Leita í fréttum mbl.is

Morđin í Brussel varđa Íslendinga


Gyđingahatur er í sókn í ESB, líka á Íslandi, eins og sjá má í umrćđunni viđ ţetta blogg. Stundum eru múslímhatarar líka gyđingahatarar og múslímar er ţađ líka oft á tíđum. Á Íslandi ţykir ţađ greinilega allt í lagi ađ Íslendingar séu kallađi gyđingaósómar.

Nćstkomandi ţriđjudag átti ég ađ hitta danskan frćđimann sem búiđ hefur lengi í Bandaríkjunum. Viđ höfđum mćlt okkur móts á Dansk Jřdisk Museum í miđborg Kaupmannahafnar. I gćrkvöld gat hann allt einu ekki komiđ á safniđ á ţriđjudegi, og spurđu hvort ég hefđi tíma á mánudegi. Ţar sem Dansk Jřdisk Museum er alltaf lokađ varđ ég ađ stinga upp á öđrum stađ til ađ hitta manninn. Ég geri mér grein fyrir ţví ađ mađurinn var vitanlega dauđhrćddur viđ ţau tíđindi sem í gćr bárust frá Höfuđborg ESB, Brussel. ESB landiđ Belgía er ekki öruggt og ţađ er ESB landiđ Danmörk heldur ekki.

media_l_6768401.jpg

Ţar hljóp ódćđismađur inn á safn um sögu gyđinga í Brussel og skaut einu eđa fleiri skotum í höfuđ og háls fórnarlamba sinna. Hjón frá Ísrael voru međal hinna myrtu, einnig tveir starfsmenn safnsins. Ađalfréttin í dag í Belgíu er samt ESB kosningarnar, ţótt evrópska Helförin haldi áfram.

Gyđingahatur er enn landlćgt í Evrópu og ESB gerir t.d. ekkert viđ ţeim ofsóknum sem menn verđa fyrir í Litháen, ţar ţeir sem benda á óeđliđ í ađ stjórnvöld í Litháen dýrka gyđingamorđingja sem ţjóđhetjur, eiga ţađ á hćttu ađ vera ofsóttir af lögregluyfirvöldum í landinu.

Á Íslandi starfar kennari sem kallar íslenska ríkisborga gyđingaósóma. Mađurinn sem ţađ gerir er barnaskólakennari og virkur í Lionshreyfingunni. Yfirvöld gera ekkert. Gyđingahatarar fá hćli og landvist á Íslandi međan fólk í lífshćttu er sparkađ út í hafsauga.

Ćtli eđlileg spurningin sé ekki  hvenćr gyđingar verđa myrtir á Íslandi? Er utanríkisráđherra búinn ađ senda samúđarkveđjur til Brussel? Nei, en hann styđur öfgamenn í Úkraínu sem hata gyđinga, enda er utanríkisráđherra Íslendinga Framsóknarmađur. Framsóknarmenn vilja einnig hefta réttindi múslíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţađ ekki dálítiđ gyđingum sjálfum ađ kenna hvernig "viđ hin" hugsum til ţeirra., barma sér vegna ţess hvernig var fariđ međ ţá um aldir en hvernig eru ţeir ađ haga sér sjálfir í til ađ mynda palestínu., Gyđingar verđa ađ líta sér nćr., byrja á ţví ađ hreinsa til í sínum bakgarđi áđur en ţeir setja út á. og Hvađ varđar múslima og ţá skömm ađ úthluta ţeim kirkjustćđi., eđa trúarstćđi á besta stađ reykjavíkur er bara til ţess falliđ ađ valda úlfúđ., viđ erum kristinn ţjóđ., viđ lifum eftir kristnum gildum., múslímar eru velkomnir til íslands., velkomiđ ađ lifa hér., ., en ekki velkomiđ ađ fara fram á ađ viđ breytum okkar siđum og gildum ađ ţeirra vilja.

Kjartan SÓ (IP-tala skráđ) 25.5.2014 kl. 11:49

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kjartan, Nei, ţiđ hin hafiđ alltaf hugsađ illa til gyđinga, líka fyrir stofnun Ísraelsríkis. Kannski veistu ađ Ísraelríki varđ m.a. til vegna morđa á 6 milljónum manna sem ţiđ hin tókuđ sum ţátt í.  Ţú lifir ekki eftir kristnum gildum, Kjartan.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.5.2014 kl. 11:54

3 identicon

Vilhjálmur.

Í seinni heimstyrjöldinni var illa fariđ međ gyđinga sem og marga ađra „minnihlutahópa“ en ţađ réttlćtir ekki ţađ ađ ţeir hinir sömu „minnihlutahópar“ fari međ sama hćtti ađ ţegar kemur ađ ţví ađ hreinsa til hjá sér. Framferđi gyđinga í Ísraelsríki gagnvart minnihlutahópum ţar minnir um margt á ţađ sem ţeir ţurftu ađ láta yfir sig ganga í ţriđja ríkinu forđum. Sú fullyrđing ţín ađ ég lifi ekki eftir kristnum gildum dćmir sig sjálf ţar sem ţú ţekkir ekki mig né mínar lífsvenjur. Gyđingar sem hópur hafa mátt ţola ýmislegt um aldirnar en ţađ réttlćtir ekki hvernig sumir einstaklingar innan ţess hóps koma fram viđ náungan. Ţađ má lesa Biblíuna sem og Kóraninn á ýmsa vegu, en ađ nota ţau heilögu rit til ađ réttlćta illskuverk er trúnni ekki til sóma.

Viljir ţú bođa ţína trú er fyrsta reglan ađ virđa mína.

Kjartan SÓ (IP-tala skráđ) 25.5.2014 kl. 18:47

4 Smámynd: Sćmundur G. Halldórsson

Sćmundur G. Halldórsson: Morđin í Brussel eru viđurstyggileg. Sama gildir um morđ Mohamed Merah í Toulouse og Montauban sem og öll önnur morđtilrćđi gegn gyđingum/Gyđingum í Evrópu og víđar síđustu áratugi. Síđustu viku gekk ég í gegn um "la rue des Rosiers" í Marais hverfinu (Mýrinni) í París. Mig langađi til ađ smakka Gefillte Fisch eđa Geschnetschelte Leber hjá Goldenberg Delicatessen. Ţá komst ég ađ ţví ađ Samuel Goldenberg (sem er látinn) hafđi selt húsnćđiđ. Ţar er nú einhver tuskubúđ. En skiltiđ í Art Nouveau- stíl (Jugendstil) hangir enn yfir verslunarhúsnćđinu. Í París njóta gömul verslunarskilti minjaverndar, hver sem starfsemin í húsinu kann ađ vera. Í Reykjavík er allt rifiđ út úr Reykjavíkurapóteki, Eimskipafélagshúsinu og öđrum fornum húsum eftir ţörfum fjárfesta, sem kannski eru horfnir eftir nokkra mánuđi. Varđandi Samuel Goldenberg er vert ađ minnast ţess ađ hann komst lífs af sem barn í fóstri hjá vandalausum, en missti allt sitt fólk í helförinni. Ţegar hann sneri aftur til Parísar (einsamall á unglingsaldri) komst hann ađ ţví ađ Parísarborg (undir Vichy-stjórninni, en án ţvingunnar nasista) hafđi gert aleigu fjölskyldunnar upptćka. Hann keypti ţví verslunarhúsnćđi fjölskyldunnar fullu verđi af borginni ţegar hann hafđi tök á! Ţann 9. ágúst 1982 frömdu Arabar hryđjuverk gegn ţessu veitingahúsi. Ţá rifjuđust upp ummćli sem ţáverandi forsćtisráđherra Frakklands undir forsćti Valéry Giscard d'Estaing hafđi um fyrsta hryđjuverk gegn gyđingum í Frakklandi eftir morđćđi nasista, sem var sprengjuárás gegn sýnagógunni í rue Copernic 3. október 1980. Hann sagđi ţá fyrir framan sjónvarpsáhorfendur ađ árásarmennirnir hefđu ćtlađ ađ hitta fyrir fólk af gyđingatrú (des Israélites) og sýnagógu, en ađ ţeir hefđu ţví miđur líka banađ "saklausum Frökkum".

Ţegar ég les komment viđ ţessa frétt frá Brussel í Le Monde, Libération eđa jafnvel í Le Soir (Belgíu) sé ég ađ Raymond Barre á enn marga skođanabrćđur. Ţví miđur er engin leiđ ađ athuga viđbrögđ íslenskra bloggara ţar sem ţessi viđburđur vekur enga athygli íslenskra fjölmiđla. Ţađ vćri ekki nema hćgt vćri ađ kenna hinum djöfullegu Ísraelum um glćpinn ađ von vćri til ađ íslenskir fjölmiđlar rönkuđu viđ sér.

(Le 3 octobre 1980, ŕ la suite de l'attentat de la rue Copernic, Raymond Barre déclare sur TF1 : « Cet attentat odieux qui voulait frapper les Israélites qui se rendaient ŕ la synagogue et qui a frappé des Français innocents qui traversaient la rue Copernic10 ». Cette maladresse suscite une polémique. Le 8 octobre 1980 ŕ l'Assemblée nationale, il assure ŕ ses « compatriotes juifs » la « sympathie de l'ensemble de la nation ».

http://www.youtube.com/watch?v=cXnhaL1JL8k

Sćmundur G. Halldórsson , 25.5.2014 kl. 19:39

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér innilega Sćmundur fyrir ţessa athugasemd ţína. Ég svara ţér betur seinna í dag.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.5.2014 kl. 05:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband