Leita í fréttum mbl.is

Framlag Azerbaijans til Eurovision 2012

 

Vá, ţetta er glćsilegt, og nú á ađ fara ađ hylla lögregluríkiđ Azerbadijan, alveg eins og ţegar meira eđa minna nasískir Íslendingar fóru glađir og hýrir á Ólympíuleikana í Berlín áriđ 1936, ţađan sem sígaunar og annađ "pakk" var flutt á brott úr borginni fyrir leikana.

Nasistar sáu ţó til ţess, ađ lög ţeirra varandi glćpsemi samkynhneigđar vćru ekki i gildi fyrir útlenska gesti Ólympíuleikana (sjá hér). Mikiđ vona ég ađ Azerbaijanar hafi einni innleitt slíka slökun á lögum sínum, en í Azerbaijan er reyndar venjan ađ vćna pólitíska andstćđinga og gangrýnisraddir um ađ vera kynvillinga.

Auđvitađ á Ísland ekki ađ taka ţátt í ţessum skrípaleik. Ekki bara hommanna vegna. Ţađ er nóg annađ hćgt ađ gera viđ peningana en ađ nota hana í ţessa stertiveislu og tímaskekkju. Ţetta er orđiđ ţjóđernissöngvalagakeppni fyrir uppblásna diskórembusöngva frá lýđrćđislega vanţroska löndum.  

Nei takk, ekki meira Eurovision.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gott. Ţú velur fyrir ţig.

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.2.2012 kl. 05:28

2 identicon

Vilhjálmur, ţú skilur ekki trixiđ. Ţetta er eins og međ íţróttir, ađ láta heimskann almúgann hafa eitthvađ fyrir stafni í frítímanum svo ţeir fari ekki ađ hugsa um pólutík og kjós vitlaust. Ţú átt ađ kjósa međ fótunum, eins og venjulega.

Öll tilvistin er pólutík!

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 14.2.2012 kl. 10:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband