Leita í fréttum mbl.is

RasistaPressan

RasistaPressan

Pressan.is greinir svínslega frá stofnun nýs heimavistaskóla (efterskole) í Danmörku fyrir múslíma. Án nokkurrar skýringar eđa sjáanlegrar ástćđu setur Pressan mynd í sína frétt sem ekki var viđ frétt Kristeligt Dagblads sem greinir frá ţessum nýja skóla. Pressan setur inn mynd af litlum dreng í hópi ţriggja kvenna sem klćđast niqab-hulu. Ţađ gerir Kristeligt Dagblad ekki. Ţađ segir sig sjálft, ađ ef ţessi nýi skóli er fyrir bćđi kynin munu ţar engir verđa sem klćđast niqab.

Ţessi mynd á ekkert skylt viđ skólann sem sagt er frá, og er ekki einu sinni tekin í Danmörku, ţar sem mađur sér mjög sjaldan konur í niqab međ hanska.

Léleg blađamennska, sem ber keim af fleiri ljótum fordómum, m.a. ţegar hátíđin ramadan er kölluđ "ramöndin", ekki ósvipađ og ţegar Illugi Jökulsson skrifar Egiftaland. Ég óska nú ţegar fíflinu sem skrifađi ţetta Gleđilegra Júlla. Blađamađurinn ćtti frekar ađ hafa sagt frá íranskfćdda prestinum sem ekki er velkominn í sumar danskar kirkjur, ţar sem kristnir eru hrćddir viđ ađ ţađ leiđi af sér öfgar múslíma (sjá hér).

Slćđufrćđi

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hver ćtli hafi skrifađ fréttina í Pressunni?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.6.2013 kl. 00:10

2 identicon

Í hverju eru fordómar Illuga fólgnir ţegar hann skrifar „Egiftaland“?  Ţessi ritháttur er bćđi gamall og nýr í málinu og má m.a. sjá í Orđabók Marđar frá 1985.  En kannski er Mörđur ađ opinbera sína svívirđilegu fordóma međ ţví ađ birta ţennan rithátt? 

Um rithátt orđsins hefur gamall kennari minn, Baldur Jónsson, skrifađ fróđlegan pistil.  Hjá honum nam Mörđur líka og ber ţví ađ kenna Baldri alfariđ um ţessa svívirđu. http://www.almanak.hi.is/egiptala.html

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 6.6.2013 kl. 17:27

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekki skrifađi ég neitt um fordóma Illuga, ađeins ađ menn séu ađ klćmast á orđinu ramadan líkt og ţegar Illugi kallar Egyptaland Egiftaland, en ekki býst ég viđ ţví ađ Mörđur eđa Illugi séu vel ađ sér í grísku. Viđ getum líka kallađ landiđ "Misr" eđa "Masr" sem er arabíska nafn ţess. Hvađa rithátt ćtli Illugi finni á slík nöfn, kannski Mysur?

En hver ćtli hafi skrifađ ţennan leirburđ um skólann í Danmörku? Illugi kannski?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.6.2013 kl. 19:03

4 identicon

„Léleg blađamennska, sem ber keim af fleiri ljótum fordómum, m.a. ţegar hátíđin ramadan er kölluđ "ramöndin", ekki ósvipađ og ţegar Illugi Jökulsson skrifar Egiftaland.“

Út úr ţessum orđum er erfitt ađ lesa annađ en ţađ séu fordómar ađ skrifa „Egiftaland“ eins og ţađ séu fordómar ađ skrifa „ramöndin“.  Ég get viđurkennt ađ ţađ er hótfyndni, og kannski ekki fyndni, ađ tala um „ramöndina“ en hitt? 

Ég veit svo ekki um grískukunnáttu Illuga en Baldur heitinn, sem Mörđur hefur sína visku frá um Egiftaland, var vel ađ sér í ţví máli og leiđir ađ ţví sterk rök ađ rithefđ Íslendinga bjóđi ufsilonleysi í Egiftalandi.  Engum dettur lengur í hug ađ skrifa „kyrkja“ eđur „byskup“ ţótt grískur ritháttur orđanna bjóđi upp á ţađ og jafnvel láta sumir sér sćma ađ skrifa „bleia“ og „peisa“ án ţess ađ ţađ sé almennt kallađ klám.

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 12.6.2013 kl. 23:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband