Leita í fréttum mbl.is

Vítahringur íslensku ţjóđarinnar

11700980_443458632499687_5107779828152919137_o.jpg

Hćgfara sjálfsmorđ íslensku ţjóđarinnar er löngu hafiđ, en nýlega var ţví hrađađ til muna. Ţví hefur veriđ hótađ ađ 16 nýir skyndibitastađir muni hjálpa til viđ ţjóđarsjálfsmorđiđ.

Misskiljiđ mig ekki. Ég hef ekkert á móti hóflegum kapítalisma. Ég tel hins vegar ađ menn eigi ekki ađ éta sig í hel hans vegna. Ţađ á ekki ađ trođa kapítalisma ofan í kok á fólki, frekar en fimm ára áćtlunum og sćnskum kanelbullum frá IKEA.

Íslendingar eru vissulega ađ drekkja sér í fitu og kafna í sykurpytti. Ţetta er eins og hernađur. Nú er líka búiđ ađ hertaka íslenska fánann og setja hann á amerískan vítahring. Reyndar nćr litarefniđ í sykurdrullunni ekki bláa litnum í ilhýra fánanum okkar. Dunkin´ Donuts brýtur ţví íslensk fánalög međ ţessum E-1944 blue lit.

Afnám tolla og gjalda á fitu og sykur međan ađ tollar á grćnmeti hćkkuđu, komu sér eins og himnasending fyrir Pétur Árna Jónsson sykurpabba á Dunkin' Donuts. Forstjóri 10-11 virđist reyndar sjálfur vera orđinn fórnarlamb sölumennsku sinnar. Bíldekk eru farin ađ myndast um mjöđm og um háls ţessa áđur svo mjóslegna framtaksmann. Líklega er einnig fariđ ađ ţrengja ađ kransćđunum í Pétri, ţví nú drekkur hann bara blávatn ađ lćknisráđi ţegar hann er Dunkin´ Donuts (sjá hér). Pétur Árni mćlir ţó ekki međ ađ ađrir fari ađ ţví ráđi. Hann grćđir nefnilega á sykri og fitu.

Sú stađreynd blasir viđ, ađ ţeir sem versla munu á öllum Dunkin´ Donuts stöđum Péturs Árna (og borđa kjúklinga á KFC í kvöldmat), munu ađ međaltali lifa miklu skemur en foreldrar ţeirra, afar og ömmur, sem létu sér nćgja eina og eina kleinu međ kaffinu og ţađ án fánalitanna úr sykurdrullumixi. 

Ekki skilja mig rangt, mér ţykja góđir kleinuhringir, en án drullu, og ég bý ţá sjálfur til 2-3svar á ári, en ég tel ađ ţessi matvara, eins og allt annađ matarkyns sem ţróađ var áfram  í Bandaríkjunum sé ađeins hollt fyrir menn sem vinna erfiđisvinnu, t.d. Pólverjana og Litháa sem ţrćlađ er út í verslunum 10-11.

ramos-dunkin_donuts.jpgWilliam Rosenberg, bandarískur gyđingur sem hćtti í skóla ţegar hann var 14 ára til ađ lifa af, stofnađi Dunkin´ Donuts keđjuna áriđ 1950, ţegar honum var ljóst sem smásölumanni fyrir matvörur til iđnađarfyrirtćkja, ađ kaffi og kleinuhringir voru vinsćlustu matvörur verkamanna, sem unnu langan og erfiđan vinnudag. Rosenberg borđađi aldrei mikiđ af kleinuhringjum sjálfur, enda vann hann ekki erfiđisvinnu. Ţađ er heldur ekki  í sjálfu sér honum ađ kenna, ađ ţjóđarbrot sem ekki eru vön djúpsteiktum mat og hafa lifađ á horriminni í aldarađir fitna óeđlilega mikiđ ţegar ţau komast í slíkt "fćđi". Á ţetta viđ um ţeldökka Bandaríkjamenn, Íra sem sem og Íslendinga og margar ađrar ţjóđir. ekki síst. frumbyggja Bandaríkjanna, sem nú er veriđ ađ útrýma á miklu hagkvćmari hátt en á 19. öld. Ţegar fólk fer ađ innbyrđa alla fituna og sykurefnin í kleinuhringjunum er hćgfara sjálfsmorđ hafiđ. Fólk međ skađađa sjálfsímynd, fátćklingarnir, fólk međ "fíkilsgen" og ţeir sem vantar hemla ţegar ađ matarlist kemur, verđa fórnarlömb fitu og sykurdrullunnar.

11845136_443458629166354_3684176175669955316_o.jpgDónuttarar. Myndin fannst á FB Dunkin´ Donuts. Ţeim virđist illt í rassinum.

Ekki er ég ţó viss um ađ sugar-daddyar íslensku ţjóđarinnar sem trođa fitusođnum kjúklingum og kleinuhringjum ofan í garnir Íslendinga og skola ţví út međ ropvatni í öllum regnbogans litum, muni skila arđi sínum í einstaka sjúkrahús eđa spítaladeildir, ţar sem afleiđingar ţessa einstaka framtaks ţeirra verđa "lćknađar" á kostnađ skattborgaranna.  Ţeir fara ekki ađ fordćmi Williams Rosenbergs, sem gaf nokkrar krabbameinsdeildir ţegar hann var sjálfur kominn međ krabbamein í annađ hvert líffćri. Íslensku sykurotrarnir og fitukjúklingarnir borga ekkert og munu hlćja alla leiđ í bankann međ arđinn af sjálfsmorđsvilja viđskiptavinanna.

Eftir situr hin hreina og einstaka ţjóđ, í súpersize rúmum á trođfullum hjarta- og krabbameinsdeildum, ef fólkiđ er ţá ekki ţegar fariđ úr bráđaristilbólgu, lífhimnubólgu eđa skitusting.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Góđur pistill, Vilhjámur.

+

Kveđja,

Kristján Pétur

Kristján P. Gudmundsson, 12.8.2015 kl. 06:20

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hćttu ţá ađ borđa kleinur og kjúklinga, Kristján.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.8.2015 kl. 16:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband