Leita í fréttum mbl.is

Eru lćknar hafnir yfir lög og reglur á Íslandi?

masquebu8.jpg

Tómas Guđbjartsson heitir íslenskur skurđlćknir sem mikiđ var í fréttunum ţegar íslenskir lćknar hótuđu sér til hćstu launa í sögu Íslands. Ţessi sami Tómas hefur nú veriđ hreinsađur af sjúkrahúsi í Svíţjóđ fyrir ţátttöku sína í misheppnađri skurđađgerđ, ţar sem plastbarki var grćddu í Erítreumanninn Andemaria Beyene sem stundađi doktorsnám í jarđfrćđi á Íslandi.

Tómas lýsti ţví yfir ađ "ţungu fargi vćri af honum létt, ţegar sjálfsótthreinsandi skýrsla Karolinska spítalans í Stokkhólmi birtist fyrir nokkrum dögum. Ţar var ásökunum Bengt Gerdins fyrrv. prófessor í Uppsölum um ađ ítalski lćknirinn Paolo Macchiarini hafi framiđ brot afneitađ međ afar vafasömum rökum. Mat sjúkrahússins á sjálfu sér og starfsmönnum sínum er auđvitađ ekki hlutlaus dómur.

Nils Eric Sahlin formađur siđanefndar hjá sćnsku vísindaráđinu segir nú, ađ skýrsla Karólínska sjúkrahússins um barkaađgerđir ítalska lćknisins Macchiarini sem kynnt var í síđustu viku - sé skandall.

Íslensk siđanefnd verđur ađ taka á ađgerđ Tómasar og Óskars Einarssonar, sem unnu međ Paolo Machiarini. Til hvers höfum viđ annars siđanefndir? Eru íslenskar siđanefndir bara til ţess ađ sýkna lćkna sem gera mistök og til ađ bjarga kollegunum fyrir horn?

Paolo Macchiarini er einn af ţessum ítölsku lćknum sem tekst ađ sannfćra allt og alla um yfirnáttúrulega getu sína. Viđ höfum séđ ţá nokkra, t.d. náungann Sergio Canavero, sem nú stefnir ađ ţví ađ grćđa höfuđ á fólk - eđa lćknirinn Tullio Simoncini sem hélt ţví fram ađ hćgt vćri ađ lćkna krabbamein međ bökunarsóda. Ţessir lassarónar eru fyrst fremst ađ hugsa um bankareikninginn sinn og frćgđina. Paolo Macchiarini er nú orđinn frćgur af endemum og samstarfsmenn hans einnig.

Ef siđanefnd í lćknisfrćđi undir Vísindaráđi Svíţjóđar telur ástćđu til ađ tala um skandal, ćttu ábyrg, íslensk yfirvöld vitaskuld ađ hefja rannsókn á ađkomu tveggja íslenskra lćkna sem unnu í samvinnu viđ Macchiarini. Ábyrgđ međverkamanna Macchiarinis er mikil og laun ţerra eftir ţví. Hćstu launum fylgir ósjaldan mesta ábyrgđin! Kannski eru launin hjá ţeim sem sitja í siđanefndum á Íslandi of lág til ađ nokkuđ sér gert. Kannski dćma lćknar sig sjálfir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mađur er auđvitađ ekki dómbćr á hvorki ađgerđina né skýrslu sjúkrahússins. En láttu ţér ekki detta í hug ađ íslenskaar lćknasiđanefndir eigi eftir ađ skipta sér ađ málinu. Nú verđur bara látiđ eins og ţessi Nils Eric Sahlin sé ekki til og svo heldur lífiđ bara sinn vanagang.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 2.9.2015 kl. 17:22

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Svariđ viđ spurningunni er Já og hefur alltaf veriđ.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.9.2015 kl. 20:21

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Í seinni heimsstyrjöldinni höfđu ítalskir skriđdrekar fjóra gíra áfram, en ellefu afturábak. Síđan ţá hefur lítiđ breyst á Írtlaiu. Īslendingar áttu ţá enga skriđdreka og fóru ţví hvergi, nema eftir hentisemi. Lćknar eru líka fólk, en ekki óskeikult frekar en Mussolini sjálfur. Verst ađ sjá hve auđveldlega sakir gleymast hér á landi.

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 2.9.2015 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband