Leita í fréttum mbl.is

Hćfni kvenna

  Ekki Ph.D. en kona

Stjórn Kvennanefndar Verkfrćđingafélags Íslands hefur sent Össuri Skarphéđinssyni, iđnađarráđherra opiđ bréf, ţar sem harmađ er ađ gengiđ hafi veriđ fram hjá Ragnheiđi I. Ţórarinsdóttur ađstođarorkumálastjóra viđ skipan í stöđu orkumálastjóra.

Bréfiđ er hćgt ađ lesa hér http://www.visir.is/article/20080103/FRETTIR01/80103102

Er ekki kominn tími til ađ konur setjist í allar stöđur hjá Ríkinu? Svo geta karlarnir setiđ heima og lakkađ á sér táneglurnar og bloggađ um óréttlćti, eđa fariđ í sund.

Ćtli ţađ hefđu ekki veriđ kröftugari mótmćlin, ef hćf kona hefđi sótt um dómarastöđuna sem nýlega var úthlutađ til einhvers ađstođarmanns, sem reyndar hefur sótt slaufunámskeiđ hjá sama meistara og Össur?

Ţessi mótmćli kvennanefndarinnar endurspegla viđbrögđ hjá ţjóđ sem er orđin vön ţví ađ búast viđ hinu versta og ósiđlegasta frá hendi stjórnmálamanna. Mat nefndarinnar er kannski ekki rétt (ekki ćtla ég ađ dćma um ţađ), en traust manna á heilindum ráđherranna er á núlli.

Ef svona mál kćmu upp í nágrannalöndum Íslands, sem samanburđur er gerđur viđ, og í ljós kćmi ađ Össur var ađ ráđa karl í stöđu fram fyrir hćfari konu, yrđi Össur ađ fara ađ leita sér ađ nýju starfi. En hann fengi örugglega nýja stöđu í gegnum klíku eđa vegna ţess ađ hann er međ svo flotta slaufu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

ţú ert yndislegur!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.1.2008 kl. 00:47

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Meira af svona ummćlum!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.1.2008 kl. 08:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband