Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmissir Dana

Danish Butter was fuel for Genocide2
  

Margt bendir til ţess ađ danskir stjórnmálamenn hafi áriđ 1944 séđ eftir ţví ađ hafa ekki sölsađ Ísland almennilega undir sig og gert landiđ ađ nýlendu fyrr á 20. öldinni. Sömu stjórnmálamennirnir fengu sárabćtur fyrir Íslandsmissinn. Ţeir drekktu til dćmis sorg sinni međ ţví ađ selja smjör til Ţýskalands nasismans. Myndin sýnir ţjóđverja skera danskt smjör úr tunnu. Mađurinn međ litla, ljóta yfirvaraskeggiđ, sem stendur og fylgist međ smjörskurđinum, er reyndar ekki Hitler. Hitler var grasaćta ţótt ađ grasaćtur harđneiti ţví.

Nýlega rak ég nefiđ niđur í leynileg skjöl danska ţingflokksins Venstre dags. 21. apríl 1944.  Ţau voru ađ minnsta kosti leynileg áriđ 1944. Venstre var, eins og fróđum mönnum má vera kunnugt, flokkur sveitanna og meginţorra velstćđra bćnda í Danaveldi. Í dag er flokkurinn ađeins straumlínulagađri og verkamenn geta meira ađ segja leyft sér ađ kjósa flokkinn án ţess ađ verđa fyrir ađkasti á vinnustađ.

Ţađ skjal sem ég fann var sem sagt leynileg greinargerđ ţingflokks Venstre til međlima sinna. Af einhverjum ástćđum endađi ţessi skýrsla ţeirra líka í danska utanríkisráđuneytinu. Skrifin sýna ađ menn í ţessum flokki dauđsáu áriđ 1944 eftir ţví ađ Danir hefđu ekki hafiđ stórfellda búsetu og landtöku á Íslandi áriđ 1908 og gert landiđ ađ eins konar nýlendu međ dönskum herrum og tilheyrandi yfirstétt.

Greinargerđin fjallar ađ mestu um Ísland og sambandsslitin. Eftir langa lýsingu á sögu ţjóđarinnar, séđa međ gleraugum gamals bónda á Norđur Jótlandi, sem hélt rćđu á Alţingishátíđinni á Ţingvöllum áriđ 1930, er ţessu fleygt fram:

"Eftir 1908, ţegar samţykktum um Stjórnarskrá Íslands var hafnađ af meirihluta Alţingis og eftir öll hin neyđarlegu íslensku mótmćli, hefđi ţađ veriđ gott tćkifćri fyrir Danmörku ađ stuđla ađ danskri  búsetu (Kolonisation) á Íslandi. Íslendingar voru miđađ viđ hjálparhellur ţeirra [Dani] mjög fámennir, og áttuđu sig ekki einu sinni á ađ nýta sér möguleikana. Viđ höfđum svo ađ segja kennt ţeim nćstum ţví allt".

Höfundur skýrslunnar lýsir harmi sínum yfir ţví ađ Danir skuli ekki hafa tekiđ afgerandi völd á Íslandi, ţar sem "lavajorden er frugtbar", og ađ ţeir hafi í stađinn leitađ til til Vesturheims ţar sem ţeir hafi oft lifađ erfiđislífi sem skóvarhöggsmenn og síđar í striti viđ ađ brjóta land til búsetu á preríunni. 

Skjaliđ byrjar hins vegar á vangaveltum flokksforystunnar í Venstre um sölu landbúnađarafurđa til Englands eftir ađ stríđinu líkur. Danir, sem í stríđinu seldu Ţjóđverjum allar umframafurđir sínar, voru ţarna samir viđ sig. Lćtur höfundur greinargerđarinnar sig dreyma um stórt útflutningsátak til Englands eftir stríđ. Hann metur stöđuna ţannig, ađ Holland, Svíţjóđ, Pólland og baltnesku löndin, sem fyrir stríđ áttu 25% markađsađild í beikon- og flesksölu á Bretlandseyjum, muni alls ekki geta tekiđ upp sömu viđskiptahćtti fyrr en ađ mörgum árum liđnum eftir stríđslok. Höfundurinn reyndist sannspár. Hann  grćddi vćntanlega sem bóndi á tá og fingri međ ţví ađ fóđra ţýska herinn međ svínum sínum međan ađrar ţjóđir Evrópu voru rćndar og myrtar af nasistum.

Svona voru sumir Danir nú spćldir - og vitlausir. Ţeir sáu eftir ţví ađ hafa ekki tekiđ Ísland almennilega í geng ţegar tćkifćri gafst fyrir 100 árum síđan. En ţeir fengu hins vegar margar rúllur af plástri á sáriđ um leiđ og ţeir misstu Ísland. Ţeir gátu öll styrjaldarárin haft náiđ samstarf viđ Ţýskaland og selt afurđir sínar til Ţjóđaverja á góđu verđi og losađ sig viđ nokkra óćskilega flóttamenn ofan í kaupin. Stríđiđ var ekki neitt gjaldţrot fyrir frćndur okkar. Ísland var áhćtta sem ţeir losnuđu viđ. En saga sambandsslitanna er vissulega ekki ađ fullu sögđ.

En hvernig hefđi ţađ veriđ ađ vera danskur ţegn á Íslandi áriđ 2007?  Ég er viss um ađ ţjóđfélagsmyndin hefđi ekki veriđ mjög lík ţeirri sem viđ sjáum á Grćnlandi í dag. Annars er ekki neitt vit í ţví ađ vera ađ velta sér upp út ţví hvernig hlutirnir hefđu orđiđ, ef ţeir hefđu ţróast á annan veg. Íslendingar eru sínir eigin herrar nú og Íslendingar eru ađ kaupa ćttarsilfur Dana á skipulegan hátt Grin .......

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Sćll vertu.

   Ég verđ ađ ţora ađ opinbera margra ára skođun mína, ađ ég er ekki viss um ađ ţađ hefđi veriđ slćmt ađ vera undir dönsku krúnunni, ég hefi veriđ semsagt konungssinni.  Viđ erum ţađ sterkir einstaklingar Íslendingar ađ viđ hefđum örugglega nýtt okkur ţađ út í yztu ćsar, oft hefi ég hugsađ ađ ekki hefđi veriđ síđra ađ setjast ađ á Jósku heiđunum, en í Canada.   Fyrir 2 árum ók ég um ţađ svćđi, og varđ heilluđ. Ég hefđi frekar viljađ vita af Íslendingum ţar, en á ţessum flćkingi til Canada.   Ég er sannfćrđ um ađ ef Danir hefđu stýrt hér millistriđsárin, hefđi allavega vegakerfiđ veriđ betra.   Kveđja.

Sólveig Hannesdóttir, 9.12.2007 kl. 12:06

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćl Sólveig, gott er ađ heyra ţessa skođun ţina, ţótt ţađ sé erfitt fyrir mig, sem hef búiđ nćr fjórđung aldar í Danmörku og er fćddur 16 árum eftir lýđveldisstofnun, ađ sćtta mig viđ hana. En ađ einhverju leyti er ég ţó sammála ţér.

"Heiđarnar" í Danmörku hafa líka heldur betur breyst síđan áform voru uppi um ađ senda Íslendinga ţangađ. 

Danir hafa einfaldlega ekki sama "drćv" og áhćttuvilja og Íslendingar. Ţeir eru afturhaldsamari og minni einstaklingshyggjumenn. Á hinn boginn finnst mér Íslendingar oft geta lćrt af varfćrni Dana. Og geta ţađ enn. 

Sambandslitin voru óumflýjanleg og Danir tóku ţví nú mestmegnis vel. Danskir diplómatar utan hersetinnar Danmörku voru t.d. miklu meiri hjálparhellur en haldiđ hefur veriđ fram á Íslandi, og ţađ er misskilningur ađ halda ađ Bandaríkjamenn hafi veriđ eins konar ljósmóđir viđ fćđingarhríđirnar. Ţeir leituđu til ákveđinna danskra vina Íslendinga og fóru nákvćmlega eftir ţeirra ráđum. Bandaríkjamenn sáu eins og margir ađrir međ glöggt auga, ađ Íslendingar voru svo miklir einstaklingshyggjumenn og tćkifćrissinnar í skođunum ađ lítiđ var upp úr ráđum ţeirra um eigin framtíđ ađ hafa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.12.2007 kl. 15:07

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Janteloven er annađ nafn á stéttarskiptingunni í Danmörku. Menn fćđast í ákveđna stétt og eiga afar erfitt viđ ađ komast út úr henni.  Ţetta er mjög ríkt í Dönum og stundum er hlćgilegt ađ heyra Dani fárast yfir stéttarskiptingu á Indlandi. Sjálf Kaupmannahafnarborg er skólabókadćmi um stéttskipta demógrafíu. Fólk hér er í miklum fjötrum. Danir eru ekki eins frjálsir og ţeir sjálfir halda ađ ţeir séu, og ţeir gćtu veriđ. Mér sýnist á turninum fyrir aftan ţig Tómas, ađ ţú sért vćntanlega búinn ađ sjá ţetta allt sjálfur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2007 kl. 10:23

4 Smámynd: Ár & síđ

Nú er ég hvorki grasćta né nasisti en ekki er langt síđan ég las í skemmtilegri bók ađ ţetta vćri ein langlífasta mýtan um Adolf gamla frá Austurríki. Ég gáđi ţví á Netiđ og fann ţetta:

Robert Payne is widely considered to be Hitler's definitive biographer. In his book, Hitler: The Life and Death of Adolph Hitler, Payne says that Hitler's "vegetarianism" was a "legend" and a "fiction" invented by Joseph Goebbels, the Nazi Minister of Propaganda. According to Payne:

"Hitler's asceticism played an important part in the image he projected over Germany. According to the widely believed legend, he neither smoked nor drank, nor did he eat meat or have anything to do with women. Only the first was true. He drank beer and diluted wine frequently, had a special fondness for Bavarian sausages and kept a mistress, Eva Braun…"

Lygar Göbbels hafa enn mikil áhrif.
Og reyndar var Hitler heldur ekki guđleysingi heldur rammkaţólskur, Wehrmacht bar jú merkiđ: "Gott mit Uns" og varla hefur ţađ veriđ í trássi viđ landshöfđingjann.
Matthías

Ár & síđ, 10.12.2007 kl. 17:24

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér fyrir ţennan fróđleik Matthías. Nú verđum viđ ađ melta hann.  Kannski var Robert Payne grasaćta.

Sannast sagna ţykir mér ólíklegt ađ Hitler hafi ekki ţótt góđ blóđug steik og líkast til hefur hann líka veriđ mannćta.

En mér er í raun alveg sama. Hćstánćgđur međ ađ hann er dauđur.

Sagt er, ađ hann hafi veriđ mikiđ fyrir kökur, ţó ekki gyđingakökur.

Gott ađ frétta ađ ţú sért ekki nasisti, ekki hefur mér sýnst ţađ í ţví sem ég hef lesiđ eftir ţig.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2007 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband