Leita í fréttum mbl.is

Er Condi Rice orđin rugluđ?

Kondallah Reis

Hin eldklára Condoleezza Rice er ekki alltaf eins skarpsýn og haldiđ er fram. Kannski hefur hún einhvern veikleika eins og allir ađrir. Ég hef grun um, hvar skórinn kreppir á madömmunni.

Í viđtali viđ ísraelska dagblađiđ Ha’aretz sagđi hún í gćr, ađ “Ţetta er ekki áriđ 1938 og Íran er ekki Ţýskaland nasismans”.  Ţetta er annađ hvort veruleikaflótti eđa fáviska, og ég tel ekki lengur ađ Condi sé hlutlaus ţegar kemur ađ lausn vandamála í Miđausturlöndum. Hún mun skapa fleiri vandamál en hún leysir áđur en yfir líkur. Í Íran í dag er meiri terror en í Ţýskalandi nasismans áriđ 1938. Fleiri hafa flúiđ landiđ vegna skođanna sinna og fleiri eru fangelsađir og pyntađir en hjá nasistum áriđ 1938. Fleiri eru teknir af lífi međ hegningarlögum sem eru ţau ströngustu í heiminum. Í ofanálag verđur ríki morđprestanna komiđ međ gjöreyđingarvopn áđur en langt um líđur.

Líklegast er betra ađ spyrja flóttamann frá Íran um ástandiđ í landinu en Condoleezzu Rice. Lesendur góđir skođiđ t.d.. www.iranfocus.com , ellegar ţiđ sem taliđ frönsku: http://www.iran-resist.org/ . Hengingar á götum úti eru reglulegur viđburđur í Íran. Fangelsi eru yfirfull. Íbúar, sem ekki eru handgegnir ofsaklerkunum eđa eiga hagsmuna ađ gćta í kerfinu, lifa í endalausum ótta. Í ofanálag er fólki kennt ađ hata gyđinga. Ţeir eru sagđi standa á bak viđ allt illt í heiminum. Ţeir eru meginfjendur Írans. Ţannig var ţađ nú líka áriđ 1938 í Ţýskalandi nasismans, frú Condi. Lítiđ hefur breyst á 70 árum.

 

Vitiđ ţiđ af hverju íranskir karlmenn ganga ekki međ bindi?  Jú, bindi eru vestrćn, zíonistísk uppfynning og ţess vegna eru ţau bönnuđ. En ég hef ađra kenningu um af hverju klerkaóstjórnin bannar bindi. Ţau minna örlítiđ á snörurnar sem ţeir setja svo oft um háls ţjóđar sinnar fyrir hinar minnstu sakir.  Vitiđ ţiđ ađ Íran leyfir enn grýtingar á konum? Lesiđ fréttirnar hér. Ninja og t.d. hér Sick

Hér eru nokkrar myndir frá Íran, til ađ minna á hve gott er ađ búa á Íslandi og hafa Sjálfstćđismenn og Framsókn sem helstu átrampendur landslýđs, ţ.e.a.s. ţegar jafnađarfólkiđ eru ekki viđ völd. Viđ erum heppin. Frćđist međ eigin augum . Hvađ fynnst ykkur um ţá refsingarađferđ, ađ fjarlćga augu. Ţađ gera Íranir líka.

Verđi ykkur ađ góđu vinir Írans.

HangIran1

HangIran2

HangIran3

HangIran4

HangIran6

HangIran5

HangIran15

HangIran14

HangIran13

HangIran16


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband