15.11.2007 | 21:25
Einstakur viđburđur
Í kvöld sýndi sćnska sjónvarpiđ fyrsta ţáttinn í nýrri ţáttaröđ sem ber heitiđ Vrakletarna.
Hćgt er ađ sjá ţáttinn í heild sinni hér: http://svt.se/svt/play/video.jsp?a=971670
Og ţessa frábćru stuttmynd og frétt á hollensku:
Fyrir fornleifafrćđing er fundur ţessa 17. aldar skips eins og ađ drekka eđalkoníak eftir fimmstjörnumáltíđ. Ég naut ţáttarins til fulls og gerđist drukkinn af upplifuninni.
Međ nýjustu tćkni og vísindum, sem lýst er ţokkalega í ţćttinum, og ţegar ekki var veriđ ađ mynda freigátuna sem stjórnar ţćttinum, Jonnu Ulin fornleifafrćđing, fengu áhorfendur mynd af flaki, sem hugsanlega er heillegra en Wasa, konungsskipiđ, sem sökk áriđ 1628 og var lyft á land áriđ 1961.
Skipiđ, sem fannst á 125 metra dýpi úti fyrir suđausturhluta Svíţjóđar, sést hér á mynd sem er unnin úr gögnum dýparmćlinga. Ţetta virđist vera kaupfar. Ekki sáust neinar fallbyssur viđ ţćr frumathuganir sem fóru fram í sumar. Sérfrćđingarnir telja ađ ţarna sé á ferđinni hollensk flauta (fluit) frá 17. öld. Skipiđ er ađeins 20-25 metrar ađ lengd og mjög vel varđveitt. Útskurđur og annađ skreyti er enn varđveitt. Skipiđ Melkmeyt, sem sökk viđ Flatey áriđ 1659 var einmitt af ţessari gerđ skipa. Flautur sigldu fyrst um 1590 og er skipiđ sem var sýnt í kvöld í sćnska sjónvarpinu af eldri gerđ slíkra skipa. Ţađ er óneitanlega eitthvađ 16. aldarlegt yfir ţví. Hiđ dćmigerđa flautuskip var miklu ávalara en ţađ skip sem skuggamyndin af botni Eystrasalts sýnir.
Ţetta er einstakur viđburđur. Eins og veisla fyrir fornleifafrćđing. Ađrir hljóta ađ hrífast međ. Horfiđ á ţáttinn.
Sjónvarpsmenn fundu skipsflak frá sautjándu öld | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Kynning, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:17 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352303
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sonur minn leikur sér mikiđ í sjórćningjaleik. Ekki laust viđ ađ sjórćninginn komi upp í manni ţegar svona fley sigla aftur úr forneskju. Ég er enn ađ ná mér.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.11.2007 kl. 21:40
Meiriháttar flott skip.
Man eftir ađ hafa notađ svona hollenska flautu í gömlum tölvuleik sem heitir ,,Pirates.'' Vart nothćf til orrustu ef ég man rétt.
Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 16.11.2007 kl. 08:25
Ţađ verđur ađ koma ţví upp og fara út í nýtt Wasa-ćvintýri. Nú kunna menn betri ađferđir viđ varđveisluna. Ţetta skip er tćpur helmingur af stćrđ Wasa, svo "björgun ţess" ţarf ekki ađ vera eins stór í sniđum og tímafrek og tilfelliđ var međ Wasa.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2007 kl. 11:01
Alveg magnađ Vilhjálmur. Takk fyrir ţetta. Hér deili ég svo sannarlega međ ţé áhuganum. 200.000 flök á ţessum slóđum. Ţetta hlýtur ađ skođast sem gullnáma. Heimildamyndin er vel gerđ og gott hvađ upplausnin var góđ. Mađur gat horft á hana og notiđ í fullri stćrđ án miska.
Ţetta minnti mig einnig á ađ fara nú ađ drullast til ađ skođa Vasa flakiđ, eins og mig hefur alltaf langađ til ađ gera. Ţađ var mikiđ afrek ađ ná ţví upp, sem seint verđur toppađ.
Annars í tilefni dagsins hans Jónasar: Merkilegt ađ umrćđan um beinin hans skuli ekki hafa komiđ upp aftur á ţessum tímamótum og rifjađur upp sá vafi, sem vaknađi viđ jarđsetningu ţeirra. Ekki munu ţau einu sinni öll hvíla á Ţingvöllum eftir ţví sem mig minnir.
Gćtu fornleifafrćđin og lćknisfrćđin ekki tekiđ af allan vafa um ţetta nú. Genetíkin og svo ekki sé talađ um ađ kíkja á ţađ augljósa atriđi ađ á öđrum leggnum á ađ vera brot, sem illt hefur hlaupiđ í.
Kannski gćtir ţú skrifađ greinarkorn um ţetta?
Jón Steinar Ragnarsson, 17.11.2007 kl. 09:41
Sćll Jón Steinar,
er ekki bara eintómur danskur skítaleir í gröfinni? Kannski eru líka nokkur bein úr dönskum niđursetningi? Ég held ađ ţađ gćti orđiđ nokkuđ flókiđ ađ finna bein og samanburđarefni fyrir genarannsóknir. Ţađ er fyrir löngu búiđ ađ tćma koppana á Hrauni og hrákadallana í St. Pederstrćde og ţvo blóđ og beinmerg af tröppunum ţar sem hann hrasađi. En ef til vill vćri hćgt ađ spyrja Kára Klón nú ţegar hann fćr ekki ađ skođa erfđamassan úr íslensku sakafólki.
Ég lćt mér nćgja lýsingu Konráđs Gíslasonar á Jónasi. Hún er betri en allt DNA.
„Jónas var gildur međalmađur á hćđ, ţrekvaxinn og limađur vel, en heldur feitlaginn á hinum seinni árum sakir vanheilsu, vel rjettur í göngu, herđamikill, baraxlađur, og nokkuđ hálsstuttur, höfuđiđ heldur í stćrra lagi, jarpur á hár, mjúkhćrđur, lítt skeggjađur og dökkbrýnn. Andlitiđ var ţekkilegt, karlmannlegt og auđkennilegt, enniđ allmikiđ, og líkt ţví, sem fleiri enni eru í hans ćtt. Hann var rjettnefjađur og heldur digurnefjađur, granstćđiđ vítt, eins og opt er á Íslendingum, og vangarnir breiđir, kinnbeinin ekki eins há og tíđast er á Íslandi, munnurinn fallegur, varirnar mátulega ţykkvar; hann var stóreygđur og móeygđur, og verđur ţví ekki lýst, hversu mikiđ fjör og hýra var í augum hans, ţegar hann var í góđu skapi, einkum ef hann rćddi um eitthvađ, sem honum ţótti unađsamt um ađ tala“.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.11.2007 kl. 12:44
Jónas međ eigin hendi
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.11.2007 kl. 12:58
Jamm. Heyrt hef ég svipađ um uppruna beinanna. Menn hafa ţó getađ boriđ saman genetík úr ćttlegg viđkomandi og taka mćtti ţví vefsýni ef einhver eru úr fótlegg skáldsins og bera saman viđ ćttlegginn. Einhvernvegin ţannig báru ţeir kennsl á nafna ţinn rússakeisara og famelíu hans.
Annars held ég ađ máliđ sé of viđkvćmt til ađ menn hafi áhuga á ađ komast ađ sannleikanum. Ţannig er jú oft fariđ međ sagnfrćđina líka.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.11.2007 kl. 13:57
Eigum viđ bara ekki ađ leyfa honum ađ hvíla í friđi undir ţyrluflugpallinum á Ţingvöllum, eđa bakaranum sem sumir segja ađ hafi veriđ í kassanum. Jónas var ekki keisari og viđ ţurfum ekki ađ sanna eitt og neitt međ hann. Hann stóđ fyrir sínu. Heldur vildi ég ađ einhver grćfi upp fötin hans bláu sem heilluđu kvinnurnar í Reykjavík. Alltaf gott ađ eiga svoleiđis dress. Svo var hann fornleifafrćđingur líka, mađur lifandi..........
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.11.2007 kl. 18:15
Jamm. Sennilega hefurđu rétt fyrir ţér Villi. Menn verđa líka ađ fá ađ hafa eitthvađ til ađ ţrátta um annađ en Biblíbókstafinn.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.11.2007 kl. 06:56
Var virkilega hýra í augum Jónasar?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.11.2007 kl. 21:01
Já Sigurđur, "but he was only gay in his eyes" og Konráđ vissi örugglega hvađ hann var ađ tala um.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.11.2007 kl. 14:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.