Leita í fréttum mbl.is

Palestínumenn fremja skemmdaverk á fornleifum

Ég er fornleifafrćđingur, og sem fornleifafrćđingur fordćmi ég Palestínumenn fyrir skemmdaverk á fornminjum og vanvirđingu ţeirra á heilögum stöđum annarra.

Myndu Íslendingar grafa skurđi yfir ţvera og endilanga Ţingvelli? Palestínumenn grafa skurđi á óhemjulegan hátt í helgustu borg heims.

Palestínumenn hafa umsjón međ musterishćđ í Jerúsalem. Gyđingar eru ekki velkomnir ţar og hundruđ saklausra manna hafa veriđ myrtar vegna ćđis sem greip um sig er forsćtisráđherra Ísraels leyfđi sér ađ fara í heimsókn á Musterishćđ. Fornleifavernd Ísraels ţorir ekki ađ hvessa klćrnar gegn ţeim sem hafa umsjón međ musterishćđ.

Nú virđist sem frćndi einhvers háttsetts preláta á Musterishćđ hafi unniđ útbođiđ í framkvćmdir á hćđinni. En Ţađ er greinilega engin skipulagsstofnun til stađar og enginn áhugi á fornleifunum.

Sagt er ađ Musterishćđ sé einn af heilögustu stöđum Íslam. En fer mađur svona međ heilaga stađi?:

 

Eyđilegging Jerúsalems 4

Eđa svona?

 

Eyđilegging Jerúsalem 3

Eđa svona?

 

Eyđilegging Jerúsalem 2

Ţađ ţurfti meira rafmagn í Al Aqsa moskuna. Ţess vegna fór ţessi eyđilegging fram.                                                                

Fornleifar, m.a. byggingarbrot međ skreyti, gólfhellur úr marmara og öđrum ađfluttum steintegundum, og brot úr fornum gler- og leirílátum voru grafin upp án eftirlits fornleifafrćđinga.

Svona skemmdaverk eru ađeins unnin í ţjóđfélagi, ţar sem eitthvađ mikiđ er ađ. Hvers konar trú leyfir svona helgispjöll? Hvers konar virđingarleysi er rótin ađ ţessum skemmdaverkum?

Gamla Jerúsalem hefur síđan 1981 veriđ tilnefnd til World Heritage listans, sem Ţingvellir eru komnir á (ég var međhöfundur ađ fyrstu skýrslunni til ađ kynna Ţingvelli fyrir UNESCO apparatinu). En enn heyrist ekkert frá World Heritage bákninu (UNESCO) um eyđileggingar Palestínumann á fornleifum. UNESCO hefur einungis veriđ upptekiđ af ţví ađ banna Ísraelsmönnum ađ stunda fornleifarannsóknir í hinni fornu borg.

Hér getiđ ţiđ séđ nýjasta glćpavídeóiđ frá Musterishćđ.

Hér getiđ ţiđ mótmćlt eyđileggingunni.

PostDoc hefur áđur skrifađ um ţetta efni: http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/124173/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju, ţér hefur tekist ađ fá mig til ađ taka ţátt í bloggi, eitthvađ sem ég ćtlađi aldrei ađ gera og vona ađ gerist ekki aftur.
En..

"Svona skemmdaverk eru ađeins unnin í ţjóđfélagi, ţar sem eitthvađ mikiđ er ađ."

Vá hvađ ég varđ reiđur ađ lesa ţessa einu settningu. Miklu reiđari en yfir skemmdunum sem ţú fjallar um, sem ég er alveg sammála um ađ eru á engan hátt afsakanlegar.

Ţú ert hinsvegar ađ tala um Palestínu, ţjóđ sem hefur veriđ haldiđ í flóttamannabúđum í fjölda ára (man ekki hvort ţađ eru ţrjátíu ár eđa fjórtíu, einhverstađar ţar á milli eđa jafn vel meira) ţar sem ţar er skortur á öllu. Og ţá er ég ekki bara ađ tala um kúgun af völum ísraelsmanna og afskiptaleysi alţjóđasamfélagsins heldur býr ţessi ţjóđ viđ borgarastríđjöld, sem virđist ekki vera mikill vilji til ađ stoppa. Fyrir utan ţetta ástand er náttúrulega skortur á allir opinberi ţjónustu (td. heilbrigđisţjónustu), vatni, matvćlum og svo mćtti lengi telja.

Svo, já, ţađ er eitthvađ mjög mikiđ ađ í Palestínu. Svona ef ţú hefur ekki tekiđ eftir ţví. Fornleifar eru örugglega ekki ofarlega á blađi í hugum fólks ţar.

Arnar (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 14:22

2 Smámynd: Linda

ţetta er bara annađ dćmiđ um hatriđ sem Arabar og trú ţeirra hefur í garđ Ísraela/Gyđinga.  Ţeim ţykir óţolandi ađ vita til ţess ađ nánast alfariđ eru ţađ menjar Gyđinga sem koma upp ţegar grafiđ er á ţessu svćđi sem vitanlega sannar bara ţađ sem ţeir vilja ekki gangast viđ ađ ţetta er helga landiđ.  ţađ stendur í ritningunni ađ ţađ munu koma tímar ađ jafnvel steinarnir munu hrópa sannleikan, sem fornleifafrćđingur ţá skilur ţú vćntanlega hvađ er átt viđ hér.  

Ţakka ţér fyrir ađ skrifa um ţetta, ég biđ Guđ ađ blessa ţig og varđveita. 

Linda, 28.8.2007 kl. 14:39

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Til hamingju međ ţađ Arnar, og vertu velkominn.

Viđ erum ađ tala um Austur-Jerúsalem! Ekki Gaza. Viđ erum ađ tala um svćđiđ sem er 20 metrum yfir hausmótunum á gyđingunum sem biđja viđ Grátmúrinn og sem endrum og eins eru grýttir ofan frá af skríl sem nýkominn er úr guđshúsum sínum á hćđinni. Náungakćrleikurinn virđist ekki kenndur í ţeim guđshúsum.  Arabar í Austur-Jerúsalem hafa allt til alls, en eyđileggja samt fornleifar. Ţađ er međ öllu óskyljanlegt!

Mig langar ađ minna ţig á, ađ ţegar Íslendingar voru ađ drepast úr hor og óáran, gátu ţeir jafnvel hugsađ um fornleifar og sendu um ţađ skýrslur til Kaupmannahafnar. Ađ hafa áhuga á fortíđ sinni og menningu og sjá hana í ljósi annarra menningaheima, án ţess ađ vilja kremja ađra menningaheim undir járnhćl fávisku, öfga og illkvittni, er merki um ađ í landinu sé menning.

Fornleifar ćttu ađ vera ofarlega í hugum Palestínumanna. En ţví miđur virđist ađeins eitt koma ađ.

Ţessi óvirđing viđ minjar annarra menningarheima en Íslams fer reyndar ekki ađeins fram í Palestínu. Hún hefur veriđ skipulögđ ađgerđ Íslams. Eyđilegging Talibana á minjum Búddatrúarmanna í Afganistan er gott dćmi og hvađ var gert viđ einn elsta grafreit gyđinga í Bagdad á Sýrlandi? Honum var ýtt burtu međ jarđýtum ţegar byggđur var nýr vegur út á flugvöll borgarinnar.

Arnar, ţú virđist styđja baráttu Palestínumanna, ţađ skil ég. En ţú gerir ţađ sama hvađ ţađ kostar. Ţađ er mjög auđvelt ţegar mađur situr uppi á Íslandi og tilheyrir ţjóđ sem aldrei hefur veriđ sótt ađ. Mér ţykir ţađ miđur. En engin ţjóđ hefur rétt á ţví ađ eyđileggja menningarminjar, sama hvađ hún er hrjáđ og vesćl.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.8.2007 kl. 15:06

4 identicon

Man ekki betur en íslendingar hafi étiđ ţessi merkilegu handrit eđa saumađ úr ţeim skó, amk. ţeim sem grotnuđu ekki niđur í skítugum moldarkofum, ţanngađ til ónefndur Árni hóf ađ safna ţeim međ skipulögđum hćtti.

Ég er svo sem engin sérstakur stuđningsmađur málstađs palestínu, ađgerđir ţeirra sjálfra eru ekki líklegar til ađ afla stuđnings hjá mér alla vega.  En ég get vel ímyndađ mér ađ ţeim líđi svipađ og okkur ef Norđmenn kćmu or hernćmu ísland á ţeirri forsendu ađ ţađ hafi jú veriđ norskir landnámsmenn sem námu hér land međ skipulögđum hćtti, smöluđu öllum íslendingum saman á td. Melrakkasléttu og reistu gaddavírsgirđingu í kring.

En ţađ var svo sem ekki ţađ sem ég ćtlađi ađ nöldra yfir heldur ţessi settning:

"Svona skemmdaverk eru ađeins unnin í ţjóđfélagi, ţar sem eitthvađ mikiđ er ađ."

Jú ţađ er mikiđ ađ Palenstínsku ţjóđinni.  Kúgun elur af sér hatur, hatur leiđir til ofbeldis, ofbeldi leiđir til kúgunar.

Hefđi ég tekiđ mér smá tíma til ađ skođa síđuna ţína áđur en ég svarađi ţá hefđi ég örugglega fattađ ađ ţegar samskipti Ísraels og Palestínu lítur máliđ svoldiđ einhliđa út gagnvart ţér.  Ég mun ţví ekki eyđa meiri tíma í ađ reyna ađ útskýra fyrir ţér hversu fáránleg ţessi settning hljómar í eyrum ţess sem sjá ekki heimin bara í svörtu og hvítu.

Arnar (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 16:30

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei Arnar, ţú sérđ líklega hlutina í öllum regnbogans litum, enginn vafi á ţví. "Kúgun, hatur og ofbeldi" er ţađ sem Ísraelar stunda og Palestínumenn eru saklaus lömb, sem verđa ađ sprengja börn og ađra saklausa málefnum sínum til stuđnings. Greinilega ekkert svart og hvítt hjá ţér. Hvađ međ ađ kynna sér málin ađeins betur.

Ísraelsmenn hafa margoft bođiđ Palestínskum yfirvöld ađstođ viđ framkvćmdir á Musterishćđ. Ţađ er ávallt afţakkađ. Ţess vegna hlýtur ţessi eyđilegging ađ fara fram ađ yfirlögđu ráđi. Er ţađ barátta viđ ofbeldi Ísraela?  Eđa er ţessi skemmdaverk örţrifaráđ vegna ofbeldis Ísraelsmanna? Ja, hvađ heldur ţú? Kannski hefurđu litađ of mikiđ í litabók hugaróranna.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.8.2007 kl. 16:52

6 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Vilhjálmur, ţú segir réttilega:

Svona skemmdaverk eru ađeins unnin í ţjóđfélagi, ţar sem eitthvađ mikiđ er ađ.

Máliđ er samt ţađ, ađ ekki er bara um ađ rćđa "ţjóđfélag" (Palestínu-manna) heldur heilan "menningarheim", ţar sem mönnum er tamt ađ vinna skemmdarverk. Ţetta er heimur múslima. Ţessu fólki er "mörgu hverju" byrgt allt andlegt útsýni. Viđ fáum stöđugt ađ heyra hvađ allt sem viđkemur ţessum aumkunarverđu trúarbrögđum er heilagt. Allt utan ţessa heims er af múslimum taliđ vanheilagt og réttdrćpt.

Ţetta á svo sannarlega viđ um menningar-minjar. Múslimar leggja gjarnan á sig erfiđi til ađ eyđileggja ţađ sem öllu mannkyni er heilagt. Búdda stytturnar í Bamiyan hérađi í Afganistan er gott dćmi. Engum nema múslimum hefđi getađ dottiđ í hug ađ eyđileggja ţessar styttur, hvađ ţá heldur ađ framkvćma ţá hugdettu. Hér er frétt af ţessu "afreki" Talibana: Footage shows Buddhas blast

destruction_of_buddhas_march_21_2001.jpg

Svo lesum viđ ađ einhver Arnar á Íslandi er vođa reiđur, viđ ađ lesa setninguna hans Vilhjálms. Hann segir:

Vá hvađ ég varđ reiđur ađ lesa ţessa einu settningu. Miklu reiđari en yfir skemmdunum sem ţú fjallar um, sem ég er alveg sammála um ađ eru á engan hátt afsakanlegar.

Mér er sem ég heyri hann einnig muldra:

Allahu Akbar (Al-ilah er mikill) og Ma Sha'Allah (verđi Al-ilahs vilji ).

Eru engin takmörk fyrir mannlegri lágkúru ?

Loftur Altice Ţorsteinsson, 28.8.2007 kl. 18:05

7 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Hva. Hvenćr fór Gunnar Birgisson til Palestínu?

Sigurđur M Grétarsson, 28.8.2007 kl. 21:16

8 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ţökk fyrir góđan pistil dr. Vilhjálmur Örn. Ţörf ábending.

Musterishćđin er í raun Heilagur stađur okkar allra, ţ.e. hafi musteri Salómons í raun og veru stađiđ ţarna. Eitthvert merkasta musteri Guđs okkar sem erum af  ţessari góđu Hebreatrú.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.8.2007 kl. 03:11

9 Smámynd: Gestur Halldórsson

Hryllilegt ađ sjá. Ţessi gröftur er ekki eins og siđmentuđ ţjóđ stćđi ađ ţessu, og er ţađ furđa ađ ţessar framkvćmdir skulu ekki hafa veriđ stöđvađar strax á svona viđkvćmu svćđi sem tilheyrir okkur öllum. Viđ ţessar ađstćđur fćri betur ađ nota spađa og teskeiđ en vélskóflur og slík tćki.

En ţví dýpra sem ég stúdera íslamstrú, er ég ţess samfćrđari um ađ ráđgjafi Múhameđs hafi veriđ fallin engill.

Gestur Halldórsson, 2.9.2007 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband