Leita í fréttum mbl.is

Vive le Président

  sarkozyogsprengjan

Kosningarbaráttan í Frakklandi var hörđ en vonandi hefur betri mađurinn sigrađ. Hins vegar hefur lýđurinn aldrei fengiđ eins mikla fullnćgingu og útrás fyrir haturstilfinningar eins og í ţessum forsetakosningum og sérstaklega í ţví litríka "ríki" sem sumir kalla Bloggheim. Fjöldi bloggara í Frakklandi heldur úti haturssíđum gegn Sarkozy.

Ţetta blogg http://sarkostique.over-blog.com/  er nokkuđ sjúkt og ţađ er ekkert hóf í sarkozismanum. Ţađ er einkennilegt og barnalegt ţegar fólk fćr einn mann svona algjörlega á heilann. Gert er grín ađ nafni mannsins, uppruna, útliti og hvađ eina og áróđri gegn Sarkozy er skipulega safnađ saman. Ţađ hefđi veriđ óskandi ađ borgarar í Bloggheim hefđu veriđ til ţegar Hitler var í uppsiglingu, en ekki var svona áróđur gegn honum, heldur ekki í Frakklandi. Gárungaherferđin gegn bin Laden og Saddam i BNA hefur á tíđum veriđ illkvittnisleg og barnaleg, en ţar erum viđ ađ tala um kenndir í garđ hryđjuverktaka.  

Fyrrnefnd áróđurssíđa í Frakklandi og herferđin gegn Sarkozy taka út yfir allan ţjófabálk.  Hún inniheldur virkilega hatur og ţráhyggju sem er ţví miđur oft eina vopn vinstrimanna nú á tímum. Sem betur fer sá meirihluti Frakka viđ ţví.

Ég tel heldur ekki ađ ţessi maníska persónufixering í stjórnmálum ćtti ađ vera til eftirbreytni á Íslandi. Heldur ekki ţegar hún er á sagnfrćđilegu nótunum eins og Guđmund Magnússon dreymir um, og sem telur rćkt Frakka viđ hinn pólitíska menningararf ţjóđarinnar lofsverđa. Guđmundur segir ađ sagan sé lifandi hjá Frökkum í samtíđinni vegna ţess ađ ţeir sjá Sarkozy sem Napoleon. En ţeir sjá hann nú líka sem Lenín, Stalín, Hitler og sem mann sem muni stefna landinu ţeirra mikilvćga út í kjarnorkustyrjöld. Guđmundur skrifar reyndar: "Allt er gott í hófi" og ţar erum viđ sammála..

sarkozyurssstalinemd9

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband