Leita í fréttum mbl.is

Eru Íslendingar ekki kristnir?

samaritan.jpg

Ţó ég sé ekki kristinn, ţá ţekki ég allt um náungakćrleika kristninnar. Hún er rómuđ og líta ađrir međ öfundaraugum til ţess hve gott fólk kristnir eru. Í umrćđunni um flóttafólk sem búist er viđ ađ komi til Íslands, virđist mér fólk, sem venjulega lýsir sér sjálfu sem kristnum einstaklingum, sé fariđ ađ hugsa meira á ţjóđhagslegum nótum en út frá hinum frćga og annálađa náungakćrleika.

Ég veit ekki hvort 70 einstaklingar geta sekkt íslensku ţjóđarskútunni, en ég er efins. Jafnvel ţó ţeir verđi nćrđir á vörum sem verslanir munu á annađ borđ henda, ţá getur ţetta ekki kosta mikiđ ađ gera ađeins meira en Íslendingar gerđu á 4. áratug síđustu aldar, en ţá lokuđu Íslendingar á flesta ţá gyđinga sem reyndu ađ flýja til Íslands. Ţá hugsuđu einnig margir á ţjóđhagslegu nótunum, en fjölmargir Íslendingar voru einnig nasistar.

Flest fólkiđ sem streymir til Evrópu nú, er ađ flýja öfgar trúar sem aldrei hefur veriđ ţekkt fyrir náungakćrleika og mannkćrleikurinn er enginn hjá sumum deildum hennar. Íslam er vandamál og ţađ flýr ţetta fólk sem kemur til Evrópu í bland viđ örbyrgđ vegna stríđa, ţar sem Íslam er einnig vandamáliđ. Ţađ flýr undan Einrćđisherrum og stjórnkerfum ţar sem Íslam er einnig vandamáliđ.

Tökum á móti flóttafólki, leggjum áherslu á ađ minnsta kosti helmingur ţeirra sé kristiđ fólk eđa Kúrdar, og hvađ varđar múslíma ađ ţeir verđi látnir skrifa undir ađ ţeir taki ekki ţátt í öfgastarfsemi á Íslandi, t.d. árásum á lýđrćđisríki á fjöldasamkomum ofbeldisdýrkandi Íslendinga sem styđja öfgaíslömsk hryđjuverkasamtök eins og Hamas. Eins verđur ađ fá undirskrift fólksins um ađ ţađ fylgi íslenskum lögum og krefjist aldrei Sharíalaga á Íslandi.

Ţá er ekki til setunnar bođiđ. Ţeir sem mest vilja hjálpa, og ţiđ ykkar sem trúlaus eruđ (og ţví vitanlega betri en allir ađrir), getiđ líka leyft fólki, t.d. munađarlausum börnum, ađ búa hjá ykkur og getiđ kennt ţeim íslensk gildi og sýnt ţeim ţá ást og mannúđ sem svo sannarlega býr í Íslendingum. Ţannig gćtum viđ hćglega tekiđ fleira fólk í vanda en 70 manns.

Ţađ er náungakćrleikurinn sem allt veltur á. Segiđ mér ekki ađ Össur Skarphéđinsson geti ekki tekiđ eins og einn palestínskan ungling. Nú, Sveinn Rúnar Hauksson og konan hans hún Björk. Ţau hafa örugglega aukaherbergi handa gamalli, guđhrćddri sýrlenskri konu, sem fer daglega í kirkju.

Í stađ ţess ađ styđja viđ nasista í Úkraínu getur svo blessuđ stjórnin stutt vopnađa baráttu gegn ISIS og selt fullt af feitum makríl til Rússlands og sett eitthvađ af gróđanum til ađ berjast gegn púkum eins og ISIS, Boko Haram, Hamas, Taliban o.s.fr.

Ađ lokum leikur fyrir ykkur meistari Paolo Conte af disknum SNOB. Lagiđ heitiđ Brúđurin er Afríka. Takiđ gleđi ykkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Öflugur ertu og ófeiminn viđ ađ tala býsna mikiđ öđruvísi en pólitíska rétttrúnađar- og fjölmenningarliđiđ helzt vil óska sér. Athyglisverđar eru ţínar hugmyndir og tillögur, ekki sízt ađ ađ minnsta kosti helmingur nýs flóttafólks hingađ skuli vera kristiđ fólk eđa Kúrdar (jesídum mćtti svo bćta viđ); einnig ađ múslimar hingađ verđi ađ gangast undir ţá skilmála sem ţú nefnir! --En um mínar tillögur í málinu, sjá PS-liđinn HÉR!

 

Jón Valur Jensson, 30.8.2015 kl. 18:44

2 identicon

Sćll vertu

"Í stađ ţess ađ styđja viđ nasista í Úkraínu". Hvađan hefurđu ţetta? Er ţá forsćtisráđherrann, gyđingurinn, Jatsenjúk, nasisti? Ţađ er skrýtin blanda ţykir mér.

EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráđ) 31.8.2015 kl. 20:33

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Eflaust er hann enginn nazisti, en styđst hann ekki m.a. viđ flokk sem er talinn hneigđur til nazisma?

Jón Valur Jensson, 31.8.2015 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband