Leita í fréttum mbl.is

Viđ lifum alltaf á Klámöld

Ég hef, sem Íslendingur búsettur erlendis, fylgst nokkuđ áhyggjufullur međ ofbeldinu sem virđist hafa fćrst í aukana heima á Fróni. Ţetta var örugglega ekki svona í gamla daga? Svo er ţađ allt klámiđ, barnaklámiđ, nauđganirnar og nú klámráđstefna á landinu hreina. Í dag las ég um íslenskan klámjöfur, Westuríslending, sem hreinlega skammast sín fyrir uppruna sinn vegna neikvćđra viđbragđa viđ ráđstefnunni á Íslandi.  willendorfervenus 

 

Einu sinni var ţetta örugglega klám! Fyrir svona rúmum 20.000 árum. Klám er afstćtt fyrirbćri í tíma og séstaklega rúmi.  Ég held ekki ađ neinn andmćli mér, ţegar ég held ţví fram ađ klám er notađ alveg eins mikiđ á Íslandi og alls stađar annars stađar, nema vera skyldi í Norđur Kóreu (ţó ég hafi ekki haft tök á ţví ađ kynna mér ţađ). Ekki á ég verđbréf í klámiđnađinum og sćki ekki klámráđstefnur sem hér í Danmörku eru árlegur viđburđur. Ég get ekki séđ, hvernig einhver ráđstefna erlendra klámkaupmanna á Íslandi misbjóđi blygđunarkennd nokkurs manns. Kastiđ fyrst steini ađ klámbúllunum og dansstöđunum, sem fyrir eru í eigu Íslendinga. Oft er gott er ađ líta í eigin barm frekar en á ađra.

Upptökur á eđlunarmyndum af mannfólkinu er örugglega afar leiđinlega atvinna. Ef sú iđja varđar viđ íslensk lög, getur löggan bara handsamađ fólk, sem fer í sleik viđ Gullfoss og hefur samfarir viđ Geysi og vísađ ţeim úr landi. Viđ búum í lýđrćđisríki og virđum lög. Bjóđum ţví klámkalla og –kerlingar velkomin, en gerum ţeim ljóst, ađ lög á Íslandi banna ţeim ađ hafa verklegar framkvćmdir nema í hjónasćnginni, bak viđ gardínur og lćstar dyr og ađ ţađ sé synd ađ gera ţađ uppi á fjöllum og á förnum vegi. Hvađ gćti sauđkyndin ekki haldiđ? Viđ megum ekki missa sérstöđu okkar á međal ţjóđanna!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband