađsfrćđi međ áherslu á neytendasálfrćđi viđ Cardiff University, Wales, Bretlandi, skv. háskólanum í Reykjavík.

Verđviđkvćmni hlýtur ađ vera alveg nýtt orđ í íslensku. Og ef ég hef skiliđ ţađ rétt er ég mjög verđviđkvćmur. Enda á ég ekki einkaţotu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

ţetta er rugl!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 3.1.2008 kl. 23:35

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

En frćgir doktorar geta orđiđ balsamerađir.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.1.2008 kl. 23:38

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Rugl, er lífiđ er rugl í mismunandi miklu skipulagi, Anna mín?

Rétt Sigurđur, frćgir doktorar eru oft balsamerađir, en ţó mest međ munnvatni lćrisveina sem slefa í stađ ţess ađ leita hćrra í frćđunum en hinn mikli doktor.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.1.2008 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband