Leita í fréttum mbl.is

Fórnarlömb kvótans?

 Bátskuml

Teikning af kumli sem fannst nýlega í Gausel í Noregi, sem er heldur ekki alveg niđur viđ sjó. Sjá http://www.gausel.no/ 

 

Ţetta er merkur fundur, sem óska kollegum mínum til hamingju međ.

Í viđtali viđ heimamenn og forneifafrćđing í Ríkissjónvarpinu í gćr, veltu menn ţví fyrir sér af hverju sjö metra bátur vćri ţarna inni í landi.  Ţađ er í raun ekkert furđulegt. Ţeir, sem ţarna eru heygđir, voru landnámsmenn, eđa nánustu afkomendur ţeirra. Ţeir komu vćntanlega frá svćđum ţar sem bátskuml voru ríkjandi greftrunarsiđur. Ţetta voru sjómenn, annars hefđu ţeir ekki getađ siglt til Íslands.

Ţeir heygđu hafa hugsanlega tapađ í kapphlaupinu um ađgang ađ strandlengjunni. Veriđ fórnarlömb kvótakerfis Landnámsaldar. Ţeir hafa fengiđ bátinn sinn og ţađ sem áđur var međ í gröfina. En alveg eins gćti veriđ ađ ţeir hafi veriđ međ bú á Litlu-Núpum í Ađaldal og haft annađ viđ ströndina og stundađ róđra. Svo hefur gamall bátur og aflóga veriđ notađur í kumliđ. Hann hefur veriđ borinn eđa fluttur á hlunnum síđasta spottann frá Ćđarfossum.

Ábúendur inn til dala á landnámsöld hafa vćntanlega haf tök á ţví ađ róa á miđin. Fiskbein sjávarfiska hafa fundist á Granastöđum, og Hofstöđum, sem liggja langt frá sjó, og hvalbein hafa meira ađ segja fundist í elstu mannvistarlögunum á Stöng í Ţjórsársdal, sem ég hef rannsakađ.

Merkilegur fundur, en mikiđ finnst mér ljót og eđjuleg uppgraftarađferđin, sem ég sá í sjónvarpinu. Hefđi ekki mátt bíđa međ svo merkan fund til betri veđurskilyrđa? Ţetta er ekki björgunaruppgröfur. Sýnistaka og önnur fín vinna fer forgörđum viđ svona ađstćđur.


mbl.is Bátkuml finnst í Ađaldal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Gaman ađ frumlegum kenningum. Á ţessum tíma hefur vart veriđ komin á sú rányrkja sem viđ kynntumst síđar. Til ţess skorti tćki ađ ganga  á stofnana.

Fram undir aldamótin 1900 var mikiđ fiskirí upp undir fjöru víđast hvar t.d. í Faxaflóa. Hvalir óđu víđa uppi uns gengiđ var mjög nćrri ţeim undir aldamótin 1900 og sumum tegundum nćrri útrýmt sökum ţess hve auđvelt var ađ veiđa ţá t.d. sléttbakinn.

Mosi - alias 

Guđjón Sigţór Jensson, 31.8.2007 kl. 18:50

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hvađ skyldu annars jarđfrćđingar segja um breytingu á strandlínu á ţessum slóđum síđustu ţúsund ár?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.8.2007 kl. 19:29

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Gamlir annálar fyrr á öldum greina frá fiskileysisárum.  Gaman vćri ađ heyra skýringar hins gagnfróđa Guđjóns Jenssonar á ţví. 

Sigurđur Ţórđarson, 1.9.2007 kl. 07:23

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fer brátt sjálfur og kynni mér afleiđingar kvótans. Gref mig í jörđ um tíma og kannski rekst ég á sannleikann í holunni, sem ég segi frá viđ tćkifćri. Hlusta nú á BB King og nenni ekki ađ blogga neitt.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.9.2007 kl. 09:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband