Leita í fréttum mbl.is

Fornleifavernd Ríkisins In Memoriam

Opin búđ
   

Um ţessar mundir er Fornleifavernd Ríkisins 10 vetra. Ţess vegna býđur Kristín Sigurđardóttir forstöđumađur mér og öllum öđrum í afmćlisráđstefnu á Hótel Sögu nćstkomandi föstudag 18. nóvember frá klukkan 13 til 17. Frá mínu bćjardyrum séđ er ţessi stofnun afar ţreytt bikkja, sem aldrei tókst ţađ sem henni var ćtlađ. Ţess vegna skrifa ég hér minningarorđ fyrir stofnunina um leiđ og ég óska Fornleifaverndinni til hamingju međ ađ hafa lifa svo lengi, ţrátt fyrir allt. Sérstaklega ţrátt fyrir yfirmanninn.

Hvernig Krístínu H. Sigurđardóttur forstöđumanni Fornleifaverndar hefur tekist ađ túlka ţjóđminjalög á ţá vegu, ađ hćgt sé ađ fá leyfi hjá henni persónulega til ađ reisa ćvintýrabyggingu ofan á friđađri rúst í Skálholti, er í sjálfu sér afrek, sem gaman vćri ađ fá ađ vita meira um áđur en Fornleifavernd Ríkisins fer undir grćna torfu í fyrirhuguđum breytingum á forminjavörslunni áriđ 2013.

Forstöđumađurinn stakk nýlega upp á ţví í heljarins draumóraćđi, ađ viđhald og viđgerđ rústanna á Stöng í Ţjórsárdal myndu kosta 700.000.000. 700 millur, ţiđ lesiđ rétt. Ég hef lýst ţví hvernig ţađ ćvintýri varđ til og hvernig ţađ reyndist vera hjóm og húmbúkk ţegar fariđ var ađ spyrjast fyrir um veruleikann. Sjá hér, hér og hér.

Tillaga um 700.000.000 kr. ađgerđir á Stöng í Ţjórsárdal er afrek í sjálfu sér ţrátt fyrir fjársveltiđ sem forstöđumađurinn hefur kvartađ yfir í blađagreinum og í útvarpi, ef tekiđ er tillit til ţess ađ forstöđumađurinn finnur ekki nein almennileg gögn um hvernig hún komst ađ ţeirri ćvintýraupphćđ. Líkast til er leyfi til byggingar Ţorláksbúđar á friđuđum minjum afleiđing ţess ađ starfsmenn Fornleifaverndar hímdu í ađgerđarleysi og svelti međan lög sem ţeir eiga ađ fylgja voru hunsuđ og ómerk gerđ af forstöđumanninum.  

Kristín H. Sigurđardóttir býđur á afmćlinu til fundar í salnum „Yale" á Hótel Sögu nú á föstudag, ţar sem hún "horfir fram á veginn" og kveinkar sér örugglega yfir fjárleysinu. Réttast vćri hins vegar fyrir Kristínu ađ segja ţeim sem koma á fundinn hvernig í ósköpunum hún gengur ţannig frá hnútum ađ hćgt er ađ reisa ćvintýrakofa ofan á friđuđum fornleifum í trássi viđ ţjóđminjalög. Hefur Kristín völd til ađ gráđbeygja lögin eftir duttlungum sínum og ţeirra sem telja ţađ nauđsynlegt ađ reisa ţađ sem fyrir löngu er eru orđnar jarđlćgar minjar? Störf slíkra fornleifaverndar líkjast mest ţví sem viđ könnumst viđ í Ţýskalandi kommúnismans og sér í lagi nasismans. Ţađ heillar víst alltaf ákveđnar manngerđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband