18.6.2013 | 06:17
Vondar fréttir um hollustu fisks og Omega 3
Snemma í morgun las ég um rannsókn danskra vísindamanna sem hefur veriđ birt í tímaritinu Atherosclerosis og ber hún heitiđ Intake of traditional Inuit diet vary in parallel with inflammation as estimated from YKL-40 and hsCRP in Inuit and non-Inuit in Greenland. Í frétt Jyllands-Postsens er greint frá rannsókninni, sem fór fram á eldri borgum á Grćnlandi, og niđurstađan fćr örugglega marga til ađ gapa og ađra til ađ rífast um réttmćti hennar
"Enkeltfaktor" (monocausal) rannsóknir eru alltaf "öruggar", en niđurstađan er ekki alltaf afgerandi fyrir t.d. lćkningu og skilning á sjúkdómi. Fleiri ţćttir en einn geta valdiđ sjúkdómi og sjúkdómur er samsettur hlutur. Danski lćknirinn Stig Andersen, sem stýrir ţessari rannsókn á Grćnlandi segir: "Ţrátt fyrir ađ í 40 ár hafi veriđ gerđar óteljandi rannsóknir á fyrirbyggjandi áhrifum fiskiolíu á blóđtappa í hjarta, hefur aldrei fundist óyggjandi sönnun fyrir ţví ađ olían hafi áhrif. Ef til vill er allt tal um ađ feitur fiskur varni hjarta- og ćđasjúkdómum lygasaga." Ein meginniđurstađa rannsóknarinnar er ađ kenningin um ađ feitur fiskur sé hollur sé mýta, mýta sem varđ til er danskur lćknir tengdi saman Omega-3 (n 3) fitusýrur og lága tíđni hjartabilana á Grćnlandi.
Ţessi nýja rannsókn, sem var gerđ á 535 íbúum á Grćnlandi, inúítum og öđrum, sýndi, ađ ţeir sem lifđu mestmegnis af sjávarfangi og sjávarspendýrum höfđu miklu hćrri tíđni af bólgum í líkamanum en hjá ţeim sem ekki lifđu af sjávarfangi í eins miklum mćli.
Ţetta leiddi hugann af doktorsritgerđ sem ég nýlega gluggađi í. Ţađ er merk ritgerđ Elínar Ólafsdóttir lćknis um sykursýki 2, sem ber titilinn Metabolic and environmental conditions leading to the development of type 2 diabetes and the secular trend in mortality risk between 1993 and 2004 associated with diabetes. A population-based cohort study using the Icelandic Heart Association´s Reykjavík and AGES-Reykjavik studies. Ţar kemur fram ađ fólk úr, eđa ćttađ úr sveit hafđi lćgri tíđni sykursýki 2 og hćrri lífslíkur en fólk úr ţéttbýli, ţar sem fólk hefur lengstum borđađ meiri fisk en í inn til landsins. Dr. Elín skođađi í rannsókn sinni matarrćđi einstaklinganna og uppruna (sveit eđa ţéttbýli). Sumir fengu of lítiđ kalk og ađrir of lítiđ C-vítamín, en í ţéttbýli viđ sjávarsíđuna borđađi fólk meira fiskmeti en til sveita og tíđni sykursýki 2 hjá ţeim sem ćttađir voru úr sveit var lćgri en ţeirra sem voru úr ţéttbýli. Nýjar rannsóknir sem ég hef lesiđ sýna ađ sykursýki 2 tengist bólgum (inflammation) á einhvern hátt, ţó menn séu langt frá ţví ađ vera sammála um hvernig. Ţetta fćr mig til ađ hugsa, hvort eitthvađ sé hugsanlega innbyrđis tengt hér.
Getur veriđ ađ hinn holli fiskur, lýsisgrúturinn og trúin á hiđ heilaga Omega-3 eigi sök á bólgum, gigtarsjúkdómum og annarri óáran, sem svo veldur (örugglega ásamt öđrum ţáttum) auknum hjartasjúkdómum og jafnvel einnig hárri tíđni af sykursýki 2 ?
Ég hćtti samt ekki ađ borđa fisk, ţví persónulega er ég á ţeirri skođun ađ flestir hlutir eigi sér fleiri en eina orsök og ađ allt sé gott í hófi, líka fiskur (hef ţó ekki geta beitt ţessari reglu á súkkulađi).
Mér ţćtti áhugavert ađ vita meira um hvernig matarrćđi ţeirra sem rannsakađir voru á Grćnlandi var í ćsku. En mér sýnist ţó, ţegar öllu er á botninn hvolft, ađ ćrin ástćđa sé fyrir Íslendinga ađ íhuga hvort lýsisţamb og Omega-3 pilluát sé yfirleitt gott. Kannski ćtti fólk ađ hćtta í nokkurn tíma á Lýsi og sjá hvort ađ bólgurnar neđst í bakinu og gigtin minnkar ekki. En áhugaverđ er hins vegar rannsókn Dananna á Grćnlandi, og vert fyrir Íslendinga ađ fylgjast međ henni og rćđa gaumgćfilega.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:45 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 1352109
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţađ er víst ekki viđeigandi og lćrdómslegt ađ titil doktorsritgerđa sé stuttur og laggóđur, hvađ ţá bragđgóđur og hollur.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.6.2013 kl. 10:52
Lćknisfrćđilegir titlar verđa ađ vera langir, ţví ritgerđirnar eru venjulega styttri en doktorsritgerđir flestra annarra.
Ţrátt fyrir langan titil á ritgerđ Elínar, er hún mjög áhugaverđ og allflestir geta lesiđ sér hana til gagns.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.6.2013 kl. 11:36
Ertu hćttur ađ taka lýsiđ og gefa Mala grútarsíld úr Whiskas-dós, eđa fćr'ann ţurrkađ spik af Kristjáni Loftssyni, (ţađ er dýrum ţeim sem hann stundar nú frístundaveiđar á), eftir ađ japanska dýrafóđursfyrirtćkiđ rifti samningnum viđ aumingja karlinn?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.6.2013 kl. 11:40
Tek aldrei inn lýsi er á miđjum aldri - er aldrei illt í bakinu eđa međ neina gigt, en er liđug eins og köttur. Borđa fisk og lambakjöt, grćnmeti, léttvín af og til og smá súkkulađi og mikiđ af lífrćnum bćtiefnum. Omega 3 ALA fćst úr mörgu öđru en bara fiskilifur
Sólbjörg, 18.6.2013 kl. 15:36
Sólbjörg hefur ţú stundađ veiđar í kajak og eignast 6 börn í Kulusuk? Viđ skulum hafa allan vara á ţessari dönsku rannsókn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.6.2013 kl. 15:39
Munum samt ađ Lýsiđ hélt lífinu í ţjóđinni í aldir, ţađ var reyndar engin mengun í sjónum áđur fyrr en veit ađ Lýsi hf. hreinsar vel sínar afurđir svo öllum ćtti ađ vera óhćtt og hollustan mikill ef rétt er tekiđ inn.
Sólbjörg, 18.6.2013 kl. 15:39
Ţví meira sem ég hugsa um ţessa rannsókn, ţví meira verđ ég í vafa um niđurstöđuna.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.6.2013 kl. 17:56
Mali the malicious étur ekki whiskas. Hann étur bara fugla og mýs sem hann veiđir sjálfur af töff og malicious grimmd.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.6.2013 kl. 13:13
Sćlt veri fólkiđ.
Til er lyf sem heitir Berberine og lćknar ţađ sykursýki 2 í 99% tilfella. Googliđ ţađ og skođiđ. Merkilegt ađ engin skuli selja ţađ heima á Fróni.
Mig minnir annars ađ Omega 3 sé unniđ úr fiskiolíu frá Argentínu. Ţađ var mikiđ fár í kringum úldiđ lýsi sem taliđ var ađ notađ vćri í umrćdda vöru.
Annars er skammtímaminni okkar mjög takmarkađ hvort sem viđ viljum viđuirkenna ţađ eđur ei. Fjölmiđlar og stjórnmálamenn vita ţađ.
Guđmundur Bjarnason (IP-tala skráđ) 20.6.2013 kl. 05:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.